Dagur - 16.04.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 16.04.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR -16. apríl 1984 Til sölu Farh KM-22 sláttuþyrla vinnslubreidd 1,65 m og Farh stjörnumúgavél KS-80, vinnslu- breidd 2,80 m. Góö tæki í góðu ásigkomulagi á góðu verði. Uppl. í síma 61658. Til leigu 3ja herb. íbúð. Laus 20. júní. Uppl. í síma 31318. Ungt reglusamt par óskar eftir lít- illi íbúð. Uppl. I síma 25821 eftir kl. 19.00. Til sölu sem nýr psoriasis Ijósa- lampi. Uppl. í slma 22663. Til sölu Kawasaki Drifter 440. Ekinn 800 Mph. Uppl. í slma 21044. Til sölu Ford Fairmont árg. 78. Nýsprautaður góður bíll. Uppl. hjá Bílasölunni hf. í síma 21666 og eftir kl. 18.00 í síma 21578. Videómyndavél til sölu. Uppl. í síma 22357. Sigurður Hlöðvers- son. Góður og vel með farinn Yam- aha 440 STX vélsleði til sölu. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 21780 eftir kl. 20.00. Dodge Tradesman 300, lengri gerð árg. 77 til sölu. Ekinn 90 þús. km. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. gefur Ragnar í síma 96- 43521 eftir kl. 8 á kvöldin og um helgar. S.O.S. Við erum hérna tvær stelp- ur sem vantar nauðsynlega auka- kennslu í stærðfræði, áfanga 202 (rúmfræði). Nánari uppl. I síma 25212 eða 23347 á kvöldin. Enska í Englandi í Concorde International mála- skólanum. Námskeið fyrir 10-25 ára júlí-ágúst. Verð frá £226 fyrir 2 vikur. (Gisting, fæði, nám og skemmtanir). Almenn námskeið allt árið frá £75 á viku. Uppl. I síma 91-36016. Til sölu: Sokkar, vettlingar, húfur o.fl. Hóflegt verð. Ránargata 4, sími 24416. Til sölu Skoda 120 L árg. 77 ek- inn aðeins 25 þús. km. Einnig Mazda 626 2000 2ra dyra árg. 79. Skipti á ódýrari japönskum t.d. Charade, Colt eða Mazda. Uppl. I síma 24392. Steypuhrærivél óskast, fyrir minnst einn poka. Uppl. í síma (96) 31279 á kvöldin. Smáauglýsinga- móttaka frá kl. 9-17 alla virka daga. Sími 24222. „Tilviljun“ - segir félagsmálastjóri um uppsagnir starfsmanna hans - Þetta er hrein tilviljun að þessi staða er komin upp en við verðum nú að svipast um eftir nýju fólki, sagði Jón Björnsson, félagsmálastjóri Akureyrarbæjar er hann var spurður út í uppsagnir þeirra Arna Þórs Hilmarssonar og Nönnu Mjallar Atladóttur, sem gegnt hafa rágjafa- og fé- lagsráðgjafastörfum. Bæði Arni Þór og Nanna Mjöll hafa sagt upp störfum sínum frá 1. apríl nk. með venjulegum uppsagnarfresti, þannig að þau láta bæði af störfum 31. maí nk. Að sögn Jóns Björnssonar verða stöðurnar auglýstar nú í byrjun vikunnar en það væri nokkuð víst að leita þyrfti að fólki út fyrir bæinn. Nokkuð framboð mun vera af félagsráðgjöfum um þessar mundir en fáir af þeim sem ganga um atvinnulausir munu hafa þá reynslu sem æskileg er. - ESE. Tess í Glerárgötu Nýlega var opnuð á Akureyri, verslunin Tess en eigendur verslunarinnar hafa jafnframt umboð fyrir Myndbandaleigu k vikmy ndali úsanna. Að sögn Sigurðar Guðmunds- sonar eins af eigendum verslun- arinnar þá verða þeir með alls kyns sælgæti og aðrar sjoppu- vörur á boðstólum, auk mynd- bandanna en þar er um auðugan garð að gresja. Boðið er upp á fjölda titla í VHSmyndbönd- um en á næstunni verður einnig hægt að leigja þar Beta-spólur. Yfir 90% efnisins er með íslensk- um texta. Verslunin og mynd- bandaleigan eru í 130 fermetra húsnæði að Glerárgötu 26 og er viðskiptavinum myndbanda- leigunnar boðið sjálfkrafa upp á afsláttarkort. Það þýðir að eftir hverjar 20 spólur sem viðkom- andi leigir þá fær hann þrjár spól- ur til ókeypis skoðunar. Eigendur Tess eru Sigurður Guðmundsson, Sverrir Sverris- son, Elsa Sveinbjörnsdóttir og Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir. Verslunin er opin frá kl. 9-23.30. - ESE. Faðir okkar JAKOB GÍSLASON, skipasmiður, Skipagötu 1, Akureyri andaðist 9. apríl. Útför hans verður gerð frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 17. aprll kl. 13.30. Börnin. □ RUN 59844187 - 1 Atkv. Glerárprestakall: Skírdagur: Fermingarguðsþjón- ustur í Lögmannshlíðarkirkju klukkan 10.30 & 13.30. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Glerárskóla kl. 8.00 árdeg- is. Guðsþjónusta við Skíðastaði í Hlíðarfjalli klukkan 13.30 eða að lokinni keppni í göngu og svigi. Annan dag páska: Fermingar- guðsþjónusta í Akureyrarkirkju klukkan 10.30. Pálmi Matthíasson. Hálsprestakall: Skírdagur: Messa og altarisganga að Draflastöðum kl. 20.30. Páskadagur: Hátíðarmessa að Hálsi kl. 14.00. 2. páskadagur: Messa að Illuga- stöðum kl. 13.30. Kristján Róbertsson. Staðarfellsprestakall: Föstudagurinn langi: Messa að Lundarbrekku kl. 11.00. Páskadagur: Hátíðarmessa að Þóroddsstað kl. 16.00. 2. páskadagur: Messa að Ljósa- vatni kl. 16.00. Kristján Róbertsson. Guðsþjónustur í dymbilviku og um páska í Möðruvsllaklausturs- prestakalli. Skírdagur (sumardagurinn fyrsti): Guðsþjónusta í Bakkakirkju kl. 14. Föstudagurinn langi 20. apríl: Guðsþjónusta í Bægisárkirkju kl. 14. Föstudagurinn langi 20. apríl: Guðsþjónusta í Skjaldarvík kl. 16. Páskadagur 22. apríl: Hátíðarguðsþjónusta í Möðru- vallakirkju kl. 14. Annar í páskum 23. aprfl: Hátíðarguðsþjónusta í Glæsi- bæjarkirkju kl. 14. Sóknarprestur. Frá kaþólsku kirkjunni á Akur- eyri: Föstudaginn langa: Kl. 14.30 vegur krossins. Kl. 18.00 píslar- sagan, fyrirbæn, tilbeiðsla kross- ins og altarisganga. Páskavaka hefst kl. 23.00 laugar- dag. Eld- og kertavígsla, orðs- þjónusta, vígsla vatnsins, endur- nýjun skírnarheitanna og há- messa. Páskadag: Hámessa kl. 11. f.h. Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26, Akureyri. Áheit og gjafir til F.S.A. Áheit frá GKG kr. 100. Áheit frá GKG kr. 50. Gjafir til Barnadeildar frá Rut Viktorsdóttur og Lindu Pálsdótt- ur hlutavelta kr. 424. Öskudagsiið, Birgitta, fris, Guðný, Kristín, Lilja og Hulda Hrönn kr. 56,50. Móttekið með þakklæti. Asgeir Höskuldsson. Frá Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Minningargjöf um Paul Mikaelsen frá Súsönnu og Alfreð kr. 8.000. Áheit til barna- deildar frá G.Ó. kr. 500. Mót- tekið með þakklæti. Ásgeir Höskuldsson. Orðsending til velunnara Kven- félagsins Hífar. Vegna þess að sumardaginn fyrsta ber upp á skírdag í ár fell- ur hin hefðbundna fjáröflunar- og skemmtisamkoma niður. Merkjasala er fyrirhuguð laugar- daginn 12. maí, en skemmtisam- koman um veturnætur. Stjórn Kvenfélagsins Hlífar. Ferðafélag Akureyrar minnir á cftirtaldar ferðir: 19.-21. apríl: Páskaferð í Lauga- fell. 1. maí: Súlur. 8. maí: Möðrufellshraun. 12. maLFjöruferð. 19. maí: Hrfsey. Skrifstofa félagsins er í Skipa götu 12, á 3. hæð. Síminn er 22720. Símsvari mun gefa upp- lýsingar um næstu ferðir sem eru á áætlun. Skrifstofan er opin kl. 18-19 kvöldið fyrir hverja aug- lýsta ferð. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. VHöCERÐAR- RJONUSTA ® 1 Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, stereomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og siglingatækjum. ísetning á bíltækjum. Akureyri sýnir: Mánud. kl. 5 - Rocky III Mánud. kl. 9 - Porky’s Þriöjud. kl. 5 - Rocky III Þriöjud. kl. 9 - Porkýs Stórholt: 4ra herb, efri hæð í tvíbýllshúsi, rúmlega 100 fm. Sér inngangur. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Helgamagrastræti: 3ja herb. sérhæð í tvíbýlishúsi, ca. 85 fm. Ástand gott. Góð lán áhvfl- andi. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsí, ca. 85 fm. Ástand gott. Grundargerði: 5 herb. raðhús á tveímur hæðum, samtals ca. 120 fm. Til greina kemur að taka 4ra herb. raðhús á elnnl hæð i skiptum. Þórunnarstræti: Glæsileg efri hæð í tvíbýlishúsi, sunnan Hrafnagilsstrætis, samtais með bitskúr og sameign, ca. 195 fm. Skipti á minni eign í Hlíðahverfi í Reykjavík eða minni eign á Brekk- unni koma til greina. Langahlíð: 4ra herb. raðhús, ca. 130 fm. Eignin er í góðu standi. Skipti á 3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð f fjölbýlishúsi koma til greina. Vantar: Gott 4ra herb. raðhús á Brekkunni t.d. ( Furulundi eða Gerðahverfi. Einholt: 4ra herb. raðhús. Ástand gott. Möguleiki á að taka 3ja herb. ibúð upp í. Brattahlíð: 5 herb. einbýlishús, ca. 135 fm. Bíl- skúrssökklar. Ástand gott. Smárahlíð: 2ja herb. fbúð í fjölbýlishúsi, ca. 60 fm. Laus 1. maí. Hrísalundur: 2ja herb. fbúð í fjölbýlishúsi, ca. 55 fm. Laus fljótlega. IASTÍIGNA& skipasala3£ NORÐURLANDS O Amaro-húslnu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla vírka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.