Dagur - 16.04.1984, Page 11

Dagur - 16.04.1984, Page 11
16. apríl 1984 - DAGUR -11 PASKATILBOÐ Kjötvörur I Áður kr. Nú kr. i Nautafilet 528,30 433,00 Nautasteik 377,40 309,60 ( Hangilæri úrbeinað 375,30 291,60 I Lambahamborgarhr. 150,00 I Nýtt svínakjöt 1 Nýtt nautakjöt , Holtakjúklingar kr. 125/kg ( ísfuglsunghænur kr. 69,20/kg , Lado-lamb | i i Hagkaups- niðursuðuvörur irænar baunir V2 dós kr. 15.90 iulr. og grænar baunir V2 dós kr. 19,60 Maískorn V2 dós kr. 30,70 tauðkál Vz dós kr. 25,70 Jnion ávextir Joctail 1/i dós kr. 64,80 loctail Vz dós kr. 37,20 :erskjur 1/i dós kr. 49,80 :erskjur Vz dós kr. 32,80 »erur 1/i dós kr. 49,75 ’erur Vz dós kr. 29,95 Kjörís tilboð Pakkaís 11tr. Vanilla, núggat, súkkulaði kr. 48,45 Mjúkís 1 Itr. Vanilla, súkkulaði, jarðarberja kr. 58,90 Sherbert Appelsínu, jarðarberja kr. 39,10 ★ ískynning miðvikudag milli kl. 15.00 og 20.00. Páskaegj Nói no. 2 47,20 kr. Móna m Nói no. 3 99,90 kr. Móna m Nói no. 4 163,00 kr. Móna m Nói no. 5 241,00 kr. Móna m 9! i. 2 75,45 kr. 1.4 148,00 kr. 1. 6 199,50 kr. B. 8 262,00 kr. Gleðilega páska Opið miðvikudaginn 18. apríl til kl. 22.00. HAGKAUP „Njótum lands, en níðum ei“ — fékk fyrstu verðlaun Kálfaslátrun Framvegis verður smákálfum slátrað á mánu- dögum og þriðjudögum þannig að á mánudögum eiga að koma kálfar frá Glæsibæjardeild, Hrafna- gilsdeild og Saurbæjardeild. Frá hinum deildunum á þriðjudögum. Sláturhús KEA. Nú hafa verið birt úrslit í sam- keppni þeirri, sem Ferða- málaráð efndi til vegna „Átaks ’84“, sem beinist að bættri um- gengni við náttúru landsins, um leið og hvatt er til aukinna ferðalaga um eigið land. Leit- að var eftir slagorðum, sem nota mætti á þau gögn, er ráð- ið hyggst láta gera og dreifa. Á fjórða hundrað bréf bárust í samkeppnina, og í mörgum þeirra skiptu tillögurnar tugum. Það mun láta nærri að alls hafi borist rösklega 4.000 tillögur. Það var því úr vöndu að ráða, þegar byrjað var að vinna úr til- lögunum, enda margar þeirra mjög góðar. í nokkrum tilvikum voru tillögur nákvæmlega eins, og varð þá að draga úr þeim, er komu til greina við úrslit. Þátttakendur sendu tillögur undir dulnefni, og þegar úrslit lágu fyrir, reyndust eftirtaldir hafa orðið hlutskarpastir: 1. „Njótum lands, en níðum ei.“ (Nikodemus.) Sigurður Bald- 2. 3. Heimir Hannesson formaður Ferðamálaráðs afhendir Inga Gunnari Jó- hannssyni verðlaun, en ákveðið var að kaupa teiknaða hugmynd hans í „Átak ’84“. Á myndinni eru einnig Bjami I. Arnason, Sveinn Sæmundsson og Jón Gauti Jónsson sem sæti eiga í nefndinni sem starfað hefur að þessu máli. ursson, Lundabrekku, Bárð- ardal. Hann hlaut ferð fyrir tvo til Parísar. „Arfleiðum börnin að enn betra landi.“ (ísafold.) Jónína Helgadóttur, Hvannavöllum 6, Akureyri. Hún hlaut ferð fyrir tvo til Amsterdam. „Vernum fagurt, viðkvæmt land.“ (Heiða.) Berglind Jo- hansen, Laugarásvegi 46, Reykjavík. Hún hlaut ferð fyrir tvo til Akureyrar. Öllum þessum ferðum fylgir vikudvöl á hóteli með morgun- verði. Þá var ákveðið að kaupa eina teiknaða hugmynd, sem barst undir dulnefninu „Hana- stél“. Höfundur hennar reyndist vera Ingi Gunnar Jóhannsson, Sæviðarsundi 60, Reykjavik. Þau slagorð, sem nú hafa verið verðlaunuð verða notuð á ýmsan hátt í vor og sumar, þegar barátt- an fyrir bættri umgengni við land- ið nær hámarki. Ferðamálaráð hefur og áskilið sér rétt til að kaupa fleiri hugmyndir, ef þurfa þykir. í tengslum við „Átak ’84“ er nú unnið að margvíslegum verk- efnum. Sérstakt átak verður gert til að fegra leiðina frá Reykjavík til Keflavíkur. Þá hefur verið leit- að til fjölda fyrirtækja um aðstoð af ýmsu tagi, svo og samtaka og einstaklinga, sem munu taka virkan þátt í þessari baráttu. Aðalfundur Umf. Öxndæla verður haldinn föstudaginn 20. apríi kl. 13.30 í húsi félagsins. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Skrifstofa Framsóknarflokksins Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30. Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Svein- björnsson á mánudögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. Síminn er 21180. Heimasímar: Tryggvi Sveinbjörnsson, 26678. Bragi V. Bergmann, 26668.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.