Dagur - 18.04.1984, Page 3

Dagur - 18.04.1984, Page 3
18. apríl 1984 - DAGUR - 3 m m T í T 1 EIGNAMIÐSTÖÐIN^ ™ SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 fFf OPIÐ ALLAN DAGINN Furulundur: 3ja herb. raðhusibuð. Gengið inn af svölum, ca. 57 fm. Góð eign. Iðnaðarhúsnæði: 190 tm iðnaðarhús til sölu. meðalloft- hæð 3.5 m. Ýmis skipti koma til greina. Nýtt einbýlishús austan Eyjafjarðar: 142ja fm einbýlishus asamt 70 fm bilskur. Skipti á minni eign a Akureyri æskileg. Búðasíða: 130 fm einbýlishúsgrunnur og 33ja fm grunnur undir bilskúr. Vantar: Vantar goða hæð i tvibylishusi á Brekkunni ca. 140 fm. Helst með bilskur. Vestursíða: 147 fm fokheld raðhusíbúð ásamt bilskur. Skipti á minni eign koma til greina. Til afhendingar strax. Stapasíða: Fokhelt einbylishus a 1V2 hæð, buið að einangra. Gler og ofnar fylgja. Eignin er til afhendingar strax. Helgamagrastræti: 3ja herb. ibuð á e.h. i tvibýlishusi. Töluvert endurnýjuö. Þórunnarstræti: 180 fm e.h. i tvíbýlishúsi ásamt bilskur og geymslum i kjallara. Ymis skipti möguleg. Hjarðarholt Glerárhverfi: 4ra herb. eldra einbýlishús, mikið endurnýjað. Kjalarsíða: 2ja herb. ibuð i svalablokk ca. 63 fm. Langahlíð: 4ra herb. raðhúsibúð a einni hæð ca. 130 fm. Gler og þak endurnýjað. Mögu- leiki að hafa bílskúr. Grænamýri: 200 fm einbýlishus á tveim hæðum ásamt rúmgóðum bilskúr. Hægt að hafa tvær ibúðir. Eign sem byður upp á mikla möguleika. Skipti a minna ein- bylishúsi á Brekkunni koma til greina. Einholt: 4ra herb. raðhúsibuð a einni hæð ca. 123 fm. Skipti a 3ja herb. blokkaribuð koma til greina. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 3. hæð i fjölbylishusi ca. 107 fm. Goð eign. Hrísalundur: 3ja herb. ibuð á 3. hæð i svalablokk ca. 87 fm. Góð eign. Skipti á raðhúsi eða goðri hæð æskileg. Víðilundur: 4ra herb. endaíbuð ca. 110 fm á 1. hæð i fjölbylishúsi. Geymsla og þvottahus á hæðinni. Falleg eign. Hafnarstræti: Rumgoð 3ja herb. ibuð i steinhúsi ca 95 fm. Laus 15. juni. Töluverl endurnyj- uö. Skarðshlíð: 3ja herb. ibuð á 2. hæð i fjölbylishúsi ca. 92 fm. Geymsla og þvottahus inn af eldhúsi. Eignin selst með langtimalan- um. Laus strax. Kjalarsíða: 2ja herb. ibuð í svalablokk ca. 63 fm. Bein sala. Hrisalundur: 2ja herb. ibuð i svalablokk. Ymis skipti a stærri blokkaribuð. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibuð i fjölbýlishusi ca. 48 fm. Laus strax. Gleðilegt sumar Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjansson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Arnason. £sso Veganesti Glerárhverfi auglýsir: Páskaegg í úrvali Rjómaís úr vél Hamborgarar ★ Franskar kartöflur Heitar samlokur. Tilboð frá Veganesti til bæjarbua: Fram að páskum bjóðum við viðskiptavinum okkar - ókeypis - ísmola í samkvæmið og til að eiga í ísskápnum. Opið skírdag kl. 10-24. Lokað föstudaginn langa. Opið laugardag kl. 0-24. Lokað páskadag. Opið annan í páskum kl. 10-23.30. Aðalfundur Glerárdeildar KEA verður haldinn í Glerárskóla miðvikudaginn 25. apríl kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Deildarstjóri. i—A söluskrá-i Þórunnarstræti: Einbýlishús, tvær hæðir og kjallari, hvor hæð rúmir 100 fm, hægt að hafa sér- íbúð í kjallaranum. Skarðshlíð: 4ra herb. ca. 95 fm fbúð á 2. hæð f fjölbýlishúsi. Gengið inn af svölum. Keilusíða: 4ra herb. ca. 109 fm endaíbúð á 1. hæð. Möguleiki að taka litla íbúð upp í. Tjarnarlundur: 4ra herb. ca. 95 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi gengið inn af svölum. Skipti á 3ja herb. á Brekkunni. Hrísalundur: 4ra herb. ca. 95 fm. fbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Gengið inn af svölum. Skipti á 5- 6 herb. raðhúsi, má vera f bygg- ingu. Einholt: 4ra herb. 100 fm rað- húsíbúð á einni hæð, möguleiki að taka 3ja herb. íbúð upp í. Borgarhlíð: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi, sér inn- gangur. Skipti á rúmgóðri 2ja herb. íbúð, má vera ófrágengin eða t.d. risíbúð sem þarfnast lagfæringar. Þórunnarstræti: 3ja herb. íbúð ca. 65 fm á jarðhæð [ þrfbýlis- húsi, sér inngangurog afgirt lóð. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 3. hæð f fjölbýlishúsi, skipti á 3ja herb. á Brekkunni. Vantar allar gerðir eigna á skrá Kaupandi aö einbýlishúsi á Brekkunni í skiptum fyrir góða hæð. Kaupandi að 4ra-5 herb. rað- húsi á Brekkunni eða við Steina- hlíð má vera hæð. Vantar lítið raðhús með bílskúr. Gleðilegt sumar, þökkum samstarfið á vetrinum. Opið á skírdag frá kl. 3-5. ÁsmundurS. Jóhannsson mm lAgtraðtngur m Brakkugótu _ Fasteignasa/a Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 21845. Jfaöirbor, þú Snn mAtjimmun, Ijelgist þitt nafn, til feomi þitt „ 1 rtbi bettii þtnn tiiiji.siio á jörtiu snn ^ á Ijinuuim; gd oss f bag bort baglegt tirant) og fprirgef oss Uorar stmttnr, j stio sein bér og fjniraefiim bonim StuiUiunaittum, eigi feib þi'i osS [ , fretstjii, fjelbur frtbaa oss frá ifln,, v þbi ab þitt errlkib, mátturinn, osbprtiin ab eilifu, amen Tilvalin tækifæris- og fermingargjöf Veggplatti með bæninni FAÐIR VOR Útgefinn af KFUM og K fil styrktar byggingu félaganna í Sunnuhllö. Fæst ( Hljómver, Pedromyndum og Véla- og Raftækjasölunni í Sunnuhlíð. Verö kr. 400.00. Framköllun og kopiering á litfilmum (öllum gerðum) Vöruhús KEA (sportvörudeild og Hrísalundur 5, niöri) taka á móti litfilmum í framköllun og kopieringu fyrir norðlenska fyrirtækið mynd h.f. á Húsavík Þú kemur með fílmuna fyrír kl. 3 ídag og færð myndirnar eftir kL 3 á morgun Verð kr. 45. á fihnu + kr. 10 á mynd. Einnig eftirpöntun á filmum sem þegar hafa verið firamkallaðar. Stækkanir 20x25 cm og hægt að fá myndir settar á platta. Við skorum á viðskiptavini okkar að reyna þessa norðlensku þjónustu kemur næst út miðvikudaginn 25. apríl. Auglýsingar í það blað þurta að berast auglýsingadeild fyrir hádegi, þriðjudag 24. apríl. Gleðilegt sumar írá Geíjun er írábœr gjöí! 2015 +5°C Fylling. 850 gi. hollolil. Innra byröl Bómull. Ytra byiöi, Polyester og bómull. Verö aöeins 2.450,- 2020 +15°C Fylling. ÍOOO gr. gcesadúnn Innra byröt Bómull. Ytra byrdi. Polyester og bómull. Verö aöeins 5.950 - 2000 O0C Med kodda. Fylling: ÍOOO gr. holloiil. Innia byröi: Bómull. Ytra byröi: Polyestei og bómull. Veró aðeins 1.995.- Þyngd; noo gi. Sími 96-21400 2025 +10°C Fylling: Gciluð ábilma og polyestei. Innra by'ði. Bómui'. Ytra byrði. Polyesler og bómuli. Verð aöeins 3.675 -

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.