Dagur - 18.04.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 18.04.1984, Blaðsíða 5
18. apríl 1984 - DAGUR - 5 Velgengni MEZZOFORTE Heldur hljótt hefur verið um Mezzoforte hér heima að undanförnu og hafa ýmsir velt því fyrir sér hvort strákarnir séu lagstir í dvala. Það er nú öðru nær. Að undanförnu hafa Mezzo-piltarnir verið önnum kafnir við tónleikahald, fyrst austur í Japan, síðan í Bret- landi en um þessar mundir ferðast þeir um Þýskaland. Hljómleikahald Mezzoforte í Þýskalandi hófst laugardaginn 17. mars og stendur til fimmtu- dagsins 5. apríl. Þá verður stefn- r Anæsta blaðsöiustað Stjörnublaðið Blað með frábærum persónúlýsingum Öll stjörnumerkin í einu blaði á aðeins 79 krónur Drepið fyrir dollara Góður efnismikill 56 síðna spennureyfari Heil bók í blaðaformi á aðeins 97 krónur. Þér ætti ekki að leiðast um helgina Akurútgáfan an tekin norður á bóginn og nú fá frændur vorir á hinum Norður- löndunum loksins tækifæri til að ' hlýða á Mezzoforte. Norður- landatúrinn hefst laugardaginn 7. apríl og lýkur að öllum líkindum viku seinna, þann 151 apríl. Að vísu gæti það eitthvað breyst, því nú þegar hefur einum auka- tónleikum, í Kaupmannahöfn verið bætt inn í dagskrána. Miðar á tónleika Mezzoforte í Jazzhus Montmartre seldust upp áður en 2 stundir voru liðnar frá opnun miðasölunnar. Mun nú vera uppselt á flesta tónleika strákanna á Norðurlöndum og sömu sögu er að segjá frá Þýska- landi. Þar ruku miðar út strax í forsölu og var orðið uppselt á flestalla tónleika Mezzoforte í Þýskalandi löngu áður en að þeim kom. Pó eru það ekki neinir smákofar sem strákarnir voru bókaðir í. Helstu plötufréttir af Mezzo- forte eru þær að lagið Midnigt Sun kom út í Bretlandi í febrúar og komst ofarlega á diskólistan- um eða í 23. sæti. í kjölfarið fylgdi útgáfa á stóru plötunni Observations (Yfirsýn) í Bret- landi og hefur hún fengið ágætar móttökur. Einnig er platan kom- in út í Þýskalandi og er þar inn á Topp 50 breiðskífulistanum. Ný- verið kom Observation síðan út í Noregi og komst strax í 14. sæti í útgáfuvikunni og í Danmörku var platan í 25. sæti síðast þegar fréttist. Japanir ráðgera útgáfu í apríl og Hollendingar, Belgíu- menn svo og önnur Evrópulönd áætla útgáfu á næstu vikum og mánuðum. Eins og fram hefur komið í fréttum, hljóðrituðu strákarnir lagið Spring Fever (Heima er best) í janúar þegar þeir komu aftur til Bretlands eftir jólaleyfið hér heima. Pessu lagi var síðan bætt inn á stóru plötuna Observ- ations og nýlega lauk endur- vinnslu og hljóðblöndun lagsins. Er ráðgert að gefa það út á lítilli plötu í Bretlandi í aprílmánuði. . ÓDÝRflSIA LEJBIN TQV UILSNDA Bílferjan MF Norröna siglir í sumar milli íslands, Færeyja, Noregs, Danmerkur og Shetlandseyja einu sinni í viku. Brottför er frá Seyðisfirði alla fimmtudaga kl. 12.00 á hádegi frá 31. maí til 6. september. Áætlun Brottför fré Ódýrara gerist það ekki Þilfarspláss milli Seyðisfjarðar og Þórshafnar kostar aðeins 4.800 krónur fram og til baka! Verðið í 2ja manna lúxusklefa ætti heldur ekki að ofbjóða neinum, því það er aðeins 8.760 kr. Verðskrá pr. mann aðra leið: Koma til fimmtudag Scyðisfirði föstuciag Þórshafnar föstudag Þórshöfn laugardag Hanstholm laugardag Hanstholm mánudag Pórshafnar mánudag Þórshöfn mánudag Lerwick mánudag Lerwick þriðjudag Bergen þriðjudag Bergen miðvikudag Lerwick miðvikudag Lerwick miðvikudag Pórshafnar miðvikudag Pórshöfn fimmtudag Seyðisfjaröar Styðitfj. SeyðlffJ. StyðlifJ, Siyðittj. Fullorðnlr Thorthavn Btrgen Hanttholm Lirwiek Hringlerð PilfðrsplAa (»n koju) 2 4QQ 3 985 4 400 3 435 8 S.1 Kojuptess i hopklefs 2 930 4 710 S 140 J M5 'O.'J.' 4m irjfidjfrfklefi 3 180 5 070 5 4SO 4 505 10 .,'-. 4m klelimeðweogitwtu 3 400 5 495 5 970 4 820 '' s "' ?m standardkleli 3 690 5 795 6 270 S230 lí (>•¦¦< 2m t!eli med wc og íiurtu 3 910 6220 6 700 5 545 W ft- lm luxuitlef- 4 380 7 180 3 260 7 660 i 7S0 6285 1025 Firartmki: 1830 B.'reið, h,olh *ðSm HvermumtramSm 365 650 750 605 faranaursvign 915 1640 1860 1495 Mátorhjúl S0Í 1055 i ieo (040 Re'ðh/ol 125 255 255 255 Notum ljós í auknum mæli — í ryki, regni,þokuÁ Athugið að bið verður í Færeyjum á kostnað farþega á eftirtöldum leiðum: Ísland-Noregur 3 nætur, (sland-Lerwick 3 nætur, Danmörk-fs- land 2 nætur, Lerwick-lsland 2 nætur. MF Norröna er glæsilegt skip 8000 tonn, 129 metra langt, meðalhraði 20 hnútar og tekur 1050 farþega. Já, MF Norröna er enginn árabátur. Um borð eru Úrvals veitingastaðir, barir, reyksalur, næturklúbbur, diskótek, verslun með tollfrjálsan varning og leikaðstaða fyrir börnin, svo eitthvað sé nef nt. Hægt er að velja um gistingu í 2 manna klefum, 4 manna klefum og hópklefum svo og á þilfari, en þá hefur farþegi ekki yfir að ráða kojuplássi, heldur verðurað nota sameiginlegar vistarverur ferjunnar sem dvalarstað. Námsmannaafsláttur: 25.% fyrir einstaklinga, 50% fyrir hópa, 10 manna og stærri. Allarnánari upplýsingarveita Ferðaskrifstof- an Úrval í síma 91-26900, Ferðamiðstöð Austurlands í síma 97-1499 og afgreiðslan Seyðisfirði í síma 97-2304 og 97-2424. SKOTLAND Áhrirknikill auglýsingarrrói STRANDGATA 31 AKUREYRl SIVKE3LLINE

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.