Dagur - 18.04.1984, Síða 7

Dagur - 18.04.1984, Síða 7
18. apríl 1984 - DAGUR - 7 Sjómenn Útgerðarmenn Eigum mikið úrval af bobbingum, lásum, vírum, keðjum og ýmsu öðru til útgerðar. Aðalfundur Akureyrardeildar Rauða kross íslands verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl að Hótel Varðborg kl. 20.30. Fundarefni: Öll venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Bifreiðaeigendur á Dalvík og nágrenni Athugið! Það er stutt í bifreiðaskoðun á Dalvík Látið stilla og yfirfara bifreiðina fyrir þann tíma, það borgar sig Erum með ný tæki til stýris- og hjólastillinga, ásamt mótorstillingatæki Bílaverkstæði Dalvíkur sími 61123 og 61122. Ferðaáætlun 1. aprfl tíl 1. október 1984 Brottför frá Akureyri til Hríseyjar Ólafsfjarðar Siglufjarðar Grímseyjar Mánudaga 11.00 11.00 Þriðjudaga 11.00 Miðvikudaga 11.00 11.00 Fimmtudaga 11.00 12/4 síðanannan hvern fimmtud. Föstudaga 08.30 08.30 Vörur sem koma eftir kl. 10.00 þá daga sem farið er og komast ekki á skrá verða að bíða næstu ferðar. Afgreiðslan sér um að ná í stærri vörusendingar ef óskað er en þá þarf að tilkynna það fyrir kl. 10.00 þá daga sem farið er ella bíða næstu ferðar. Vörur sem eiga að fara á föstudögum þarf að koma með eða tilkynna um daginn áður. Ath. Vönunóttaka aUa virka daga frá kl. 08-17. Súni 24088 Flóabátumm Drangur hf. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR óskar öllum félagsmönnum og öðrum viðskiptavinum gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn! IÐNAÐARDEILD Sambands íslenskra Samvinnuféiaga, Akureyri, sendlr samvlnnumönnum, starfsfólki sfnu svo og viðskiptavinum sínum bestu ósklr um gœfuríkt sumar með þökk fyrir veturinn

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.