Dagur - 18.04.1984, Blaðsíða 9

Dagur - 18.04.1984, Blaðsíða 9
mv&msím^^ 4ra vikna námskeið fyrir byrjendur 09 framhald í samkvæmisdönsum, gömlu dönsunum, diskó- og break- dönsum yngst 10 ára, djassballett fyrir karla og konur. Innritun daglega frá kl. 5-8 í síma 24550. Kennsla hefst fimmtudaginn 26. apríl. Akureyringar - Bæjargestir Dansleikur síðasta vetrardag Hljómsveitin Casablanca leikur fyrir dansi. Matur framreiddur frá kl. 19.00. Forréttur: Matseðill kvöldsins: Kryddrækjur á hrísgrjónum kr. 130,00 Frönsk lauksúpa eða Sjávarréttasúpa og Heilsteiktar nautalundir með bakaðri kartöflu og béarnaisesósu kr. 468,00 eða Glóöarbökuö lambahryggsneið meö madeirasósu og ristuðum spergli kr. 382,00 Ferskt ávaxtasalat í líkjör kr. 69,00 Borðapantanir í síma 22200. J4t HOTELKEAAKUREYRI SÍMI: 96-22 200 SÍMI: 96-22 200 w býður yður velkomin í heitan mat, hádegi og kvöld. Kaffi, kökur og smurt brauð allan daginn. Opið yfir páskana frá kl. 08.00-20.00 alla dagana. Almennír stjórnmálafundir Framsóknarflokkurinn boðar til almennra stjórnmálafunda á Norðurlandi fimmtudaginn 26. aprfl og hefjast allir fundirnir ki. 21. Fundað verður á eftirtöldum stöðum: Miðgarði, Sauðárkróki, Siglu- firði, Olafsfirði, Dalvík, Freyvangi, Stórutjarnaskóla og Húsavík. A fundinn í Miðgarði mæta: Stefán Valgeirsson, Davíð Aðalsteinsson og Dagbjört Höskuldsdóttir. Á Sauðárkróki: Hákon Hákonarson, Ingvar Gíslason og Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir. A Siglufirði: Guðmundur Bjarnason, Finnur Ingólfsson og Úlfhildur Rögnvaldsdóttir. Á Ólafsfirði: Alexander Stefánsson, Sigrún Sturludóttir og Sverrir Sveinsson. Á Dalvík: Halldór Ásgrímsson, Sigrún Magnúsdóttir og Drífa Sigfúsdóttir. í Freyvangi: Tómas Árnason, Þórarinn Sigurjónsson og Arnþrúður Karlsdóttir. í Stórutjarnaskóla: Jón Helgason, Stefán Guðmundsson og Valgerður Sverrisdóttir. Á Húsavík: Steingrímur Hermannsson, Níels Árni Lund og Þóra Hjaltadóttir. I KVÖICI kveðjum við vetur og fögnum sumri á þrumudansleik með Irígimar Eydal. Húslð opnaö fyrir matargesti kl, 19. Fjölbreyttur matseðill. Ingimar Eydal og Grimur Sigurðsson leika létta dinnertónlist. Kl. 23: Frumsýning á „CATS" 20 „kettir" frá Jazzdansstúdíói Alicar. „Spike Johns" tríóið lítur inn. Fimmtudagur Aukasýníng á „Súkkulaði handa Silju" kl. 20. Miðasala frá kl. 18 I síma 22770. Borðaparrtanlr fyrir matargesti í sima 22970 alla ciaga (borðað verður f Sólarsal). Ingimar Eydal leikur létta tónlist fram undir miðnætti. Föstudagur Lokað. Laugardagur Páskajazz - Jam-session kl. 20-24. Hljóðfæraleikarar Iftið tnn og takíð með ykkur hljóðfærin. Rúllugjald kr. 50,00, Jazzklúbburinn og Sjallinn. Sunnudagur Stórdansleikur frá mtðnætti til kl. 04. Fjöibreytt skemmtiatriði. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur. Mánudagur Opnað kl. 20, Dtskötek til kl. 01. Endum páskahelgina í Sjallanum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.