Dagur - 18.04.1984, Síða 13

Dagur - 18.04.1984, Síða 13
18. apríl 1984 - DAGUR -13 620 fá f ■ nyjan sjálf- virkan síma Um 620 símanotendur fá sjálf- virkan síma á þessu ári, í stað sveitasíma, samkvæmt áætlun Pósts og síma. Á árinu 1981 voru samþykkt lög, sem mið- uðu að því að koma sjálfvirku símakerfi til allra landsmanna á fimm árum. Framkvæmdir samkvæmt þeim hófust strax árið 1982, þannig að árið 1986 eiga allir landsmenn að hafa fengið sjálfvirkan síma. Þar með verða sveitasímarnir margfrægu úr sögunni. í sumar verða lagðir jarð- strengir um Fells- og Hofshrepp í Skagafjarðarsýslu og sjálfvirkir símar tengdir beint við sjálfvirku stöðina á Hofsósi. f>ar verður skipt út 52 sveitasímum. Þá verð- ur lagður sjálfvirkur sími um Glæsibæjar-, Öxnadals- og Skriðuhrepp í Eyjafjarðarsýslu. Strengir verða lagðir til notenda út frá fjarskiptastöðinni á Björg- um og sjónvarpshúsi við Bægisá. Frá þeim stöðum verða sam- böndin tengd með fjölsímum og „konsentrator“ til Akureyrar. Rúmlega 60 sveitasímum verður skipt út í þessum hreppum. Þá verður lagður jarðsími frá Foss- hóli inn Bárðardal og símar þar tengdir við sjálfvirku stöðina á Breiðumýri. I Bárðardal verður skipt út um 40 sveitasímum, þannig að á Norðurlandi verður skipt út um 150 sveitasímum á ár- inu. - GS n AUMST TÆKA TÍD OTUM UðS DAGINN Krókeyrarstöðin auglýsir: / úrvali nýjasta tíska fyrir fullorðna og börn. Munid tilboðið á pylsum aðeins kr. 25,00. Opið um páskana: 18. apríl miðvikudag kl. 9-04. Heimsendingar um kvöldið og nóttina. 19. apríl fimmtudag kl. 9-24. Heimsendingar um nóttina. 21. apríl laugardag kl. 9-24. 22. apríl páskadag kl. 24-04. Heimsending um nóttina. 23. apríl mánudag annan í páskum kl. 10-23.30. Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa hf. verður haldinn í kaffistofu frystihúss félagsins mánudaginn 14. maí nk. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Ibúðir á söluskrá Búðasíða: Steyptir sökklar undir einbýlishús. Steinahlíð: 5 herb. raðhús. Langamýri: Einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr. Nýlegt einbýlishús með fokheldum bílskúr í 5 km fjar- lægð frá Akureyri, lóðin er 2500 fm. Norðurgata: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus strax. Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Smárahlíð: 2ja herb. lítil íbúð á 1. hæð. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Kringlumýri: Einbýlishús með bílskúr. Dalsgerði: 5 herb. raðhúsíbúð. Stórholt: 4ra herb. efri hæð í tvíbýli. Skipti hugsanleg á minna. Miðholt: Einbýlishús á tveimur hæðum. (Skipti). Ath. Vantar íbúðir á söluskrá. Simsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf Opið frá Gránufélagsgötu 4, .. _ _ efri hæð, sími 21878 Kl- 0-7 e*n. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður Q © © © © © © © O 0 © Ö 0 © © © Q 0 0 © Q © © © 0 © © © 0 © © © 0 5ara afmælis- og páskafagnaður í H-100 miðvikudaginn 18. apríl Bjórkráin Baukurinn opnuð kl. 18.00 Gefum öllum frítt á Baukinn frá kl. 18.00-20.00. Öl og snittur. Hallbjörn „yfirkántríkóngur" Hjartarson kemur kl. 18.00 og verður fram eftir kvöldi. Engin tilraunastarfsemi hjá okkur, blandan erpottþétt. Um kvöldið kl. 00.15 verða úrslit í Free Style danskeppninni. Til úrslita keppa: Helga Tómasdóttir, Pálmi Pétursson og Sigrún Finnsdóttir. Dansflokkur Lilla og Hilda með splunkunýtt atriði. Tvö diskótek í gangi. Tommi, Balli og Arnar sjá um að allir skemmti sér. Fimmtudagur 19. apríl Baukurinn opinn 12.00-14.30. Allar hæðir opnar aftur kl. 18.00-23.30. Tommi stjórnar hörkudiskóteki. Föstudagur 20. apríl Lokað. Laugardagur 21. apríl Baukurinn opinn kl. 12.00-14.30. Allar hæðir opnaðar kl. 18.00-23.30. Tvö fyrstu pörin úr Free Style keppninni sýna kl. 22.00. Balli rennir í gegn páskasendingunni af nýju plötunum. Sunnudagur 22. apríl Opnum hörkudiskótek á tveimur hæðum kl. 0.00-4.00. Arnar og Tommi sýna afburða hæfni í diskótekinu. Tvö fyrstu pörin úr Free Style keppninni sýna kl. 1.00. Baukurinn að sjálfsögðu opinn. Mánudagur 23. apríl Baukurinn opinn frá 12.00-14.30. Og auðvitað verða allar hæðir síðan opnaðar kl. 18.00 og Balli heldur uppi fjörinu í diskótekinu til kl. 01 um nóttina. staðurinn þar sem fólkið skemmtir sér © Q © © © © © © © © Q O O O O © O © © © © 0 © 0 © 0 0 o © 0 © © © © © © QQQQQQ QQ Q Q Q Frá Kjörmarkaði KEA Hrísalundi Opið til kl. 22 í kvöld miðvikudag og frá kl. 9-12 laugardag Kjörmarkaður KEA Hrísalundi

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.