Dagur - 18.04.1984, Blaðsíða 18

Dagur - 18.04.1984, Blaðsíða 18
18 - DAGUR -18. apríl 1984 Alhliða garðþjónusta. Útvegum góðan húsdýraáburð og dreifum honum. Klippum tré og runna. Vinnum við og gefum fag- legar ráðleggingar um allt sem lýtur að garðyrkju. Gerum föst verðtilboö sé þess óskað. Uppl. í símum 25135 og 23750 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Til sölu Ford Fairmont árg. 78. Nýsprautaður góður bíll. Uppl. hjá Bílasölunni hf. í síma 21666 og eftir kl. 18.00 í st'ma 21578. Til sölu Mazda 626 2000 2ra dyra árg. 79. Skipti á ódýrari jap- önskum t.d. Charade, Colt eða Mazda. Uppl. i síma 24392. Nýkomnar bœkur. Úr byggðum Borgarfjarðar, Mannamunur, Piltur og stúlka, Ævisaga O. Klausen, Sterkir stofnar, Vigðir meistarar, Prestafélagsritið compl. skb. Sjómannasaga, Annálar 1400-1800, Frá ystu nesjum comp. Geysilegt úrval af erlendum bókum. Bækur eftir vigt: 1 kg 150 kr. 2 kg 250 kr. 4 kg 450 kr. 3 kg 350 kr. 5 kg 500 kr. Fróði Gránufélagsgötu 4 opið 2-6 sími 26345. Til sölu: Sokkar, vettlingar, húfur o.fl. Hóflegt verð. Ránargata 4, sími 24416. Videómyndavél til sölu. Uppl. í síma 22357. Sigurður Hlöðvers- son._________________^^^^__ Til sölu snjósleði Polaris TX 440. Uppl. í síma 31154 eftir kl. 20.30. Polaris TX 440 snjósleði til sölu. Ekinn aðeins 900 milur. Gott verð og góð greiðslukjör. Uppl. hjá Pol- arisumboðinu. Hjólbarðaþjónust- an, Hvannavöllum 14 b, sími 96- 22840 eða Halldóri, sími 96- 25891 eða 96-21844. Til sölu SSB talstöð AA 100 með bílaloftneti. Uppl. í síma 96-81175 eftirkl. 19.00._________________ Til sölu göngugrind kr. 500, barnastóll kr. 800, lítið sófaborð með reyklitaðri plötu á dökkum fótum kr. 1500. Uppl. í síma 25059 eftir kl. 20 á kvöldin. Hey til sölu. Uppl. gefur Jósavin Gunnarsson Litla-Dunhaga síma 23100. Snjósleði til sölu Polaris Colt árg. 77 í góðu lagi. Verð um 50.000. Uppl. í síma 23100 Stað- artungu og á vinnutíma 22466. Til sölu Sekura snjóblásari, vinnslubreidd 2.18. Fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Einnig til sölu Cortina árg. 70 1600 mótor og sjálfskipting, ekki á skrá og Cortina 74 2ja dyra mótorlaus til niðurrifs. Uppl. í síma 21430. Vélbundið hey til sölu. Uppl. í síma 25877. Dalvík - Nágrénni. Leigubíll á öllum tímum sólarhrings. Vinsam- legast hringið í síma 61235 og bíllinn kemur á stundinni. Veiðimenn! Stangaveiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní nk. Veiði- leyfi fást hjá Margréti Þórarinsdótt- ur Laufási frá og með 12. apríl í síma 96-41111. Vil kaupa B-75 eða 23956. Yamaha orgel B-55, C-35. Uppl. í síma Óska að ráða fólk til sveitastarfa í sumar. Upþl. í síma 24987 eftir kl. 18.00. Aðalfundur Ungmennafélags Möðruvallasóknar verður haldinn í Freyjulundi annan í páskum og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfund- arstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. Félagsmenn Bókaútgáfu Menn- ingarsjóðs og þeir sem vilja ger- ast félagsmenn. Hef ísl. orðábók (ný útg.) Fél.v. 2.200. Eldri bækur frá 40-700. Félagsgjald er andv. Almanaks Þjóðvínafélagsins 1984 og Andvara 1983 kr. 420. Afgr. e.h. miðvikudag, fimmtudag og laugardag til nk. mánaðamóta. Umboðsmaður Akureyri og nágr. Jón Hallgrímsson, Dals- gerði 1 a, sími 22078. Söngvari óskast í góða rokk- hljómsveit á Akureyri. Frambæri- leg enskukunnátta verður að vera fyrir hendi. Uppl. í síma 23072 millikl. 18.30 og 20.00. Til sölu Oric-1 heimilistölva ásamt úrvali leikja. Uppl. í síma 23308._______________________ Til sölu Polaris TX 440 vélsleði. Ekinn aðeins 950 míl. Gott verð og góð greiðslukjör. Uppl. gefur Halldór í síma 25891 eða 21844. Góð 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Uppl. ( slma 21172. Víðilundur 18 g. 3ja herb. fbúð er til sölu. Uppl. aðeins í sfma 23256. Ungt réglusamt par óskar eftir lít- illi íbúð. Uppl. í síma 25821 eftir kl. 19.00. Til leigu 3ja herb. íbúð við Hrísa- lund. Engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 22359 á kvöldin. Til leigu 4ra herb. fbúð á einni hæð í raðhúsi á Brekkunni frá 1. maí nk. Uppl. í síma 25763 eftir kl. 19.00. ? HULD 59842547 IV/V Kosn- ing Stm. og embm. Lokaf. I.O.G.T. St. ísafold | Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudag 19. þ.m. kl. 20.30 í Frið- bjarnarhúsi. Æ.t. Lionsklúbburinn Hug- inn. Félagar munið kvöldfundinn miðviku- dag 18. apríl kl. 19.30. Aðalfundur kvenna- deildar Þórs verður haldinn f íþróttahúsi Glerárskóla þriðjudag- inn 24. apríl kl. 20.30. Stjómin. Hlíðarkonur. Okkar árlegi kirkjugöngudagur er á páskadag. Komum í kirkjuna kl. 8 á páska- dagsmorgun og og tökum þátt í guðsþjónustunni. Fermingarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju kl. 1.30 e.h. Sálmar: 504, 256, 258, Leið oss ljúfi faðir, Blessun yfir barna- hjörð. Sóknarprestar. Guðsþjónustur í Akureyrar- prestakalli um bænadaga og páska. Skírdagur (sumardagurinn fyrsti): Skátamessa verður í Akureyrar- kirkju kl. 11 f.h.. Garðar Lárus- son, aðstoðarskátahöfðingi. prédikar. Skátar aðstoða við guðsþjónustuna. Þ.H. Almenn altarisgöngumessa verð- ur í Akureyrarkirkju á skírdags- kvöld kl. 8.30 e.h. B.S. Föstudagurínn langi: Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 143, Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför eigin- konu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, ODDNÝJAR JÓNSDÓTTUR Byggðavegi 149, Akureyri Guð blessi ykkur öll. Björn E. Einarsson, Rut Bjömsdóttir, Erla Björnsdóttir Jóhannes BJörnsson, Einar Bjömsson, Steinunn Björnsdóttlr, barnabörn og bamabarnabörn. Jensína Waage, Bergþóra Bergsdóttir, Kristján Benediktsson, 145,139, 532. Flutt verður Litan- ia séra Bjarna Þorsteinssonar. Þ.H. Altarísganga (vegna fermingar á skírdag) verður kl. 7.30 e.h. Sóknarprestar. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju kl. 8 árdegis. Sálmar: 147, 156, 154, 155. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta verður á Fjórðungssjúkrahúsinu kl. 10 f.h. B.S, Hátíðarguðsþjónusta verður í Ak- ureyrarkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 147, 155, 154, 156. B.S. Annar páskadagur: Guðsþjónusta verður á Seli I kl. 2e.h. Þ.h. Guðsþjónusta verður á Dvalar- heimilinu Hlíð kl. 4 e.li. B.S. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10: Páskadag kl. 20.30. hátíðarsam- koma. Allir velkomnir. Sjónarhæð: Samkomur okkar um páskana verða, sem hér segir: Á skírdag bilblíulestur og bænastund kl. 20.30. Á föstudaginn langa og páskadag almennar samkomur kl. 17.00 báða dagana. Allir hjartanlega velkomnir á þessar samkomur. Kristniboðshúsið Zion: Hátíðarsamkomur. Föstudaginn l'anga kl. 20.30. Ræðumaður Reynir Hörgdal. Páskadag kl. 20.30. Ræðumaður Skúli Svav- arsson. Alir velkomnir. Ffladelfía Lundargðtu 12, Skírdagur kl. 17.00 brauðsbrotn- ing/safnaðarsamkoma. Föstu- dagurinn iangi, almenn sam- koma kl. 17.00 og páskadag há- tíðarsamkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Svalbarðskirkja: Messað á skírdagskvöld kl. 21.00. Hátíðarguðsþjónusta á páskadag kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Grenivíkurkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 á páskadagsmorgun. Sóknarprestur. Laufáskirkja: Hátíðarguðsþjónusta páskadag kl. 2 e.h. Sóknarprestur. á annan Borgarbíó Akureyri Miðvikudag kl. 5 - ROCKY III. Miðvikudag kl. 9 - PORKY'S. Fimmtudagkl.3-GREASEII. Fimmtudag kl. 5 - ROCKY III. Síðasta sinn. Fimmtudag kl. 9 - PORKY'S. Annan dag páska: HRAFNINN FLÝGUR kl. 3, 5 og 9. A söluskrá: Skarðshlíð: 3ja herb. tboð á jarðhsað rúml. 80 f m. Dalsgerði: 5-6 herb. endaraðhús á tveimur hæðum, ca. 150 fm. Unnt er að taka 3Ja-4ra herb. íbúð á Brekkunni f skiptum. Búðasíða: Einbýllshús, hasð og ris, samtals ca. 145 fm. Fokheldur bílskúr. Elgnln er ekki fullgerð. Skipti á raðhúsi 4ra-5 herb. á Brekkunni koma til greina. Keilusíða: 3ja herb. íbúö i fjölbýlsihúsi, tæpl. 90 fm. Hagstæð lán. Utb. 50-60%. Grenivellir: 5-« herb. efri hseð og ris ca. 140 fm. Bflskúr. Sklptl á 3ja-4ra herb. fbúð hugsanleg. Mlklð áhvílandi. Smárahlíð: 2ja herb. fbúð í fiölbýlishúsi, ca. 60 fm. Laus 1. maf. Hrísalundur: 2Ja herb. fbúð f fjölbýlishúsi, ca. 55 fm. Laus fIjótlega. Vantar: Gott 4ra herb. raðhús á Brekkunni t.d. f Furulundi eða Gerðahverfi. Einholt: 4ra herb. raðhús. Ástand gott. Möguleiki á að taka 3ja herb. fbúð upp í. Brattahlíð: 5 herb. einbýlishús, ca. 135 fm. Bfl- skúrssökklar. Ástand gott. Grundargerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, samtals ca. 120 fm. Til greina kemur að taka 4ra herb. raðhús á elnni hæð f skíptum. Stórholt: 4ra herb. efri hæð f tvibýlishúsi, rúmlega 100 fm. Ser inngangur. Skipti á 3ja herb. Ibúð æskileg. Þórunnarstræti: Glæslleg efri hæð f tvíbýlishúsi, sunnart Hrafnagilsstrætis, samtals með bilskúr og sameign, ca. 195 fm. Skipti i minni eign ( Hlfðahverfi f Reykjavfk eða minnl eign á Brekk- unni koma til greina. Langahlíð: 4ra herb. raðhús, ©a. 130 fm. Elgnln er f góðu standi. Skipti d 3ja herb. ibúð á 1. eða 2. hæð f fjölbýlishúsi koma tll greina. Helgamagrastræti: 3|a herb. sérhæð í tvfbýllshúsi, ca. 85 fm. Ástand gott. Góð lán áhvil- andi. Smárahlíð: 3]a herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 85 fm. Ástand gott. FASTIIGNA&I Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pótur Jósefsson, er viö á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.