Dagur - 25.04.1984, Síða 3

Dagur - 25.04.1984, Síða 3
25. apríl 1984 - DAGUR - 3 Framsóknarflokkurinn: Atta almennir stjóm- málafundir á Norðurlandi Annað kvöld verða haldnir á vegum Framsóknarflokksins átta almennir stjórnmálafundir á Norðurlandi. Þessir fundir eru haldnir í tengslum við miðstjórnarfundinn á Akur- eyri, sem hefst á föstudag og stendur fram á sunnudag. Fundirnir verða haldnir á eftir- töldum stöðum: í Miðgarði í Skagafirði og eru framsögumenn þar Stefán Vageirsson, Davíð Aðalsteinsson og Dagbjört Höskuldsdóttir. Framsögumenn á fundi á Sauðárkróki eru Ingvar Gíslason, Ragnheiður Svein- björnsdóttir og Hákon Hákonar- son. Fundurinn á Sauðárkróki NT seldist grimmt fyrsta útgáfudaginn: ,Við höfnum öllum öfgum - segir Magnús Ólafsson, ritstjóri 33 fifi - Við tókum bæinn. Það hefur verið krökkt af NT-krökkum úti um allan bæ og við höfum ekki haft undan að prenta. Síminn hefur ekki þagnað og blaðið selst grimmt. Þetta sagði Magnús Ólafsson, ritstjóri og ábyrgðarmaður NT, hins nýja dagblaðs sem risið hef- ALBERT stoppar í gatið Höfðarmeiðyrðamál gegn dómnefndinni NL"- HarSneskjulíig; elgnakónmm ! ur á rústum Tímans, í samtali við blaðamann Dags skömmu eftir útkomu fyrsta tölublaðsins. Að sögn Magnúsar þá mun NT verða ópólitískt fréttablað sem hafnar öllum öfgum. Sérstök áhersla verður lögð á félags- hyggju, samvinnu og frjálslyndar stjórnmálaskoðanir. - Við munum eyða mikilli orku og tíma í að sinna lands- byggðinni og eitt af okkar fyrstu verkefnum verður að byggja upp nýtt og virkt fréttaritarakerfi, sagði Magnús Ólafsson. Þess má geta að NT kemur út fýrsta virka dag hverrar viku sem síðdegisblað og fylgir þá ekki í áskrift. Blaðið er þá prentað í Blaðaprenti kl. 10 árdegis sem þýðir að NT hefur klukkutíma forskot á DV með fréttir helgar- innar. Ekki fengust upplýsingar um það í hve stóru upplagi fyrsta tölublað NT var prentað en tölur eins og 35.000 til 40.000 eintök hafa heyrst nefnd. A.m.k. munu urn 2500 eintök hafa borist til Akureyrar, en það er um fimm sinnum stærra upplag en Tíminn barst í fyrir breytingu. - ESE. Nýkomið Kjólar og sloppar (stór númer) Pils, plíseruð me6 teygju I miftið. ’ r Verð kr. 495,- Blússur og peysur margar gerðir Joggingföt á 4—12 ára. Verð frá kr. 595,- Galla- og flauelsbuxur á 6-12 ára. Verð frá kr. 300,- Seljum næstu daga Kápur lítil númer. Verð kr. 1.500,- 111 Kl_ ÉnB SiííjifíkirGiémwklmmiH JHAFNARSTRÆTI96 SÍMI96-24423 AKUREYRI verður í Framsóknarhúsinu við Suðurgötu. Á Siglufirði verður haldinn fundur í hótelinu. Fram- sögumenn á þeim fundi eru Guð- mundur Bjarnason, Finnur Ing- ólfsson og Úlfhildur Rögnvalds- dóttir. í Ólafsfirði verður fundur- inn í félagsheimilinu Tjarnar- borg. Þar eru framsögumenn Alexander Stefánsson, Sigrún Sturludóttir og Sverrir Sveinsson. Á Dalvtk verður fundurinn í Víkurröst og þar eru frummæl- endur Halldór Ásgrímsson, Sig- rún Magnúsdóttir og Drífa Sig- fúsdóttir. Tómas Árnason, Þór- arinn Sigurjónsson og Arnþrúður Karlsdóttir eru frummælendur á fundi í Freyvangi. Fundur verður einnig í Stórutjarnarskóla, og eru þar frummælendur Jón Helga- son, Stefán Guðmundsson og Valgerður Sverrisdóttir. Áttundi fundurinn verður á Húsavík, en þar er frummælendur Steingrím- ur Hermannsson, Níels Á. Lund og Þóra Hjaltadóttir. Fundirnir verða allir fimmtu- dagin 26. apríl og hefjast klukkan 21. Framsóknarmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundina og taka með sér gesti, en fundirnir eru öllum opnir. - HS. Odýrt - Odýrt Dömubolir, rauðir, bláir, hvítir. Stærðir S-M-L. Verð 125 kr. Sumarbolir herra, fimm litir. Verð frá 365 kr. Úrvals ítalskir íþróttaskór, leður og rúskinn. Stærðir 38-46. Verð frá kr. 645-755. Barnajogginggallar. Stærðir 104-164. Verð 597 kr. Jogginggallar á fullorðna. Stærðir S-M-L. Verð 795 kr. Opið á laugardögum 10-12. rs Eyfjörö ~ Hjalteyrargötu 4 • sími 22275 Aðalfundur Mjólkursamlags KEA veður haldinn í Borgarbíói miðvikudaginn 2. maí nk. Fundurinn hefst kl. 13.00 en hádeg- isverður verður framreiddur fyrir fundar- menn á Hótel KEA frá kl. 11.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. -FINM \XÆÆ Gardínuefni þykk og þunn. Ný sending! Mjög hagstaett verð! Ný sending af kjólum! Gazella kápur! Iðunnarpeysur. Vortískan. MADE IN FINLAND BY SUOMEN TRIKOO bama fatnaður fallegur - vandaður Stærðir 100-140. Tískubásinn! Ný sendingafbuxum. Steinþvegnar demm-, bómullar-, kaki-, einnig herrabuxur. Góð snið. Stór númer. Hattarnir komnir aftur, einnig spanjóhir. Belti - slæður - sólgleraugu. Átt þú átekna litfilmu? Þú kemur með fílmuna (sama hvaða gerð) fyrir kl. 3 í dag og færð myndirnar eftir kl. 3 á morgun (við sjáum um að framkalla og kopiera í millitíðinni ásamt Mynd hf. á Húsavík). Hrísalundi 5 og Sportvörudeild. HKFNARSTR. 91—95 - AKUREYRI - SlMI (96) 21400

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.