Dagur - 25.04.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 25.04.1984, Blaðsíða 5
Neyðarblys eða stjörnu- hrap? Á sunnudagskvöldið barst til- kynning frá húsverði í Frey- vangi um að hann hefði séð neyðarblys á himni og voru Hjálparsveit skáta og Flug- björgunarsveitin á Akureyri kallaðar út til leitar. Leitað var í Eyjafiröinum þar sem neyðarblysið hafði sést fram undir morgun á mánudag en án árangurs. Hallast menn að því að einhver hafi skotið flugeldi á loft eða um „stjörnuhrap" hafi verið að ræða eins og einn viðmælanda Dags orðaði það. 25. apríl 1984 - DAGUR - 5 Félagsfundur Skautafélags Akureyrar verður haldinn í kaffistofu verkfærahúss Garðyrkjunnar fimmtudaginn 26. apríl kl. 20.00. Fundarefni: Vélfryst skautasvell. Stjórnin. Postulínsmálun Verö með stutt námskeið um næstu mánaðamót. Upplýsingar í síma 21150. Iðunn Ágústsdóttir. Ferðaáætlun 1. apnl (9 1. október 1984 Brottför frá Akureyri til Hríseyjar Ólafsfjarðar Siglufjarðar Grímseyjar Mánudaga 11.00 11.00 Þriðjudaga 11.00 Miðvikudaga 11.00 11.00 Fimmtudaga 11.00 12/4 síðanannan hvern fimmtud Föstudaga 08.30 08.30 HAFNARSTRÆTI96 SIMI96-24423 AKUREYRI Vörur sem koma eftir kl. 10.00 þá daga sem farið er og komast ekki á skrá verða að bíða næstu ferðar. Afgreiðslan sér um að ná í stærri vörusendingar ef óskað er en þá þarf að tilkynna það fyrir kl. 10.00 þá daga sem farið er ella bíða næstu ferðar. Vörur sem eiga að fara á föstudögum þarf að koma með eða tilkynna um daginn áður. Ath. Vötumóttaka alla virka daga M kl. 08-17. Sími 24088 Flóabáturínn Drangur hf. Oddeyrarskála • Sími 24088. Kardemommu- bærinn eftir Thorbjörn Egner Sýning fimmtudag 26. apríl kl. 18.00. Sýning laugardag 28. apríl kl. 17.00. Sýning sunnudag 29. apríl kl. 14.00 og kl. 17.00. Miðasala opin alla virka daga frá kl. 15-18. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13 og fram aö sýningu. Leikfélag Akureyrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.