Dagur - 25.04.1984, Side 5

Dagur - 25.04.1984, Side 5
25. apríl 1984 - DAGUR - 5 Neyðarblys eia stjörnu- hrap? Á sunnudagskvöldið barst til- kynning frá húsverði í Frey- vangi um að hann hefði séð neyðarblys á himni og voru Hjálparsveit skáta og Flug- björgunarsveitin á Akureyri kallaðar út til Ieitar. Leitað var í Eyjafirðinum þar sem neyðarblysið hafði sést fram undir morgun á mánudag en án árangurs. Hallast menn að því að einhver hafi skotið flugeldi á loft eða um „stjörnuhrap" hafi verið að ræða eins og einn viðmælanda Dags orðaði það. ------------------------ Félagsfundur Skautafélags Akureyrar verður haldinn í kaffistofu verkfærahúss Garðyrkjunnar fimmtudaginn 26. apríl kl. 20.00. Fundarefni: Vélfryst skautasvell. Stjórnin. Stangveiðimenn Aðalfundur stangveiðifélagsins Flugu verður haidinn að Hótel KEAfimmtudaginn 3. maí 1984. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Ferðaáætlim 1. apríl tíl 1. október 1984 Brottför frá Akureyri til Hríseyjar Ólafsfjarðar Siglufjarðar Grímseyjar Mánudaga 11.00 11.00 Þriðjudaga 11.00 Miðvikudaga 11.00 11.00 Fimmtudaga 11.00 12/4 síðan annan ___________________________________ hvern fimmtud. Föstudaga 08.30 08.30 Vörur sem koma eftir kl. 10.00 þá daga sem farið er og komast ekki á skrá verða að bíða næstu ferðar. Afgreiðslan sér um að ná í stærri vörusendingar ef óskað er en þá þarf að tilkynna það fyrir kl. 10.00 þá daga sem farið er ella bíða næstu ferðar. Vörur sem eiga að fara á föstudögum þarf að koma með eða tilkynna um daginn áður. Ath. Vörumóttuka aUa virka daga frá kl. 08-17. Súni 24088 Flóabáturiiui Drangur hf. Oddeyrarskála - Sími 24088. Postulínsmálun Verð með stutt námskeið um næstu mánaðamót. Upplýsingar í síma 21150. Iðunn Ágústsdóttir. UJ Q 4 gerðir frá kr. 795,- Sendum í póstkröfu. Leikfonga- tmrmöuritm HAFNARSTRÆTI 96 SÍMI 96*24423 AKUREYRI Kardemommu- bærinn eftir Thorbjörn Egner Syning fimmtudag 26. apríl kl. 18.00. Sýning laugardag 28. apríl kl. 17.00. Sýning sunnudag 29. apríl kl. 14.00 og kl. 17.00. Miðasala opin alla virka daga frá kl. 15-18. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Leikfélag Akureyrar.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.