Dagur - 25.04.1984, Blaðsíða 6

Dagur - 25.04.1984, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - 25. apríl 1984 Nanna Leifsdottir þrefaldur íslandsmeistari Veldi Nönnu Leifsdóttur sem hinnar einu pg sönnu „Skíða- drottningar Islands" var ekki hnekkt á Skíðalandsmótinu sem fram fór í Hlíðarfjalli um páskana. Nanna vann þar furðulega auðvelda sigra bæði í svigi og stórsvigi og uppskera hennar varð því þrír Islands- meistaratitlar því hún vann að sjálfsögðu í alpatvíkeppninni einnig. „Já ég er sko kát," sagði Nanna er Dagur ræddi við hana eftir keppnina. „Ég held að ástæðan fyrir því hversu vel mér gekk sé sú að ég æfði skynsam- lega fyrir þetta mót. Ég var leið og þreytt eftir Olympiuleikana en eftir að ég hafði tekið mér viku- frí frá æfingum fór þetta að ganga betur. Mér hefur ekki gengið vel í sviginu að undanförnu, hef verið að hafna í 2. og 3. sæti á mótum. J?ví var ég ákveðin núna að bíta á jaxlinn og taka þetta' með grimmdinni og það tókst." - Fyrri ferðin hjá Nönnu í sviginu var sérstaklega glæsileg hjá henni, keyrslan þannig að menn áttu von á að hún myndi ekki halda ut. En Nanna sigldi glæsilega í gegnum hvert hliðið af öðru og hún hafði svo mikla for- ustu eftir fyrri ferðina að ekkert nema fall gat komið í veg fyrir að hún tryggði sér sigurinn. Sama var uppi á teningnum í stórsvig- inu, þar var forskot hennar eftir fyrri ferðina stórt. Nanna er því enn best og vann núna sína 11., 12. og 13. íslandsmeistaratitla. Hún hefur nú unnið svigkeppni Landsmótsins 3 ár í röð og stór- svigið fjögur ár í röð. Glæsilegur árangur þessarar ungu skíða- stúlku. Framkvæmdin til fyrirmyndar 45. Skíðalandsmót íslands var haldið á Akureyri um páskana, og reyndar varð að fara með nokkrar greinar mótsins til Ól- afsfjarðar í gær vegna skaf- rennings í Hlíðarfjalli í gær- morgun. Mönnum bar saman um það að framkvæmd þessa móts hefði verið sérstaklega góð og höfðu sumir keppendur reynd- ar á orði að þeir hefðu ekki tekið þátt í móti hér á landi sem hefði verið betur skipu- lagt. Er ljóst að forráðamenn Skíðaráðs Akureyrar sem önnuðust mótshaldið hafa unnið geysigott starf. Þá var það ekki til að spilla fyrir að veður var mjög gott al- veg fram á sunnudag en þá varð að fresta nokkrum göngu- greinum, þeim greinum sem síðan var farið með til Ólafs- fjarðar í gærdag. Keppendur á mótinu voru á iuilii 80 og 90 og komu þeir frá Ólafsfirði, Siglufirði, Dalvík, Reykjavík, ísafirði, Húsavík og Akureyri. Úrslit mótsíns urðu sem hér segir: Stökk 17-19 ára: ^ Helgi K. Hannesson S 216,4 (Stökklengdir 44,5-42,5 og 45,0 m) Ólafur Björnsson Ó 207,7 (Stökklengdir 44,5^0,0 og 42,0 m) Randver Sigurðsson Ó 180,2 (Stökklengdir 39,5-39,5 og 39,0 m) Sigurgeir Svavarsson Ó 103,1 (Stökklengdir 25,5-31,5 og 25,5 m) Stökk karla: Stlg Þorvaldur Jónsson Ó 258,7 (Stökklengdir 49,5-49,5 og 49,5 m) Björn Þór Ólafsson Ó 217,1 (Stökklengdir 44,5-44,0 og 45,5 m) Guðmundur Konráðsson Ó 201,9 (Stökklengdir 44,0-43,0 og 42 m) Haukur Hilmarsson Ó 186,1 (Stökklengdir 47,0-48,0 og 47,5 m) Róbert Gunnarsson 0 176,1 (Stökklengdir 42,5-44,0 og 44,5 m) Boðganga kvenna: Siglufjörður 39,52 mín. (Svanfríður Jóhannsd. 13,44 - María Jóhannsd. 13,21 og Guðrún Pálsd. 12,47 mín. ísafjörður 40,30 mín. (Svanhildur Garðarsd. 14,20 - Ósk Ebenesard. 13,40 og Stella Hjartard. 12,30 mín. Boðganga karla: Ólafsfjörður 88,52 mín. (Haukur Sigurðss. 30,07 - Jón Konráðss. 30,06 og Gottlieb Konráðss. 28,39 mín. ísafjörður 88,54 mín. (Þröstur Jóhannsson Einar lngva- son, Einar Ólafsson.) Siglufjörður 94,18 mín. (Magnús Eiriksson, Karl Guðlaugs- son, Ólafur Valsson.) Akureyri 94,43 mín. (Ingþór Eiríksson, Sigurður Aðal- steinsson, Haukur Eiríksson.) Ólafsfjörður B 95,16 mín. (Finnur Gunnarsson, Ingvi Óskars- son, Sigurgeir Svansson.) Alpa-tvíkeppni kvenna: Nanna Leifsdóttir A 0,00 Signe Viðarsdóttir A 22,01' Hrefna Magnúsdóttir A 58,85 Guðrún J. Magnúsdóttir A 64,15 Alpa-tvíkeppni karla: Guðmundur Jóhannsson í 15,27 Atli Einarsson í 24,96 Daníel Hilmarsson D 27,26 Björn Víkingsson A 32,96 Árni Grétar Árnason H 38,79 Eggert Bragason A 59,47 Erling Yngvason A 65,74 Björn Brynjar Gíslason A 71,76 Ganga stúlkna, 3,5 km: Stella Hjaltadóttir í 12,36 Svanhildur Garðarsdóttir í 13,36 Ósk Ebenesardóttir í 13,37 Auður Ebenesardóttir í 13,45 Svanfríður Jóhannsdóttir S 14,28 10 km ganga pilta: Ólafur Valsson " S 30,08 Haukur Eiríksson A 30,24 Ingvi Óskarsson 0 30,30 Karl Guðlaugsson S 30,31 Bjarni Gunnarsson í 31,23 15 km ganga karla: Gottlieb Konráðsson Ó 42,13 Einar Ólafsson f 43,34 Haukur Sigurðsson Ó 44,13 Jón Konráðsson Ó 44,41 Þröstur Jóhannsson í 46,10 Ingþór Eiríksson A 47,39 5 km ganga kvenna: Guðrún Pálsdóttir S 18,23 María Jóhannsdóttir S 19,05 Guðbjörg Haraldsdóttir R 20,39 Stórsvig kvcnna: Nanna Leifsdóttir A 127,50 Signe Viðarsdóttir A 129,55 Guðrún H. Kristjánsd. A 131,02 Anna María Malmquist A 131,91 Guðrún J. Magnúsd. A 132,01 Svig kvenna: Nanna Leifsdóttir A 93,07 Tinna Traustadóttir A 94,22 Signe Viðarsdóttir A 94,54 Hrefna Magnúsdóttir A 96,16 Guðrún J. Magnúsd. A 97,60 Svig karla: Árni Þór Árnason R 91,48 Atli Einarsson f 93,26 Guðmundur Jóhannson f 93,29 Daníel Hilmarsson D 93,52 Björn Víkingsson A 94,23 Stórsvig karla: Guðmundur Jóhannsson í 115,33 Björn Víkingsson A 116,80 Atli Einarsson í 116,81 Daníel Hilmarsson D 116,83 Árni Grétar Árnason H 117,60 Flokkasvig kvenna: Akureyri B 229,31 sek. (Guðrún J. Magnúsd. 76,08 - Hrefna Magnúsd. 77,83 - Anna María Malmquist 75,40 sek.) Akureyri A 229,68 sek. (Tinna Traustad. 77,56 - Guðrún H. Kristjánsd. 75,71 - Signe Viðarsd. 76,41 sek. Reykjavík 243,46 sek. (Bryndís Viggósd. 93,26 - Snædís Úlriksd. 76,10- Þórdís Jónsd. 74,10 sek.) Akureyrarsveitirnar báðar langt á undan sveit Reykjavíkur. Nanna Leifsdóttir ekki með þar sem hún var veik. Flokkasvig karla: ísafjörður 296,97 sek. (Atíi Einarss. 70,69 - Rúnar Jónat- anss. 77,99 - Guðjón Ólafss. 75,96- Guðmundur Jóhannss. 72,33.) Húsavík 366,21 sek. (Stefán G. Jónss. 75,96 - Björn Ol- geirss. 115,89 - Sveinn Aðalgeirss. 101,75 - Arni G. Árnason 72,61 sek.) Sveitir Reykjavíkur og Akureyrar luku ekki keppni. Norræn tvíkeppni 20 ára og eldri: Þorvaldur Jónsson Ó 446,5 stig Rúnar Gunnarsson Ó 412,6 stig Björn Þór Ólafsson 0 399,55 stig Norræn tvíkeppni 17-19 ára: Ólafur Björnsson S 424,7 stig Sigurgeir Svavarsson Ó 336,2 stig 30 km ganga karla: Gottlieb Konráðsson Einar Ólafsson Jón Konráðsson ni m. Ó 86,06 í 89,28 Ó 92,39 15 km ganga 17-19 ára: Haukur Eiríksson Karl Guðlaugsson Bjarni Gunnarsson min. A 45,22 S 49,03 f 50,34 7,5 km ganga kvenna: mín. Guðrún Pálsdóttir S 27,17 María Jóhannsdóttir S 29,46 Guðbjörg Haraldsdóttir R 32,07 5 km ganga stúlkna 16-18 ára: nnn. Stella Hjaltadóttir í 17,24 Svanfríður Jóhannsdóttir S 18,38 Auður Ebenesardóttir í 19,24 Göngutvíkeppni karla: Gottlieb Konráðsson Ó Einar Ólafsson f Jón Konráðsson Ó Göngutvíkeppni kvenna: Guðrún Pálsdóttir S María Jóhannsdóttir S Guðbjörg Haraldsdóttir R Göngutvíkeppni pilta: Haukur Eiríksson A Karl Guðlaugsson S Bjarni Gunnarsson í Göngutvflceppni stúlkna: Stella Hjaltadóttir f Svanhildur Garðarsdóttir f Ósk Ebenesardóttir f Nanna Leifsdóttir hress og kát, enda full ásíæí „Auð^ ég reil - sagði Þorvaldur Jc Þorvaldur Jónsson frá Ólafsfírði vann öruggan sigur í skíðastðkkinu. Mynd: KGA. „Nei, ég æfi ekki mjög mikið, það er handboltinn á veturna og svo fót- boltinn á sumrin," sagði Þorvaldur Jónsson frá Ólafsfirði er hann hafði tryggt sér sigurinn í stökkkeppninni á Landsmótinu. Það er óhætt að segja að Þorvaldur sé ekki við eina fjölina felldur þegar íþróttir eru annars vegar. Hann er markvörður 1. deildar liðs KA í knatt- spyrnu og handknattleik og ýmsum myndi finnast það nóg. En „Þorri" ei el ið g> í Þ« gi pi b, m P' m

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.