Dagur - 25.04.1984, Side 9

Dagur - 25.04.1984, Side 9
25. apríl 1984 - DAGUR - 9 1-X-2 1-X-2 Þá tökum við upp þráðinn þar sem frá var horfið fyrir páskana, og spekingarnir mæta til leiks hressir og endurnærðir. Haft er fyrir satt að þeir hafi legið yfir getraunakerfum síðustu vikuna svo nú ætti að fara að ganga betur hjá þeim og veitir ekki af. Það styttist óðum í þessu hjá okkur, aðeins nokkrar vikur eftir en það er æsispennandi keppni um efsta sætið. Tryggvi Gislason. 31 Pálmi Matthíasson. 29 Einar Pálmi Árnason. 37 Eiríkur Eiríksson. 24 Arsenal-Leicester Luton-Watford Man.Utd.-W.Ham Norwich-Everton QPR-Tottenham Southampton-Coventry Sunderland-Birmingham Wolves-WBA Carlisle- Grimsby Derby-Man.City Huddersf.-Cardiff Oldham-Portsmouth Arsenal-Leicester Luton-Watford Man.Utd.-W.Ham Norwich-Everton QPR-Tottenham Southampton-Coventry Sunderland-Birmingham Wolves-WBA Carlisle-Grimsby Derby-Man.City Huddersf.-Cardiff Oldham-Portsmouth Arsenal-Leicester Luton-Watford Man.Utd.-W.Ham Norwich-Everton QPR-Tottenham Southampton-Coventry Sunderland-Birmingham Wolves-WBA Carlisle-Grimsby Derby-Man.City Huddersf.-Cardiff Oldham-Portsmouth Arsenal-Leicester Luton-Watford Man.Utd.-W.Ham Norwich-Everton QPR-Tottenham Southampton-Coventry Sunderland-Birmingham Wolves-WBA Carlisle-Grimsby Derby-Man.City Huddersf.-Cardiff Oldham-Portsmouth 1 2 1 x 1 1 X 1 1 2 1 1 1 2 1 2 x 1 1 X 1 1 1 1 1 X 1 X 2 1 2 x 1 1 2 1 1 x 1 2 x 1 X 2 x 2 1 2 1-X-2 1-X-2 TEIKNISTOFAN sf. Útboð Skólanefnd Grunnskólans að Sólgörðum í Fljótum óskar eftir tilboðum í innanhússfrá- gang grunnskóla að Sólgörðum í Fljótum. Um er að ræða frágang útveggja, lofta og gólfa ásamt innveggjum og föstum innrétting- um. Skólahúsið er um 515 m2 að stærð. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni sf. Glerárgötu 34 frá og með mánudeginum 30. apríl '84 gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 11. maí 1984 kl. 14.00. Aðvörun Á meðan atvinnuástand er með þeim hætti, að fjöldi verkafólks gengur atvinnulaust, mun Verka- lýðsfélagið Eining leggja á það ríka áherslu, að ákvæði kjarasamninga um forgangsrétt Einingar- félaga til vinnu á félagssvæðinu séu virt til fulls. Vinnuveitendur eru því alvarlega varaðir við að ráða utanfélagsfólk eða aðkomufólk til vinnu við störf ófaglærðs verkafólks, enda geta þeir orðið skaðabótaskyldir, ef fullgildir félagsmenn í Verka- lýðsfélaginu Einingu ganga atvinnulausir á sama tíma. Verkalýðsfélagið Eining. þristur með tón- leika Samkórinn Þristur heldur söngskemmtun í Hlíðarbæ í kvöld og hefst skemmtunin kl. 21. Á söngskránni eru innlend og erlend lög. Söngstjóri er Guð- mundur Þorsteinsson, undirleik- ari Kristinn Örn Kristinsson og einsöngvari er Helga Alfreðs- dóttir. Skákþing íslands: Askell Öm sigraði í áskorendaflokki NÁMSKEIÐ Matvælaiðnaðarnámskeið fyrir starfsfólk í matvælaiðnaði og verslun Markmið I vinnslu og meöferö matvæla er oft horft framhjá veigamiklum atriöum sem snerta vinnslu, meðhöndlun, geymslumeöferö og umgengni í kringum þau. Á þessu námskeiði verður leitast við að taka fyrir þá þætti sem þyngst vega, í þessu sambandi, taka vandamálin fyrir og finna lausnir á þeim. Efni: - Efnainnihaid matvæla. örverur og áhrif þeirra á fæðuna. Skemmdir i ein- stökum fæöuflokkum, orsakir og afleiðingar. - Farið verður ýtarlega í gerð og notkun þvotta- og hreinsiefna í matvælaiðnað- inum og sýnd verða hagnýt dæmi um notkunarmöguleika þeirra. Kynnt verða helstu gerðir hreinsi- og þvottaefna. - Hvaða kröfur gerir heilnæm matvælavinnsla til starfsfólks og umhverfis? - Gæðaeftirlit í matvælaiðnaðinum. - Hitastigið i vinnslu og verslun: Mikilvægur þáttur. Hvers vegna? - Verslanir - milliliður framleiðenda og neytenda. Þátttakendur Námskeiðið er sniðið fyrir stjórnendur, verslunarstjóra, verkstjóra, kjöt- og fisk- iönaðarmenn, hreinsifólk og starfsmenn við kjötafgreiðslu og matvælafram- leiðslu. Áskell Örn Kárason frá Akur- eyri gerði sér lítið fyrir og sigr- aði í áskorendaflokki á Skák- þingi íslands sem haldið var í Reykjavík. Áskell Örn hlaut 7,5 vinninga af 9 mögulegum og teflir því í landsliðsflokki á næsta Skákþingi íslands. Fjórir skákmenn frá Skákfélagi Akureyrar tóku þátt í keppni í áskorendaflokki að þessu sinni og stóðu þeir sig allir mjög vel. Alls voru keppendur 34 en tefld- ar voru níu umferðir eftir Mon- rad-kerfi. Sem fyrr segir þá sigr- aði Áskell Örn Kárason og lék þar eftir afrek Pálma R. Péturs- sonar frá síðasta skákþingi. í öðru sæti á skákþinginu varð svo Lárus Jóhannsson úr Reykjavík með 7 v. en þriðji varð Þröstur Þórhallsson einnig frá Reykjavík með 6,5 v. Ólafur Kristjánsson frá Akur- eyri varð í 4.-5. sæti með 6 v., en þeir Jakob Kristinsson og Jón Garðar Viðarsson fengu 5 v. og höfnuðu í 9.-12. sæti. Þess má geta að ekki var keppt í landsliðsflokki á Skákþingi Is^ lands að þessu sinni, þar sem keppni í þeim flokki hefur verið frestað fram til hausts vegna þátt- töku alþjóðameistaranna á skák- mótum erlendis. - ESE Leiðbeinendur Hákon Jóhannesson, matvælafræöingur, starfar við tæknilega ráðgjöf í mat- vælaiðnaði. Matvælatækni, Akraland 3, 108 Rvk. Þorsteinn Ólafsson, efnaverkfræðingur hjá Efnaverksmiðjunni Sjöfn, Glerárgötu 28, 600 Akureyri. Tími - Staður Fimmtudagur 3. maí kl. 13.00-18.00, Hótel KEA, Akureyri. Allar nánari upplýsingar og þátttökutilkynningar í síma (91)39530 og (91)687535 kl. 13.00-17.00. Matvælatækni, Akraland 3,108 Reykjavík. TEIKNISTOFAN sf. Útboð Framkvæmdanefnd verkalýðsfélaganna á Ak- ureyri óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetn- ingu loftræstikerfis í byggingu sína að Skipa- götu 14 Akureyri. Utboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni sf. Gler- árgötu 34 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 8. maí kl. 14.00.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.