Dagur - 25.04.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 25.04.1984, Blaðsíða 11
25. apríl 1984 - DAGUR -11 Rækjuvinnsla í Ólafsfirði: Viðræðum haldið áfram Innan tíðar ætti að skýrast hvort rækjuvinnsla verður stofnsett í Olafsfirði eða ekki. Fimm stærstu útgerðaraðilarn- ir hafa verið í viðræðum um þessi mál að undanförnu og er búist við því að til tíðinda dragi innan skamms. Það sem einkum hefur vafist fyrir mönnum er fjármagnshliðin og hvar velja eigi rækjuvinnsl- unni stað. Einn þeirra aðila sem staðið hafa í samningaviðræðun- um hefur boðið fram húsnæði og fyrir páska var verið að kanna hvað breytingar á þessu húsnæði kostuðu, miðað við að reist yrði nýtt hús undir vinnsluna. Enn sem komið er þá hefur ekki öðrum aðilum, hvorki fyrir- tækjum né einstaklingum verið boðin aðild að hugsanlegu hluta- félagi og óvíst er að það verði gert nema fjármögnun fyrirtækis- ins reynist þeim mun erfiðari. ______________________-ESE Áskrift&augrýsingar 24222 LETTIH .blllH mmm m m h Firmakeppni AKUQEVDi J fmm mt Léttis verður haldin á velli félagsins í Breiðholtshverfi laugardaginn 28. apríl kl. 2 e.h. Tæplega 100 hestar keppa í tveimur flokkum (fullorðnir unglingar) Knapar mæti við gerðið kl. 13.30 í siðasta lagi. Firmakeppnisnefnd Léttis. Stangveiðimenn Þeir aðilar sem hafa hug á því að kaupa hjá okkur tvíhendis flugustangir eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við okkur hið fyrsta. Eyfjörð Hjalteyrargðtu 4 sírai 22275 wmm STRANDGATA 31 AKUREYRI Aðalfundur Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akur- eyri og nágrehni verður haldinn í Sjallanum (Mánasal) laugardag- inn 28. apríl kl. 2 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf Stjórn F.V.S.A. I Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn í Samkomuhusinu á Akureyri dagana 4. og 5. maí 1984. Fundurinn hefst kl. 10.00 föstudaginn 4. maí. DAGSKRÁ: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fund- arins. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra Reikningar félagsins Umsögn endurskoðenda Tillögur félagsstjórnar um ráðstöfun eftirstöðva o.fl. 4. Afgreiðsla reikninga og tillagna félagsstjórnar. 5. Skýrsla stjórnar Menningarsjóðs. 6. Sérmál aðalfundar Landbúnaðarmálin Framsögumaður: Jóhannes Geir Sigurgeirsson, bóndi. 7. Erindi deilda. 8. Önnur mál. 9. Kosningar. Akureyri, 18. apríl 1984 Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga. Sjómenn Útgerðarmenn Eigum mikið úrval af bobbingum, lásum, vírum, keðjum og ýmsu öðru til útgerðar. SANDFELL HF Oddeyrarskála sími (96) 26120 Akureyri Sími (96) 24654 eftir kl. 17.00. Ibúðir á söluskrá Búðasíða: Steyptir sökklar undir einbýlishús. Steinahlíð: 5 herb. raðhús. Langamýri: Einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr. Nýlegt einbýlishús með fokheldum bílskúr í 5 km fjar- lægð frá Akureyri, lóðin er 2500 fm. Norðurgata: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus strax. Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Smárahlíð: 2ja herb. lítil íbúð á 1. hæð. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Kringlumýri: Einbýlishús með bílskúr. Dalsgerði: 5 herb. raðhúsíbúð. Stórholt: 4ra herb. efri hæð í tvíbýli. Skipti hugsanleg á minna. Miðholt: Einbýlishús á tveimur hæðum. (Skipti). Ath. Vantar íbúðir á söluskrá. Simsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, .. -_ /_ efri hæð, sími 21878 Kl. O-t e.n. Hreinn Pálsson, lögfræöingur Guðmundur Jóhannsson, vioskiptafræðingur Hermann R. Jónssqn, sölumaður SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA lónaðardeild ¦ Akureyri Óskum eftir að ráða ritara nú þegar við telex, vélritun og fleira. Vinnutími frá kl. 13-17. Umsóknir sendist starfsmannastjóra sem allra fyrst sími 21900 (220 og 274). Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900 Frá Tollgæslunni á Akureyri Okkur vantar mann til starfa í sumar frá 1. júní til 1. september. Stúdentsmenntun eða önnur sam- bærileg menntun nauðsynleg. Umsóknir sendist yfirtollverði fyrir 20. maí nk. Tollgæslan.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.