Dagur - 27.04.1984, Blaðsíða 9

Dagur - 27.04.1984, Blaðsíða 9
27. apríl 1984 - DAGUR - 9 Halló! 20 ára gagnfræðingar útskrifaðir 1964. Mætum öll að Bjargi niðri mánudaginn 30. apríl kl. 20.00. Nefndin. Iðnaðarhúsnæði óskast 100-200fm. Upplýsingar í símum 26395 og 21789 á kvöldin. Útboð Dalvíkurbær óskar eftir tilboðum í að byggja þjónustuhús við Gunnarsbraut 4-6 Dalvík. Húsið er 783 m2 og 3.855 m3. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofu Hauks Haraldssonar sf. Kaúpangi, Akureyri og á skrif- stofu byggingafulltrúa Dalvíkur frá og með 27. apríl nk. gegn 5.000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu bæjarstjórans á Dalvík þriðjudaginn 15. maí 1984 kl. 14.00. Dalvíkurbær. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins Útboð Tilboð óskast í byggingu á verslunarhúsi fyrir Kaupfélag Eyfirðinga á Dalvík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Útibús KEA Dalvík og Verkfræðiskrifstofu Birgis Ágústssonar Tryggvabraut 12, Akureyri, gegn 2.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu útibúsins á Dalvík kl. 11.00 f.h. 11. maí 1984. Kaupfélag Eyfirðinga. Bifreiðaeigendur - Bifreidaeigendur Nú er rétti tíminn til að setja sumardekkin undir Eigum flestar stærðir á góðu verði. Rúmgóð aðstaða ★ Fljót afgreiðsla Opið á laugardögum 0-12 Hjólbarðaþjónusta Véladeildar KEA Óseyri 2, simar 21400 og 22907 0 0 © © 0 0 © © © © © © © © 0 © Q Q © Föstudagur 27. apriT Stórkostlegt diskótek fram eftir nóttu. Tvö diskótek í gangi. Tommi og Gulli „drummerboy" sjá um að spila nýjustu stuðmúsíkina. Top 10 listinn valinn. Nýtt efni í videóinu frá Fálkanum (sýningar hefjast kl. 23 alla helgina). Bjórinn flýtur á Bauknum frá kl. 18.00. Þelr sem mæta snemma fá frítt inn. Laugardagur 28. apríl Baukurinn opinn í hádeginu frá kl. 12.00-14.30. Opnum aftur kl. 18.00. Þeir sem mæta snemma fá frítt inn. Um kvöldið verða svo tvö bestu diskótekin í bænum á fullu. Arnar og Balli keyra upp stuðið. Sunnudagur 29. apríl Baukurinn opinn í hádeginu kl. 12.00-14.30. Opnum aftur fyrir bjórinn kl. 18.00. Þeir sem mæta snemma borga ekkert inn. Diskótekið og videóið frá Fálkanum halda mönnum við efnið fram eftir nóttu. Staðurinn þar sem þú hittir fólkið! QQQQQQQQQQ© Nauðungaruppboð Laugardaginn 5. maí 1984 kl. 14.00 verða eignir þrotabús Hafnarbúðarinnar hf. seldar á nauðungaruppboði, sem háð verður við lögreglustöðina í Þórunnarstræti á Akur- eyri, eftir kröfu þrotabúsins. Hér er um að ræða: 1. Vörubirgðir þ.e. matvara, hreinlætisvörur og þess háttar. 2. Innréttingar þ.e. afgreiðsluborð, búðarhillur, djúp- frystar, kæliborð og kæliskápar og þess háttar. 3. Skrifstofuáhöld þ.e. reiknivél, skrifborð og tveir skjalaskápar. 4. Verslunaráhöld þ.e. 2 búðarkassar, vikt. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með sam- þykki uppboðshaldara. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn Akureyri 25. apríl 1984 Sigurður Eiríksson, aðalfulltrúi. Nauðungaruppboð annaö og slðasta á fasteigninni Skíöabraut 11, Dalvík, þingl. eign Svavars Marinóssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sól- nes hrl. og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri miö- vikudaginn 2. maí 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Dalvík. SETIÐ FYRIR SVÖRUM Á AKUREYRI Sunnudaginn 29. april klukkan 15.00 halda ráðherrar Framsóknarflokksins almennan fund á Hótel KEA. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra flytur framsögu- ræðu, en síðan gefst fundarmönnum tækifæri til að bera fram fyrirspurnir — munnlegar eða skriflegar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.