Dagur - 04.05.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 04.05.1984, Blaðsíða 10
10-DAGUR-4. maí 1984 Yortílboð - Verðlækkun Rýmum tíl fyrir nýjum vörum Seljum næstu daga mikið úrval af alls konar kvenfatnaði Kjólar * pils * blússur + peysur + stakkar nærföt + náttföt og margt fleira Komið og geríð góð kaup Nú er tækifæríð Sendum í póstkröfu. opið á laugardögum Sunnuhlíð sérverslun » 24014 meó kvenfatnað Bændur - Bændur Eigum til afgreiðslu Imm|ImiIIo áburðardreifara og ávinnsluherfi Véladeild KEA sími 22997 og 21400 Útgerðarmeiui Sjómenn Eigum fyrirliggjandi: Silunganet, slöngur og teina. Eigum einnig kolanet. x f Góð vara MHT'inriÉÉnMW fyrír gott verð. SKIPAÞJÓNUSTAN HF. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN TRYGGVABRAUT10 SÍMI (96) 24715-21797 P.O. BOX 614 AKUREYRI Vorátsala Þessa viku er hægt að gera stórkostleg kaup á vorútsölunni. Kaupið góða vöru á frábæru verði. Rýmum fyrir glæsilegri sumarvöru. Akurliljan Hafnarstræti 106, sími 24261. Ath. aðeins þessa viku. Vantar sölubörn hjá N.T. á Akureyri Góð sölulaun. Sími: 22537. Aldraðir Akureyringar Skemmtun fyrir aldraða, sem hafði verið auglýst að yrði í Sjallanum 13. maí nk., mun færast til sunnud. 27. maí, sama tíma. Félag aldraðra og Lionsklúbburinn Hængur ásamt Félagsmálastofnun munu standa að skemmtuninni 27. maí. Dagskrá verður auglýst síðar. Félagsmáiastofnun Akureyrar. Námskeið á vegum Iðntæknistofnunar í rekstri, uppbygg- ingu og viðhaldi loftræstitækja verður haldið á Ak- ureyri 24.-26. maí. Upplýsingar gefnar í símum 26524 (Karl) og 24017 (Vífill) á vinnutíma. Símum 24002 og 25768 á kvöldin og um helgar. Keramikstofan Höfum opið alla virka daga og laugardaga kl. 14-17 Fyrirhugað er að halda námskeið í maí Innritun í síma 24795 Keramikstofan Steinahlíð 7 b Ath. Gengið inn frá Sunnuhlíð Vandaðir fataskápar á hagstæðu verði. SELKO skáparnir sóma sér hvar sem er. í svefnherbergið, forstofuna, sjónvarpsherbergið, já, hvar sem er. Úthliðar skápsins eru spónlagðár með sömu viðartegund og hurðir hans og skiptir ekki máli hvorf úthliðarnar koma upp að vegg eða ekki. Að innan er skápurinn úr Ijósum við. Innrétting skápanna er smekkleg og umfram allt hagnýt. Skápana er hægt að fá með hillum, traustum körfum, slám fyrir herðatré eða með skúffum sem renna á hjólum í vönduðum brautum. Útborgunarskilmálar. SJÁUMST í TÆKA TfÐ N0TUM UðS A DAGINN m RAÐHUSAIBUÐIR Erum að hef ja sölu á raðhúsaíbúðum að Vestursíðu 5 Akureyri. íbúðirnar eru 4-5 herb. hæð og ris, 157 fm, verð 1.220.000 og 139 fm, yerð 1.050.000. Verð miðað við 1. apríl ’84. íbúðirnar verða afhentar fokheldar og tilbúnar að utan haustið 1984. Trésmiðjan Fjölnir sf. Fjölnisgötu 2b - Akureyri Sími 96-25859. Sumarbústaður til sölu á fallegum stað í Svarfaðardal. Síærð ca. 32 fm. Girt lóð, vatnsveita og skólpveita. Fjarlægð frá Dalvík um 5 km (verslun, sundlaug). Nánari upplýsingar í síma 91-21442 og milli kl. 19 og 20 í síma (96) 25244. Sigurður. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 9. maí nk. kl. 20-22 verða bæjarfull- trúarnir Jón Sigurðarson og Sigurður J. Sigurðsson til viðtals í fundarstofu bæjar- ráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. ión.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.