Dagur - 11.05.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 11.05.1984, Blaðsíða 2
2-DAGUR-11. maí 1984 XlN ? I T lEIGNAMIÐSTOÐIN^ jZ SKIPAGÓTU 1 - SÍMI 24606 OPIÐ ALLAN DAGINN Noröurbyggð: 128 fm einbyllshús a einni hæð. Bíl- skursréttur. Góð eign. Heiðarlundur: 5 herb. raðhus a tveim hæðum. Skipti a 3ja herb. íbúð möguleg. Skarðshlíð: 3ja herb. íbuð á 2. hæð. Skipti á einbýl- ishúsi meö bilskúr eða raðhusibuð m/ bilskúr. Dalsgerði: 5 herb. raðhúsibúð á tveim hæðum. Ýmis skipti koma til greina. Furulundur: 3ja herb. raðhúsíbúð ca. 90 fm. Góð eign. Laus eftir samkomulagi. Kringlumýri: 6 herb. einbýlishús á tveim hæðum. Ýmis skipti koma til greina. Bílskúrs- rettur. Mýrarvegur: 156 fm einbýlishus. kjallari hæð og ris. Töluvert endurnýjað. Skipti eða bein sala. Víðilundur: 4ra herb. endaibúð i fjölbýlishúsi. Góð eign a góðum stað. Flúðasel-Reykjavík: 4ra herb. fbúð ca. 100 fm á 2. hæð f fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Vil skiptf á eign á Akureyri. Verð kr. 2.150.000. Hrísalundur: 3ja herb. ibuð a 2. hæð i fjólbylishusi. endaibuð, ca. 87 fm. Laus ettir sam- komulagi. Raðhús-Kópavogur: Álfhólsvegur: 188 fm raðhúsfbúð f Kópavogi. fbúðin er ekki alveg fullgerð. Skipti á einbýlishúsi á Brekkunni koma til grelna. Tungusiða: 5-6 herb. einbýlishus á einni og hálfri hæð asamt bilskúr ca. 267 fm. Skipti a eign i Reykjavík eða Kópavogi koma til greina. Hrísalundur: 3ja herb. ibuö á 3. hæö i svalablokk ca. 90 fm. Laus eftir samkomulagi. Grenivellir: 5 herb. íbúð i parhúsi, hæð og ris, geymslur i kjallara. Bilskúrsréttur. Laus eftir samkomulagi. Kjalarsíða: 4ra herb. ibuð á 3. hæð i svalablokk 102 fm. Geymsla og þvottahús inn af eldhúsi. Kjalarsíða: 4ra herb. ibúð í svalablokk 107 fm. Geymsla og þvottahus inn af eldhusi. Skipti á raðhúsi i Seljahlið æskileg. Borgarhlíð: 2ja herb. ibuð i svalablokk ca. 63 fm. Skipti á 3ja-4ra herb. ibuð a sama stað æskileg. Langamýri: 226 fm hus sem er meö goöri ibuö a e.h. ca. 113 fm. Goö 2ja herb. ibuö i kjallara ca. 65 fm asamt geymslum og þvottahusi. Ser inngangur. Bilskurs- rettur. Skarðshlíð: 4ra herb. ibúð i fjölbylishusi ca. 107 fm. Skipti á minni eign koma til greina. Strandgata: 3ja- 4ra herb. ibuð á e.h. i eldra tvibyl- ishúsi. Mikið af lanum fylgir. Laus fljót- lega. Kjalarsíða: 2ja herb. ibúð i svalablokk ca. 63 fm. Góð eign. Laus strax. Lanamöguleikar ymsir. Seljahlíð: 4ra herb. ibuð ca. 100 fm i goðu standi. Laus eftir samkomulagi. Flatasiða: Einbýlishus sem selst a ýmsum bygg- ingarstigum. Upplysingar á skrifstof- unni. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjansson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Arnason. -A söluskrá- Eiðsvallagata: 4ra herb. góð efri hæð i tvíbýlishúsi allt sér. Munkaþverárstræti: 2ja íbúða húseign um 220 fm tvær hæðir og jarðhæð er nú nýtt sem 2 íbúðir. Áhugaverð húseign. Smárahlíð: 3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýlishúsi. Góður staður. Fallegt útsýni. Steinahlíð: 5-6 herb. raðhús- íbúð á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr alls um 139 fm. Ekki alveg fullbúið. Þórunnarstæti: 3ja herb. íbúð ca. 65 fm á jarðhæð í þríbýlis- húsi, sér inngangur og afgirt lóð. Verð 700.000, - eða tilboð. Byggðavegur: 3ja herb. 85 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi, allt sér, þægileg íbúð. Verð 1.1 millj. Mýrarvegur: 5-6 herb. ca. 140 fm einbýlishús hæð og ris, geymslur í kjallara. Álitlegt hús, möguleiki á bílskúr. Verð 2.1 millj. Þingvallastræti: 4ra-5 herb. einbýlishús 130 fm og 17 fm geymsla í kjallara þarfnast lag- færingar. Verð 1.6 millj. eða tilboð. Skipti á 3ja-4ra herb. rað- húsi eða í blokk við Víðlund. Rauðamýri: 3ja-4ra herb. ein- býlishús 105 fm tvær samliggj- andi stofur og tvö herb. Skipti á 3ja herb. raðhúsi eða sambæri- legu á Suður-Brekkunni. Grænugata: 4ra herb. mjög góð íbúð á 3. hæð í fimm íbúða húsi um 95 fm + geymslur og sam- eign. Verð 1.4 millj. Sólvellir: 4ra herb. 95 fm netto á 2. hæð i fimm íbúða húsi, gæti losnað fljótt, skipti á 3ja herb. Lundargata: Fíladelfía, er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Ibúð í risi, salur á neðri hæð, sem er um 50 fm n.h. alls 93 fm. ÁsmundurS. Jóhannsson mm löglraAlngur m Brtkkugötu _ Fasteignasa/a Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. Kan ín usteik og oddvitakajfi - Bessi H. Þorsteinsson á Blönduósi í Matarkróknum „Blessaður kenndu þeim að matreiða kan- ínu, ég er viss um að þeir eru ekki margir sem kunna það, “ sagði hótelstjórinn á Blöndu- ósi við Bessa H. Por- steinsson, matreiðslu- meistara sinn, þegar Bessi var beðinn að leggja „Matarkrókn- um“ lið. Og Bessivarð við áskoruninni. Ifor- rétt býður hann upp á „vorrúllur“ og í eftir- rétt mælir hann með „oddvitakaffi“, sem er með sérstökum keim í Húnaþingi. FORRÉTTUR • Vorrúllur Pönn ukökudeig: 4 egg 2 dl hveiti 2 dl vatn salt á hnífsoddi. Pönnukökurnar er nóg að steikja öðrum megin. Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opið frá kl. 13-18. sími 21744! Lerkllundur: Mjög gott einbýlishús. Stærð um 136 fm auk bílskúrs. Bein sala eða skipti á minni eign. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum. Góð ibúð. Kjalarsiða: 2ja herb. ibúð. Ástand gott. Hrísalundur: Góð 3ja herb. ibúð í svalablokk. Búðasíða: Grunnur undir einbýlishús. Hjallalundur: 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Munkaþverárstræti: Hús á tveim hæðum. I húsinu eru nú 2 íbúðir, auk þess 2 herb. i kjallara og geymsluaðstaða. Óseyri: Verslunar- og skrifstofuhúsnæði um 150 fm. Hentar einnig mjög vel sem iðnaðarhúsnæði. Hrisalundur: 3ja herb. endaibúð á 4. hæð. Mjög gott útsýni. Þórunnarstræti: 4ra herb. íbúð á efstu hæð í þribýlishúsi. Stærð um 136 fm. Furulundur: 3ja herb. lítil ibúð. Einholt: 4ra herb. raðhúsíbúð á tveim hæðum. Bílskúr. Þórunnarstræti: Efri hæð i tvibýlishúsi ásamt bilskúr. Jörðin Ytri-Másstaðir í Svarfaðardal ásamt tilheyrandi mannvirkjum er til sölu. Góð kjör. Búðasíða: Grunnur undir einbýlishús. Ásabyggð: Parhús á tveimur hæðum. Allt sér. Bílskúrsréttur. Keiluslða: Mjög góð og vönduð 2ja herb. íbúð. Um 62 fm. Grenivellir: 5 herb. ibúð, efri hæð og ris. Bein sala eða skipti á 2-3ja herb. íbúð. Smárahlið: 3ja herb. ibúð á 3. hæö. Fjólugata: Góð 4ra herb. ibúö, mikið endurbætt. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 2. hæð, noröurendi. Höfðahiíð: 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi, bílskúrsréttur. Skarðshlið: 4ra herb. ibúö á 3. hæö. Bein sala eða skipti á 3ja herb. íbúð. Hjarðarholt Glerárhverfi: 3ja herb. íbúð, efri hæð í tvibýli. Tískuverslun: Lagerinnréttingar og góö viðskiptasambönd. Uppl. ekki í síma. Bakkahlíð: Mjög nýlegt einbýlishús ásamt bílskúr. Smárahlið: 2ja herb. íbúð. Brekkugata 3: Til sölu eru 3 (búðir við Brekkugötu 3. Seljast j á góðu verði og á mjög góðum kjörum. Keilusíða: 3ja herb. endaíbúð um 87 tm. Mjög gott útsýni. Búðasíða: Nýtt einbýlishús, ekki alveg fullbúið. j Melasíða: 3ja herb. íbúð um 84 fm. Gott útsýni. I Kaupangur: Mjög gott skrifstofuhúsnæði um 172 fm. j Norðurbyggð: Gott einbýlishús á einni hæð. Bilskúrsréttur. ; Hjalteyrargata: 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Töluvert endurnýjuð.| ■: Lækjargata: Efri hæð og ris. Endurbætt íbúð. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Lögmenn: Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl Matar krókurinn Fylling: 150 gr rækjur 200 gr svínahakk 100 gr kínakál 150 gr hvítkál l/i dl sherrý 1 msk. sykur 'A dl vatn 1 msk. kartöflumjöl ca. '/2 dl olía 80 gr sveppir. Hakkið er steikt á pönnu í olí- unni, söxuðu grænmetinu er bætt út í ásamt rækjunum. Steikt í nokkrar mínútur, eða þar til grænmetið er hálfmeyrt. Pá er víninu og sykrinum bætt í. Vatn- inu og kartöflumjölinu er hrært saman og hellt út í. Hráa hliðin á pönnukökunni er látin snúa upp og ca. 1 msk. er látin á hverja köku, síðan er pönnukakan brotin saman á hlið- unum og þá rúllað upp í aflangar rúllur. Gott er að bera þeytt egg á kantana þá lokast rúllan betur. Síðan eru rúllurnar steiktar í djúpri feiti þar til þær eru ljós- brúnar. Borið fram með hrís- grjónum og soju. AÐALRÉTTUR • Súr-sœt kanína Súr-sæt sósa: 4 msk. sterk tómatsósa 3 msk. edik 3 msk. sykur 1 msk. soja 1 bolli vatn IV2 msk. kartöflumjöl þriðja kryddið af hnífsoddi. Hlutið kanínuna í 8 hluta og kryddið með salti og pipar. Brún- ið á pönnu þar til kjötið er ljósbrúnt, en sjóðið það síðan við hægan hita í 30 mín. með vatn- inu, edikinu, soja, tómatsósunni og þriðja kryddinu. Færið þá kjötið upp úr og jafnið soðið með kartöflumjöli hrærðu í svo- litlu vatni. Síðan er sósan síuð yfir kjötið og rétturinn borinn fram með hrísgrjónum. DESSERT • Oddvitakaffi Oddvitakaffi er lagað á svipaðan hátt og írskt kaffi, nema í stað viskís er notaður apríkósulíkjör. Fyrst er sykurinn og kaffið hrært saman, síðan er apríkósulíkjörn- um bætt í og hrært, að lokum er rjóminn látinn fljóta ofan á. 3 cl apríkósulíkjör sterkt kaffi hálfþeyttur rjómi V2 teskeið sykur. Bessi H. Þorsteinsson, matreiðslumeistari.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.