Dagur - 11.05.1984, Blaðsíða 6

Dagur - 11.05.1984, Blaðsíða 6
6 - DAGUR — 11. maí 1984 BARA- FLOKKURINN FLYTUR! - Við flytjum um mánaða- mótin. Ásgeir er þegar far- inn suður og við hinir fyigj- um í kjölfarið í lok þessa mánaðar eða byrjun hins næsta, sagði Þór Freysson í BARA-Flokknum er Dag- renning sló á þráðinn til hans. Þrálátur orðrómur hefur verið á kreiki um að BARA-Flokkurinn hyggð- ist loks láta til skarar skríða og flytja suður í „menning- una“ og yfirgefa uppeldis- stöðvarnar. Þessi orðrómur er nú staðfestur sem sann- leikur. - Við höfum hugsað þessi mál vandlega og þetta er ekkert nýtt mál. Okkur hefur fundist gott að búa og starfa hér en nú er svo kom- ið að það er ekki hægt lengur. Við höfum spilað það mikið fyrir sunnan að kostnaðurinn við ferðir og uppihald er að sliga okkur. Ég gæti trúað að um 80% af allri innkomu vegna hljóm- leikahalds hafi farið í bein- an kostnað og við erum sannast sagna orðnir þreytt- ir á að sjá aldrei krónu eftir þá miklu vinnu sem við höfum lagt á okkur. - Hvenær komið þið fram opinberlega næst? - Það kann að virðast kaldhæðni örlaganna að við byrjum á því eftir að við flytjum til Reykjavíkur að fljúga hingað til Akureyrar þar sem við höldum hljóm- leika ásamt Þursaflokknum í tengslum við Tónlistar- daga ’84 í íþróttaskemm- unni 7. júní. - Verðið þið eingöngu í tónlistinni fyrir sunnan? - Nei, við höfum allir fengið okkur vinnu þannig að þetta verður svipað og áður. - Plata í bígerð? - Það er plata í undir- búningi en ég býst varla við að hún komi út fyrr en með haustinu, sagði Þór Freys- son. Þó það sé vissulega erfitt að sjá á bak BARA- Flokknum, þá er öruggt að þeim fylgja hugheilar kveðjur með von um glæsta framtíð. Þeir hafa sýnt og sannað að þeir eru til alls líklegir og vonandi vegnar þeim vel í hinu nýja um- hverfi. - ESE. ÁFRAM MEÐ ART Um síðustu helgi hélt hljómsveitin „Art“ tón- leika í samkomuhúsi bæjarins. Tónleikarnir voru auglýstir kl. 21 en hófust þó ekki fyrr en 20 mínútum síðar. Virtist það ekki hafa nein telj- andi áhrif á þær 120 manneskjur sem mættar voru á staðinn því Sam- komuhúsið er ágætis og áhugaverður íverustaður. T.d. er það fögur sjón að standa við gluggana mót austri og fylgjast með litlu bátskeljunum hoppa glaðlega á Pollinum. Það er ekki á hverjum tónleikum sem maður verður var við að áhorf- andinn geti notið annars en tónlistarinnar. Sviðið var allt stórskemmtilegt fyrir tilverknað ljósa- dýrðar videóskerma og myndasýninga. Upp- röðun tónlistarmannanna var úthugsuð, sérstaklega má minnast á skemmti- lega sviðsframkomtj aft- asta hljómborðsleikar- ans. Förðun og búningar féllu vel inn í sviðsmynd- ina. Hljómsveitina skipa þrír hljómborðsleikarar, gítarleikari og söngvari. Tónlistin ber þess vegna sterkan keim af hljóm- borðsleik, en gítarleikur- inn hafður á bak við. Hann hefði mátt koma mun sterkar fram. Ann- ars var blöndunin góð og hljómurinn í húsinu fínn. Tónleikarnir hófust á laginu Dark lanes sem naut sín mjög vel undir styrkum söng Tómasar og magnaðri ljósasetn- ingu, stórgóð byrjun. Síðan runnu lögin fram hvert á fætur öðru, af- skaplega misgóð. Þegar upp var staðið voru það 3-4 lög sem sátu eftir, lög sem standa fullkomlega fyrir sínu. Hin lögin runnu eigin- lega saman í eina allsherj- ar laglínu, þar hefði ýmsu alveg mátt sleppa. Það verður þó að segj- ast eins og er að þegar jafngóð lög heyrast og Dark lanes, One touch, Beyond og Kairó þá hvetur maður hljómsveit- armeðlimi Art að halda ótrauðir áfram. GÁSKI. Queen - The Works. Yinsælasla lag diskótekanna og reyndar út- varpsstöðvanna undanl'arnar vikur, er lagið „Kadio (ía (ia" með hresku rokkhljómsveil- inni Queen. Lagið er af nýju plötunni „The Works" en með henni virðist hljómsveitin hal'a lengt Id'dagana og heint stelnunui upp á við eltir lægð undanfarinna ára. Það ei úþarfi að kynna hljómsveitinu Oueen á þessum veltvangi. Til uþprifjunar skttl þess þó getið að hljómsveitin slii í gegn árið 1474 nieð laginu „Killer Queeir en hin feikivinsæla og vandaða plata „Night at the Opera" telst enn þann dag í dag með betri verkuni sem komið hafa út í þessum brjálaða poppheimi. I þá dagtt slógust Queen og 10 CC sem skörtuðu meistarastykkinu „How Dare You". um toppinn. Síðan hallaði undan fteti eins og gengur og Oueen féll meira að segja niöur á „grísarokkssviðið" - þ.e. 12 og 13 ára kynslóðin tók hljómsveitina (aðallega sttmt Freddie Mercury) upp á arma sína, líkt og sama kynslóð skaut skjólshúsi yfir Kizz. I'n hljómsveit sem hefur sent Irá sér lög eins og „Bohemian Rhapsody", „Bicycle Race" og „We are the Champions" er ekki alls vtirnað og með „Radio Ga Ga" sem Rog- er Taylor. gítarleikari sanrdi með hjálp ungs sonar síns, virðast Queen til alls líklegir. Mörg önnur góð lög eru á plötunni og óhætt að mæla með henni við flest alla rokkunn- etulur. Lennon/Y. Ono - Mitk and Honey Nó er liðið hálf't þriðja ár siðan John „Ivrrum Bítill" l.ennon, hvarf yfír nióðuna miklu og hélt þar með á vit feðra sinna. Sjaldan hal'a byssuskot vaidið jafn mörg- um sálum jafn mikilli örvæntingu og þegar Mark Chapnian hleypti af þennan örlaga- ríka desemherdag. Helst eru það inorðin á Kennedy og IWartin I.iither King sem skyggja á víg Bítilsins fyrrverandi i New York það herrans ár 1981. Þó langt verði ttð tcljtist um liðið síðtin Lcnnon hvarf fyrir ætternisstapann, þá hljóma tónar hans enn. Odauðleg verk hans með Bítlunum og mörg stórsnjöll sólóverk, varðvcitast í minningunum. I’lat- tin sem hann vann að er hann lést „Double Fantasy" var fcikivcl gerð l'rá Itans hendi og hefði.flestum þótt veglegur bautasleinn. F.kki eru þó tillir á sama máli, þar á meðal kvendi að nafni Yoko Ono, eigínkona l.ennons. Su virðist staðráðin í að Itita kappann þenja gítarinn úr gröfinni. Platan „Milk and Honey" er til rnarks um það. cn á þessari plötu eru scnnilega upptökur sem ekki þottu nógu góðar ;i „Dbuble Fanta- sy". L.íkt og á þeirri plötu eiga hjúin logti plötunni til skiptis, scm neyðir fólk til þess að hlýða á breimið í Yoko Ono. I.ennon stendur alltaf fyrir sínu en ini er samt mál að linni. QUEEN THEWORKS Marillion - Fugazi. Við höfuiii séð Boy George, Ólaf Kagnar Grímsson og Marylin en nú er það Fish sem hlífur. Fiskur þessi er hvorki blóögaður né slægður en hann leynir svo sannarlega á sér. Étlitiö gæti gefið til kynna að hann væri í l'arar- hroddi fyrir Motorhead með l.emmy fyrir aftan sig en sannleikurinn er annar og furðulegri. Þaö er ekki nog með að átlitiö á stingvaran- unt I ish bendi til þess ttð Marillion sé hettvv metal band bárujárnshljómsveit svo notuð séu islenskari orð, Iteldur bentlir útlitiö á um- slaginu utan um nýju plötuna „F’ugázi" einnig til |tess að svo sé. Margir þungarokkarar hal'a vafalaust hugsað sér gott til glóðarinnar og brugðið Marillion ;i fóninn en bölvað svo sjálf- ttm sér fyrir að Itafa gleymt að taka gttntlu Gen- esisplötuna af. Fn þetta er sannleikurinn. Mar- illion eru líkari Genesis en umrædtl hljómsveit sjálfri sér. Gamanlaust, þá er Marillion prýðileg Itljóm- sveit ef menn á annað borð þola hljómsveitinni það að stæla Genesis. Reyntlar held ég aö Mar- illion se unt margt mun lerskari og skemmti- legri hljómsveit og á köllum eins og Genesis hefði iitt að þróast að mínu mati. Svo samlík- ingtinni sé haldið áfram. þá stóð Genesis að baki margra meistaraverka en gugnuðu á fram- haldinu og allt leystist upp í skítalvkt. Marillion hala að mínum dómi tekið upp þráðinn þar sem Genesis villtust og lög eins og „She Chame- leon" bcnda ótvírætt til þess að gaman verði að fvlgjast mcð framhaldinu. The Style Council - Café Bleu. F.ift sinn stóð Paul Weller í hroddi hinnar hresku nýhylgjufylkingar. Hann ásamt hljómsveit sinni I he Jani og nokkruin óðrum stórhljómsveituin. sköpuðu nýja tönlist, nýja tónlistarstefnu, nýja tísku og ný lífsviðhorf. I he Jam - eða sulturnar eins og hljómsveitin hefur verið nefnd hér uppi á Islandi, varð því mörgum harmdauöi er hun lagði upp laupana um jólaleytið fyrir hálfu iiðru ári eða svo. Paul Weller hætti ekki i The Jam til þess að fara í aðra svipaöa hljómsveit. I latin stofnaði Fhe Style Couneil ásamt hljómborðsleikar- anum Mike lalbot og sökkti sér síðan niður t Iranska heimspeki og kaffidrykkju á Signu- bökkum. F.g varð tyrir sjokki fyrst er ég heyrði ný ju plötuna ..(alé Blcu". Allt var svo innilcga olíkt því sem 1 he Jam höfðu verið að gera að vonbrigðin voru ólýsanleg. Fn með nánari hlustun vatm platan ómilcga mikið á. Inni- haldið er einhvers konar kaffihúsadjass með ýmsum traustum tilbrigðum. Trompet að hætti Miles Davies, söngur á la Dce Dee Bridgcwater og fleira mætti nefna. Gítar- ieikur Paul Wellers er óaðfinnanlegur og Mike Talbot og trommarinn Steve White sem er aðcins IS ára, standa vel fyrir síntt. Ara- grtii af hæfum aðstoðarmönnum hjálpar svo til við að gera þessa plötu cftirminnilega. Mætli ég biðja um tíu dropa til viðbótar?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.