Dagur - 11.05.1984, Blaðsíða 12

Dagur - 11.05.1984, Blaðsíða 12
12- DAGUR — 11. maí 1984 11. maí 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. Þýskur brúðumyndaflokkur gerður eftir alkunnri sögu eftir Jules Veme. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dag- skrá. 20.45 Á döfinni. 20.55 Skonrokk. 21.25 Af erlendum vettvangi. Þrjár stuttar, breskar frétta- myndir um stjórnmálaþróun í Frakklandi, Portúgal og Jórdaníu. 22.15 Nevsorof greifi. Sovésk gamanmynd frá 1983 sem styðst við sögu eftir Alexei Tolstoj (1882-1945). Leikstjóri: Alexander Pan- kratof-Tsjomí. Aðalhlutverk: Lév Borisof, Pjotr Shjerbakof og Vladímír Samojlof. í októberbyltingunni í Pét- ursborg kemst skrifstofu- maður einn óvænt yfir tals- vert fé og tekur sér greifa- nafn. Með lögreglu keisar- ans á hælunum flýr „greif- inn“ land og kemur undir sig fótunum i Tyrklandi með vafasömum viðskiptum. 23.40 Fréttir í dagskrárlok. 12. maí 16.15 Fólk á förnum vegi. 25. Á farfuglaheimili. 16.30 íþróttir. 18.10 Húsið á sléttunni. Sextán ára. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Við feðginin. Lokaþáttur. 21.05 Töfrandi tónar. Þýskur söngvaþáttur. Kvöldstund með grisku söngkonunni Nönu Mousk- ouri og gestum hennar. 22.10 Uppvakningur. (Sleeper) Bandarísk gamanmynd frá 1973. Höfundur og leikstjóri Woody Allen, sem leikur einnig aðalhlutverk ásamt Diane Keaton, John Beck og Mary Gregory. Söguhetjan gengst undir lit- ilsháttar læknisaðgerð árið 1973 og fellur í dá. 200 ámm síðar er hann vakinn til lífs- ins í framandi framtíðar- heimi. 23.40 Dagskrárlok. 13. mai 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Tveir litlir froskar. 5. þáttur. 18.15 Afi og bíllinn hans. 5. þáttur. 18.25 Nasarnir. Myndaflokkur um kynjaver- ur, sem kallast nasar, og ævintýri þeirra. 18.40 Svona verður leður til. Þáttur úr dönskum mynda- flokki sem lýsir því hvernig algengir hlutir eru búnir til. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 21.00 Nikulás Nickleby. Áttundi þáttur. 21.55 Danskeppni í Mann- heim. Frá heimsmeistarakeppni í mynsturdönsum 1984 sem fram fór í Mannheim í Vest- ur-Þýskalandi. 23.30 Dagskrárlok. 14. mai 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Ég skal aldrei framar drekka bjór. Sænsk sjónvarpsmynd. 21.25 Pillan er tvieggjuð. Bresk fræðslumynd um getnaðarvamapilluna. Woddy Allen, höfundur, leikstjóri og aðalleikari laugardagsmyndarinnar „Sleeper“. 22.15 Iþróttir. 22.45 Fréttir í dagskráriok. 15. mai 19.35 Hnáturnar. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Lindýr sem skipta litum. Bresk náttúrulífsmynd um smokkfiska og kolkrabba. 21.10 Snákurinn. Lokaþáttur. 22.15 Skógrækt á íslandi. Umræðu- og upplýsinga- þáttur. 23.05 Fréttir i dagskrárlok. 16. maí 18.00 Evrópukeppni bikar- hafa. Bein útsending. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Nýjasta tækni og vis- indi. 21.10 Berlin-Alexander platz. Inngangsorð. 21.25 Berlin-Alexander platz. Nýr flokkur. 1. þáttur. Þýskur framhaldsmyndafl- < okkur i 14 þáttum. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 11. mai 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar - Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir - Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. Stjómendur: Margrét Ólafs- dóttir og Jómnn Sigurðar- dóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a) Þáttur af Þórði i Börmum og ættmennum hans. b) Skólakór Kársnes- og Þinghólaskóla syngur. c) „Við fjöllin blá“ 21.10 Hljómskálamúsik. 21.35 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur" eftir Graham Greene. 1. þáttur endurtekinn: „Hver er gagnnjósnarinn?" Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir - Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur. Umsjónarnaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónassonar. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. 12. maí 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir • 7.25 Leikfimi • Tónleikar. 8.00 Fréttir • Dagskrá • 8.15 Veðurfregnir • Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. • Tón- leikar. 9.00 Fróttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir ■ 10.10 Veður- fregnir) Óskalög sjúkhnga frh. 11.20 Hrímgrund • Útvarp barnanna. Stjómandi: Sólveig Halldórs- dóttir. 12.00 Dagskrá • Tónleikar • Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar Orn Péturs- son. 14,-OQ-Lkrtaiíí-. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur" eftir Graham Greene. 2. þáttur: „Percival læknir telur sig hafa fest í fisk“ 17.00 Frá tónleikum Strengjasveitar Tónlistar- skólans í Reykjavik að Kjar- valsstöðum 8. ágúst í fyrra- sumar. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar ■ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ■ Tilkynn- ingar. 19.35 „Guðs reiði" Útvarpsþættir í fjórum hlut- um eftir Matthías Johann- essen. II. hluti: „Úr Týhúsi í vax- myndasafn". Stjómandi: Sveinn Einars- son. Flytjendur auk hans: Þor- steinn Gunnarsson, Borgar Garðarsson og Guðmundur Magnússon, sem er sögu- maður. 20.00 Ungir pennar. Stjómandi: Dómhildur Sig- urðardóttir. 20.10 Góð barnabók. Umsjónarmaður: Guðbjörg Þórisdóttir. 20.40 Norrænir nútímahöf- undar - 9. þáttur: Bo Carpe- lan. Njörður P. Njarðvik sér um þáttinn. 21.15 A sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal. 22.00 „Madame Baptiste", smásaga eftir Guy de Maupassant. Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sína. 22.15 Veðurfregnir ■ Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. 23.05 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. 13. maí 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Forustu- gr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónsson- ar. 11.00 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: Einar Karl Haralds- son. 14.15 Rakarinn Fígaró og höfundur hans; fyrri hluti. Umsjón: Hrafnhildur Jóns- dóttir. 15.15 I dægurlandi. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Háttatal ■ Þáttur um bókmenntir. Umsjónarmenn: Ömólfur Thorsson og Ámi Sigurjóns- son. 17.00 Frá samsöng Karlakórs Akureyrar í Akureyrarkir- kju í maí 1983. 18.00 Við stýrið. 18.15 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 Eftir fréttir • Þáttur um fjölmiðlun, tækni og vinnu- brögð. Umsjón Helgi Pétursson. 19.50 „Milli ljóss og birtu.“ Kristín Bjamadóttir les eigin ljóð. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjómandi: Guðrún Birgis- dóttir. 21.00 Þorkell Sigurbjörnsson og verk hans. 21.40 Útvarpssagan: „Þús- und og ein nótt“ 22.16 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir. 23.05 Dan Anderson og Thor- sten Bergman. Ólafur Þórðarson kynnir. 23.50 Fréttir • Dagskrárlok. Góð jjátfesting í laxeldinu Mikill vöxtur hefur verið í fiskeldi hjá Norðmönnum á undanförnum árum. Laxeldið er þar stærsti liðurinn. Norð- menn hafa lagt sig fram við að ná sem bestum árangri í lax- eldi. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Fjöldi manns vinnur nú við fiskeldi þar í landi, stöðugt fjölgar í stétt laxeldisbænda, útflutn- ingur eykst stöðugt sem þýðir stóraukningu í gjaldeyristekj- um Noregs. Flestir sem til þekkja telja að laxeldi sé ein besta fjárfest- ing sem hægt er að ráðast í nú til dags. fslendingar virðast þó vera á varðbergi gagnvart þeirri atvinnugrein, jafnvel svo að maður gæti haldið að þeir væru ákveðnir í að leiða þetta hjá ?ér, að best sé að vita sem minnst um málið. Einn og einn maður er þó farinn af stað með þessa at- vinnugrein og er það gert meira af seiglu og þrjósku en mætti, því ekki er upplýsinga- streymi mikið um þessa at- vinnugrein né fyrirgreiðsla hins opinbera. Menn hafa þurft að þreifa sig áfram, með aleiguna veðsetta, vegna þess að skilningur er enginn hjá hinu opinbera. Er það furðulegt eins og pólitíkusar og fleiri ráðamenn þjóðarinnar tala um þessa hluti að ekki skuli gert mynd- arlegt átak í þessum málum, þar sem þetta er nú sennilega ein af fáum leiðum til að minnka niðurgreiðslur á hinar hefðbundnu landbúnaðar- vörur. Þeim upphæðum sem varið er í niðurgreiðslur væri sennilega betur varið til að að- stoða bændur við uppbyggingu fiskeldisstöðva. Gefa þarf út nokkurs konar handbók fyrir þá sem vilja fara út í þessa búgrein. Handbók þar sem menn gætu leitað sér upplýs- inga um alla þætti þessara mála. Aðlaga þarf sjóðakerfið að þessari búgrein og fylgja þarf mönnum úr hlaði í byrjun rekstrar slíkra stöðva. Kerfið þarf jú að virka þannig að það byggi upp og þroski menn í stað þess að brjóta þá niður. Ef árangur á að nást þarf að lána verulegt fjármagn (áhættufjármagn) til þessarar atvinnugreinar, hjálpa þarf þeim sem áhuga hafa á að fara út í laxeldi, upplýsingar þurfa að liggja fyrir, þannig að menn gefist ekki upp á hlaupum á milli ráðuneyta og stofnana. Er ekki kominn tími til að búið sé almennilega að þessum málum svo að íslendingar missi ekki af þessari stóriðju sem fiskeldi er? Ásgeir Arngrímsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.