Dagur - 14.05.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 14.05.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR -14. maí 1984 Stúlka vön afgreiðslu óskast. Vinnutími frá kl. 13-18, þarf að geta byrjað 28. maí eða 4. júní. Ekki svarað í síma. Bókabúðin Huld. Sveitadvö! Eyfirðingar. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu við bústörf í sumar. Er vön. Getur byrjað 20. maí. Uppl. i síma 92-3098. Holpar fást gefins. Uppl. í síma 22418. Rússajeppi árg. ’59 til sölu. Bíll- inn er með BMC díselvél og í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 26930. Sendiferðabifreið til sölu. Toyota Hi-ace sendiferðabifreið með gluggum, árg. '81 til sölu. Bifreiðin er ekin 39 þús. km. Öll dekk ný. Bílakjör sími 21213. Til sölu Daihatsu díseljeppi árg. '83. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 21265. Til sölu er Ford Fairlane 500 árg. ’59. Lúxusútgáfa með öllum auka- búnaði og íburði sem var í boði frá verksmiðju á þeim tíma. Ásig- komulag nokkuð gott miðað við aldur. Nokkuð fylgir af varahlutum. Uppl. veitir Helgi í síma 94-4006 á daginn og 94-3851 á kvöldin. Selst haestbjóðanda. Toyota Cressida árg. '82 til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 24882. VW árg. 1961 - Nikon. VW árg. '61 skoðaður '84 til sölu ódýrt eða í skiptum fyrir nýlegt stereoferða- kassettutæki. Einnig til sölu milli- hringjasett á Nikon Al og Nikkor Al 24 mm linsa með f:2.8. Sími 25416 eftir kl. 18.00. Til sölu Yamaha MR 50 bifhjól árg. '80 og ámoksturstæki á Massey Ferguson 165. Uppl. í síma 61502. Barnavagn til sölu. Á sama stað er svefnbekkur ef einhver kærir sig um. Uppl. í síma 24881. Honda MT 50 árg. ’81 til sölu. Varahlutir fylgja. Uppl. í síma 24916 eftir kl. 20.00. Zetor 3511 árg. 73 til sölu. Uppl. í sima 63184. Heyhleðsluvagn til sölu, lítið notaður. Uppl. í síma 22307. Skenkur og Sharp stereogræjur til sölu. Uppl. í síma 22968. Athugið! Vegna flutnings er til sölu nýtt kvenreiðhjól 3ja gíra kr. 4.000, karlreiðhjól 10 gíra kr. 2.000, nýtt hjónarúm með spring- dýnum kr. 10.000, nýr tvíbreiður svefnsófi (lítil fyrirferð) kr. 5.000, kantsláttuvél með rafhlöðu kr. 2.000. Til sýnis í Kotárgerði 10 n.h. Til sölu leiktækjasalur f fullum rekstri. Til greina kemur að selja hluta af leiktækjunum. Uppl. í síma 26435 e.h. Til sölu Hitachi litsjónvarp 1. árs. Einnig á sama stað stór fata- skápur með rennihurðum mjög vel farinn. Uppl. í síma 25603. Gufunestalstöð til sölu. SGC 100 wa SSB talstöð til sölu. Verð kr. 35.000. Uppl. í síma 41534. Til sölu 12 feta Alpina Sprite hjól- hýsi með fortjaldi. Einnig til sölu Fiat 125 P árg. 79. Skoðaður ’84 selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 21509. Áttu íbúð á höfuðborgarsvæð- inu? Vantar þig góða leigjendur? Litla fjölskyldu bráðvantar íbúð fyrir 1. júlí. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. f síma 96-31134. Lftið félagsheimili til leigu. Fé- lagsheimilið Hringver í Ólafsfirði er til leigu. Húsið er ca. 150 fm og stendur um 7 km framan við Ólafs- fjarðarkaupstað. Hentugt húsnæði fyrir félagasamtök til sumardvalar. Uppl. í síma 62489. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bflaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. ( síma 21719. Smáauglýsinga- móttaka frá kl. 9-17 alla virka daga. Sími 24222. kemur út þrisvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga Minjasafnið á Akureyri er opið í mafmánuði á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30-17.00. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Munið minningarspjöld kristni- boðsins, þau fást hjá Sigríði Zakaríasd. Gránufélagsg. 6, Hönnu Stefánsdóttur, Brekku- götu 3, Skúla Svavarssyni Akur- gerði 1 c, Reyni Hörgdal Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Hafnarstræti 98. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Munið minningarspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, Blómabúð- inni Akri, hjá Laufeyju Sigurðar- dóttur, Hlíðargötu 3 og í síma- vörslu sjúkrahússins. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Minningarspjöld ininningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Soroptimistaklúbbur Akureyrar hefur fært hjúkrunardeild fyrir aldraða, Seli I, höfðinglega gjöf. Um er að ræða sogtæki, og kem- ur það í mjög góðar þarfir. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem soropt- imistar sýna hjúkrunardeildinni vinsemd og færum við þeim hug- heilar þakkir fyrir þessa góðu gjöf. Fjórðungssjúkrahúsið á Akur- eyri. Borgarbíó Akureyri Miðvikudags- og föstudagskvöld kl. 9 Stórmyndin Hver vili gæta barnanna minna Sími 25566 Á söluskrá: Eiðsvallagata: 3 herb. neðrl hœð í tvíbýlishúsl, ca. 90 fm. Ástand mjög gott. Rúmgóður bflskúr. Kjalarsíða: 2 herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 62 fm. Falleg fullgerð eign. Laus 1. júni. Kjalarsíða: 4 herb. endaíbúð í fjölbýlishúsl, ca. 95 fm. Mjög falleg ibúð. Gránufélagsgata: 3ja herb. íbúð á 1. hœð i timburhúsi. Laus fljótlega. Hagstœð kjör. Þórunnarstræti: 4 herb. efri hæð í tvíbýlishúsl ásamt 2 herb. á jarðhæð og góðum bilskúr, samtals ca. 195 fm. Elgnin er stað- sett sunnan Hrafnagilsstrætis. Sklpti á minni eign á Brekkunni koma tll greina. Vanabyggð: 4 herb. neðri hæð i tvibýlishúsi ásamt bilskúr, samtals ca. 140 fm. Laus í júni. Laxagata: Parhús, suðurendi, á tveim hæðum, 5 herb. Endurnýjuð að hluta. Allt sér. Skipti á minni eign koma til greina. Grenivellir: 5-6 herb. efri hæð og rls, samtals ca. 140 fm. Bilskúr. Mikil lán áhvilandi. Skipti á minni eign koma til greina. Hvammshlíð: Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með tvöföldum bflskúr, samtals ca. 300 fm. Mikil lán geta fylgt. Grænagata: 4 herb. (búð á 3. hæð, ca. 94 fm. Alveg nýtt eldhús og ástand að öðru leyti gott. Skipti á 2 herb. ibúð i Skarðshlíð koma til greina. VASIEIGNA&fJ SKIPASALAlSðZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjórl: Pétur Jósefsson, 25 ára af- mæli Styrktar- félags van- gefinna Þann 22. maí nk. kl. 15 munu félagar í Styrktarfélagi vangef- inna á Norðurlandi koma sam- an á Hótel KEA tO að minnast þess að þá eru liðin 25 ár frá stofnun S.V.N. Eins og nafnið gefur til kynna er hlutverk fé- lagsins að vinna að bættum hag vangefinna á Norðurlandi. Fyrsta verkefnið var bygging vistheimilisins Sólborg, en síðan hefur félagið tekið beinan eða óbeinan þátt í hvers kyns upp- byggingu á þjónustu fyrir van- gefna á svæðinu. Þrátt fyrir að grundvallar- markmið S.V.N. sé hið sama og fyrir 25 árum, þá hafa ný viðhorf og flóknara stjórnunarkerfi í málefnum vangefinna kallað á breytta starfshætti innan S.V.N. Þessir breyttu starfshættir felast einkum í því að efla faglega fræðslu og veita hinum almenna félagsmanni meiri upplýsingar um það sem er á döfinni hverju sinni. Sífelld endurmenntun og endurskoðun um málefni vangef- inna, er forsenda þess að félagið verði áfram virkt og virt í um- ræðu og stefnumótun er varðar áframhaldandi uppbyggingu á þjónustu fyrir vangefna á Norðurlandi. Á þessum tímamótum vill S.V.N. færa öllum þeim er lagt hafa félaginu lið á liðnum árum bestu þakkir. STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. Bróðir okkar, HERMANN EYFJÖRÐ SIGURBJÖRNSSON Strandgötu 13, Akureyri lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 10. maí sl. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 19. maf kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Systkinin. Innilegar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, HULDU TRYGGVADÓTTUR frá Jökulsá Þórunnarstræti 121, Akureyri. Gunnar S. Grímsson, Sigrún L. Grímsdóttir, Sigurður Freysteinsson, Blængur Grímsson, Margrét Yngvarsdóttir, Elsa Grímsdóttir, Sigfús Jónsson, Ólafur H. Grímsson, Fanney Arthúrsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. TTTi M/SjTífíE) kemur utÞrisvar * viku< u/UUvJVw/ rjljy mánudaga, miðvikudaga og föstudaga

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.