Dagur - 18.05.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 18.05.1984, Blaðsíða 2
2-DAGUR-18. maí 1984 T I T 1 EIGNAMIÐSTÖÐIN; T SKIPAGOTU 1 - SIMI24606 ! OPIÐ ALLAN DAGINN Akurgerði: 167 fm raðhúsibúö á byggingar- stigi ásamt bilskúr. Ýmis skipti koma til greina. Eikarlundur: 6 herb. einbýlishus ásamt grunni undir bílskúr. Skipti á minna ein- býlishúsi á Brekkunni. Raðhús-Kópavogur: Álfhólsvegur: 188 fm raðhúsíbúð i Kópavogi. íbúðin er ekki alveg fullgerð. Skipti á einbýlishúsi á Brekkunni koma til greina. Norðurbyggð: 128 fm einbýlishús á einni hæð. Bílskúrsréttur. Góð eign. Langamýri: 226 fm hús sem er með góðri ibúð á e.h. ca. 113 fm. Góð 3ja herb. ibuð í kjallara ca. 65 fm ásamt geymslum og þvottahúsi. Sér inn- gangur. Bílskúrsréttur. Tungusíða: 152 fm einbýlishús ásamt 50 fm biiskúr. Ræktuð lóð og steypt plön og stéttar. Dalsgerði: 5 herb. íbúð á tveim hæðum. Ýmis skipti koma til greina. Hjallalundur: 4ra herb. íbúð á 1. hæð i fjölbýlis- húsi. Laus strax. Skarðshlíð: 3ja herb. íþúð á 2. hæð. Skipti á einbýlishúsi með bilskúr eða rað- húsíbúð með bilskúr. Mýrarvegur: 156 fm einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Töluvert endurnýjað. Skipti eða bein sala. Kringlumýri: 6 herb. einbýlishús á tveim hæðum. Ýmis skipti koma til greina. Bílskúrsréttur. Furulundur: 3ja herb. raðhúsíbúð ca. 90 fm. Góð eign. Laus eftir samkomulagi. Tungusíða: 5—6 herb. einbýlishus á einni og hálfri hæð ásamt bílskúr ca. 267 fm. Skipti á eign í Reykjavík eða Kópavogi koma til greina. Flúðasel-Reykjavík: 4ra herb. íbúð ca. 100 fm á 2. hæð í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Vil skipti á eign á Akureyri. Verð kr. 2.150.000. Grenivellir: 5 herb. íbúð i parhúsi, hæð og ris, geymslur i kjallara. Bílskúrsréttur. Laus eftir samkomulagi. Hrísalundur: 3ja herb. ibúð á 3. hæð i svalablokk ca. 90 fm. Laus eftir samkomulagi. Strandgata: 3-4ra herb. ibúð á e.h. í eldra tvi- býlishúsi. Mikið af lánum fylgir. Laus fljótlega. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbylishúsi ca. 48 fm. Laus strax. Kjalarsíða: 4ra herb. ibúð í svalablokk 107 fm. Geymsla og þvottahús inn af eld- húsi. Skipti á raðhúsi í Seljahlíð æskileg. Hjalteyrargata: 3—4ra herb. ibúð í eldra húsi. Laus strax. Frostagata: 180 fm verkstæðishúsnæði. Full- frágengið. Laust fljotlega. Verkstæðishúsnæði: Verkstæðishusnæði í byggingu við Frostagötu á besta stað. Nánari upplysingar á skrifstofunni. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaöur: Ólafur Birgir Árnason. r- A söluskrá- Munkaþverárstræti: Húseign meö tveimur íbúðum alls um 226 fm. Hægt aö taka 4ra herb. raö- húsíbúö upp í, Verö 2.1 millj. Mýrarvegur: 5-6 herb. ca. 140 fm einbýlishús hæö og ris, geymslur í kjallara. Álitlegt hús, möguleiki á bílskúr. Verö ca. 2.1 millj. Skipti á 4-5 herb. hæð eöa raðhúsíbúð. Miðholt: 5 herb. einbýlishús, hæöin 110 fm. Á jarðhæö er gert ráö fyrir bílskúr en er nú sem ca. 60 fm íbúö og geymslur. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús- íbúö ca. 136 fm á tveimur hæöum, mjög gott hús. Grenivellir: 5 herb. íbúö hæö og ris meö eöa án bílskúrs. Skipti á 3-4 herb. íbúö. Tjarnarlundur: 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 3. hæð. Til athug- unar aö taka góða 2ja herb. íbúö upp í. Eiðsvallagata: 4ra herb. efri sérhæö ca. 115 fm. Geymsla. Möguleiki að taka góöa 2-3 herb. íbúö upp í. Skarðshlíð: 4ra herb. ca. 95 fm íbúð á 2. hæð. Gengið inn af svölum. Borgarhlíð: 3ja herb. góö íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi ca. 75 fm. Möguleiki á skiptum. Byggðavegur: 3ja herb. neöri hæö í tvíbýlishúsi. Allt sér. Þórunnarstræti: 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Sér inngangur og af- girt lóð. Víðilundur: 2ja herb. íbúð á 3. hæö ca. 58 fm. Möguleiki að skipta á 3ja herb. viö Skarðshlíð. Verslunarhúsnæði við miðbæ- inn ca. 100 fm. Baldursheimur Dalvfk: 5 herb. 100 fm neðri hæö og kjallari. Verð 500.000,- eða tilboð. Vantar eignir á skrá, 3ja og 4ra herb. raðhúsíbúöir á Brekkunni. ÁsmundurS. Jóhannsson mm lögfratðlngur m Brekkugötu _ Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. Gott fyrir saumaklúbba - Anna G. Vigfusdóttir í Matarkróknum í dag ,Þetta eru upplagðar uppskriftir fyrir saumaklúbba, þeir verða líka aðfá sitt, og ég veit að bjóðendur eru oft í vandrœðum með aðfinna einhverja nýja og gómsæta rétti. Þess vegna legg ég þeim hér til þrjár hug- myndir, “ sagði Anna G. Vigfúsdóttir, sem sér okkur fyrir upp- skriftum í Matarkrók- inn í dag. Peruterta Botn: 250 gr hveiti 50 gr flórsykur 175 gr smjörlíki 2 eggjnraudiir Fylling: V2-I dós perur 100 gr sykur 50 gr súkkulaði 50 gr smjör 1 msk. vatn Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. opið trá ki. 13-18. sími 21744 Smárahlíð: Mjög góö 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Borgarhlíð: Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Gránufélagsgata: Verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Á efri hæð er 100 fm skrifstofuhúsnæði og á jarðhæð er um 80 fm verslunarhúsnæði. Kaupvangsstræti: Verslunar- eða skrifstofuhúsnæði á 1. hæð um 100 fm. Vestursíða: Fokhelt tveggja hæða raðhús m/bílskúr, selst í fokheldu ástandi en fullfrágengið að utan. Austursíða: Iðnaðarhúsnæði, hvert súlubil er um 64 fm. Mjög góð lán fylgja. Langamýri: Einbýlishús m/innbyggöum bilskúr. Frábært út- sýni. Höfðahlíð: 5herb. efri hæð. Bílskúrsréttur. Bein sala eða skipti á góðri 3ja herb. íbúð. Keilusíða: Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Mikið áhvílandi. Stærð um 62 fm. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Bein sala eða skipti é 3ja herb. ibúð. Heiðarlundur: Mjög góð 5 herb. íbúð í tveggja hæða raðhúsi Lerkilundur: Mjög gott einbýlishús. Stærð um 136 fm auk bílskúrs. Bein sala eða skipti á minni eign. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum. Góð íbúð. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð. Ástand gott. Hrisalundur: Góð 3ja herb. ibúð i svalablokk. Munkaþverárstræti: Hús á tveim hæðum. í húsinu eru nú 2 ibúðir, auk þess 2 herb. í kjallara og geymsluaðstaða. Óseyri: Verslunar- og skrifstofuhúsnæði um 150 fm. Hentar einnig mjög vel sem iðnaðarhúsnæði. Hrísalundur: 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð. Mjög gott útsýni. Þórunnarstræti: 4ra herb. íbúð á efstu hæð í þríbýlishúsi. Stærðum 136fm. Furulundur: 3ja herb. lítil íbúð. Ásabyggð: Parhús á tveimur hæðum. Allt sér. Bílskúrsréttur. Grenivellir: 5 herb. íbúð, efri hæð og ris. Bein sala eða skipti á 2—3ja herb. íbúð. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Góð íbúð. Fjólugata: Góð 4ra herb. íbúð. Mikið endurbætt. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúö á 2. hæö, norðurendi. Skarðshlíð: 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Bein sala eðaskipti á 3ja herb. íbúð. Hjarðarholt Glerárhverfi: 3ja herb. íbúð, efri hæö í tvíbýli. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð. Brekkugata 3: Til sölu eru 3 íbúðir við Brekkugötu 3. Seljast á góðu verði og á mjög góðum kjörum. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Lögmenn: Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Pálsson hdl 2 stk. eggjarauður 50 gr möndlur Marengs: 2 stk. eggjahvítur 100 gr sykur (þeytt) Hveiti og sykri sáldrað á borð, smjörlíki muliö saman við, vætt með eggjaraðunum og hnoðaö. Deigið kælt í 1/2 klst. (í ísskáp). Síðan flatt út og látið í vel smurt mót, breitt upp á barmana. Bakað við 150-170 gráður í 30 mín. og látið kólna. Kakan er höfð áfram í forminum, súkku- laði, smjör og vatn látið í pott og brætt, eggjarauðurnar hrærðar saman við ásamt möndlunum og sykrinum. Kremið látið þykkna og hrært stöðugt í við vægan hita (má ekki sjóða). Perubotnarnir látnir í deigskel- ina og kreminu hellt yfir, mar- engsinum smurt yfir og látið inn í ofn við 100 gráður í 15 mín. Borið fram með þeyttum rjóma. Búdapestrúlluterta 6 eggjahvítur 3 dl sykur 50 gr vanillubúðingsduft (sem er notað í kalda búðinga eða van- illusósuduft) 100 gr fínmalaðar hnetur eða möndlur Sykur og eggjahvítur stífþeyttar. Hinu blandað varlega saman við. Bakað í ofnskúffu sem er búið að láta vel smurðan smjörpappír í. Bakað við 175 gráður í 15-20 mín. Látið kólna áður en fylling- in er látin í og tertan rúlluð upp. Fylling: 3 dl rjómi 1 dós mandarínur Gott að frysta hana og bera ískalda fram. Pylsuréttur (Léttreykt pylsa) 2 epli 1-2 laukar 1 1/2-2 tsk karrý Láta krauma í fitu í 10 mín. 1 msk. hveiti 3 msk. tómatsósa 1 dl soð eða teningsvatn (1/2) 1 dl rjómi salt Öllu blandað saman við og látið malla í 5 mín. Borið fram með spaghetti og kartöflumús. Anna G. Vigfúsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.