Dagur - 18.05.1984, Blaðsíða 3

Dagur - 18.05.1984, Blaðsíða 3
18. maí 1984 - DAGUR - 3 Ekiðá bílá bílastæði Aðfaranótt laugardags var ekið á rústrauða Daihatsu- bifreið á bílastæðinu við Sjall- ann á móts við Borgarbíó. Bifreiðin ber skrásetningar- númerið A-848. Þeir sem geta gef- ið upplýsingar um hver ók á bif- reiðina eru beðnir að hafa sam- band við rannsóknarlögregluna á Akureyri. - ESE 15 rúður bratnar Um helgina voru brotnar 15 rúður í Miðbænum, þar af 13 í Kaupvangsstræti. Samkvæmt upplýsingum Ófeigs Baldurssonar hjá rann- sóknarlögreglunni þá hafa rúðu- brot verið tíð undanfarnar helgar og eru þeir sem orðið hafa varir við rúðubrjóta beðnir um að snúa sér til lögreglunnar. - ESE SIEMENS heimilistæki stór og smá. Heimsþekkt gæðavara. Komið og gerið kjarakaup í nýju versluninni Raf í Kaupangi. NYLAGNIR VIOGEROIR VIOHALD VERSLUN Kaupangi v/Mýrarveg. Sími 26400. Verslið hjá fagmanni. •• enaðrirbankarbjóóa Þaö er engin spurning, lönaöarbankinn býöur aörar sparnaöarleiöir. Viö bjóöum þér BANKAREIKNINC MEÐ BÓNUS í staö þess að kaupa skírteini. Rú týnir ekki bankareikningi. Þú þarft ekki aö endurnýja banka- reikning. Pú skapar þér og þínum lánstraust með bankareikningi. Iðnaðarbankinn Fer eigin leiðir - fyrir sparendur KORFUBIMLEIOI Sparid fé og tíma NtTTNtTT Höfum nú til leigu hina vinsœhi piettac ál-verkpalla Leitid upplýsingá 25259 KÖRFUBlMLEIGf BAKKAHLÍD 25 600 AKUREYRt Q25259 euJifd «j»ut3 •jcn«»6msAf0nv

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.