Dagur - 18.05.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 18.05.1984, Blaðsíða 10
f 10-'DA'ÖLfR máí 1984 Sjómannadagurinn 1984 Þeir sem hug hafa á aö taka þátt í kappróöri eöa öðrum íþróttum á sjómannadaginn 3. júní nk. til- kynni þátttöku í síma 25088 eöa 21870. Sjómannadagsráð. Tölva til sölu IBM SYSTEM /34 128k/128MB, ásamt 300L prentara, magazine drive, stjórnskerm og fjartengibúnaði (tvær línur). Er til sölu hjá Reiknistofu Húsavíkur. Nánari uppl. veitir Guömundur Örn í síma 96-41519. Reiknistofa Húsavíkur. Framsóknarmenn Akureyri_______________ Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur verður haldinn í Strandgötu 31 mánudaginn 21. maí kl. 20.30. Fulltrúar í nefnd- um eru sérstaklega hvattir til aö mæta. FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR SELKO skáparnir sóma sér hvar sem er. í svefnherbergið, forstofuna, sjónvarpsherbergið, já, hvar sem er. Úthliðar skápsins eru spónlagðar með sömu viðartegund og hurðir hans og skiptir ekki máli hvort úthliðarnar koma upp að vegg eða ekki. Að innan er skápurinn úr Ijósum við. Innrétting skápanna er smekkleg og umfram allt hagnýt. Skápana er hægt aö fá meö hillum, traustum körfum, slám fyrir heröatré eða með skúffum sem renna á hjólum í vönduðum brautum. Útborgunarskilmálar. Hrísalundi 5 SELKO Vandaðir fataskápar á hagstæðu verði. Garðyrkjustöðin Vín Sumarblóm: Stjúpur stórblómstrandi Stjúpur blandaðar Stjúpur í litum Morgunfrú stór Morgunfrú lág blönduð Morgunfrú lág gul. Nýtt. Ljónsmunni hávaxinn Ljónsmunni lágvaxinn Nemesia Hádegisblóm blandaö Hádegisblóm gult Aster blandaöur Aster rauöur. Nýtt. Levkoj blandaö Skjaldflétta Eilíföarblóm blandaö Eilífðarblóm rautt Lóbelia í litum Plöntulisti Alyssum í litum Bláhnoöa. Nýtt. Flauelsblóm í litum Meyjablóm blandað Nellika blönduð Nellika blönduð. Nýtt. Petunia blönduö Mánafífill blandaður. Nýtt. Apablóm í litum. Fjölær blóm: Riddaraspori rósrauður Lúpínur í litum Campanúia hvít Sporasóley blönduö Risavalmúi rauður Afgreiðslustaðir: ( gömlu stööinni í Laugarbrekku Opiö frá kl. 9-22 virka daga og frá kl 10-18 um helgar. í Frostagötu 6b, Hellusteypunni sf. Opið frá og meö 24. maí frá kl. 13.-18 alla daga. Pottablóm: Salvía Bláhnoöa Petunia í litum Petunia fyllt Flauelsblóm Nellika Dahlia Stofuplöntur grænar o.fl. Garðplöntur: Tré, runnar og rósir í úrvali. Nokkrar mjög sjaldgæfar tegundir. Verð: Sumarblóm kr. 15,00. Fjölær blóm kr. 25,00. Matjurtir kr. 6-8,00. Pottablóm kr. 50-200,00. Ath. Nýjung. Allar plöntur afgreiddar í plastbökkum í stykkjatali. Engin rótarskerðing. Afsláttur á heilum bökkum. Garðyrkjustöðin Vín Eyjafirði. Símar 31333 og 31135. býður yður velkomin alla daga í heitan mat um hádegi og kvöld. Kaffi og smurt brauð allan daginn. Akureyringar - Bæjargestir Dansleikur laugardagskvöldið 19. maí Matur framreiddur frá kl. 19.00-22.00. Casablanca leikur fyrir dansi til kl. 02.00. Verið velkomin. Borðapantanir teknar í síma 22200. HOTEL KEA AKUREYRI Frá Svifflugfélagi Akureyrar Þeir sem eiga bíla eða hjólhýsi í flugskýli félags- ins á Melgerðismelum vitji þeirra laugardaginn 19. maí milli kl. 2 og 5 e.h. S.F.A. AKUREYRARBÆR Akureyringar Lóðahreinsun og fegrunarvika Eigendur og umráðamenn lóða á Akureyri eru áminntir um að hreinsa af lóöum sínum allt sem er til óþrifnaðar og óprýöi og hafa lokið því fyrir 30. maí nk. Hin árlega fegrunarvika á Akureyri er ákveðin 21.-28. maí nk. Starfsmenn Akureyrarbæjar munu fjarlægja rusl sem hreinsað hefur verið af íbúðarhúsalóðum og sett er í hrúgur á götukanta framan við lóðir eftirgreinda daga. Mánud. 21. maí: Innbær og Syðri-Brekka sunnan Þingvallastrætis og austan Mýrarvegar. Þriðjud. 22. maí: Lundahverfi og Gerðahverfi. Miðvikud. 23. maí: Miðbærog Ytri-Brekka norðan Þingvallastrætis og austan Mýrarvegar. Fimmtud. 24. maí: Oddeyrin. Föstud. 25. maí: Hlíðahverfi. Mánud. 28. maí: Holtahverfi og Síðuhverfi. Nánari upplýsingar varðandi hreinsunina verða gefnar á skrifstofu heilbrigðiseftirlitsins, Hafnar- stræti 81, sími 24431. Atvinnurekendur eru sérstaklega hvattir til að hreinsa lóðir fyrirtækja sinna sömu daga. Geymið auglýsinguna. Heilbrigðisf ulltrúi. Sigríður. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miövikudaginn 23. maí nk. trúarnir Sigríður Stefánsdóttir og Jón G. Sólnes til viðtals í fundar- stofu bæjarráðs, Geislagötu 9,2. hæð. „ . Bæjarstjóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.