Dagur - 18.05.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 18.05.1984, Blaðsíða 11
18. maí 1984- DAGUR -11 Konur og styrktarfélaga í Kven- félaginu Baldursbrá. Fundur í Glerárskóla sunnudaginn 20. maí kl. 20.30. Stjórnin. Ffladelfía Lundargötu 12. Barnasamkomur hvert kvöld þessa viku (14.-19. maí) kl. 20.00. Sunnudagur 20. maí kl. 20.30 almenn samkoma. Ræðu- maður Vörður L. Traustason. Fórn tekin fyrir kirkjubygging- una. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. f tilefni 80 ára afmælis okkar verður föstud. 18. maí kl. 20.30 hátíðarsamkoma (fórn tekin), á sunnud. 20. maí kl. 11.00 út- varpsmessa og kl. 20.30 hjálp- ræðisherssamkoma. Kommandör Solhaug, brigadérarnir Imma og Óskar, kapteinarnir Peter Cook og Anne Gurine og Daníel Ósk- arsson ásamt mörgum öðrum taka þátt. Allir velkomnir. Ffladelfia Lundargötu 12. í kvöld, föstudag 18. maí og laugardag 19. maí kl. 20.00 bænasamkoma. Sunnudagur 20. maí: Samkoma sem vera átti kl. 20.30 fellur niður vegna afmæli- shátíðar Hjálpræðishersins. Mætum öll á „Her“. Hvítasunnusöfnuðurinn. Frá Ferðafélagi Akureyrar. — Farið verður til Hríseyjar laug- ardaginn 19. maí. Leiðsögu- maður í eyjunni verður Björn Björnsson. Lagt af stað kl. 8.30 f.h. frá Skipagötu 12. Áríðandi er að tilkynna þátttöku á skrif- stofu F.F.A. föstudaginn 18. maí kl. 18-19 í síma 22720 til þess að hægt sé að tryggja öllum bílfar út á Árskógssand. — Ferðanefnd. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Minjasafnið á Akureyri er opið í maímánuði á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30-17.00. Sjötugur verður 21. maí: Þorsteinn Jónsson Brakanda, Hörgárdal, Hann verður að heiman. Nýkomið: Netbolir og -hlýrar í svörtu og hvítu, bómullarbolir, samfestingar, buxur og jakkar. Væntanlegt: Kjólar og pMs úr þunnum efnum. Lokað í hádeginu. Sunnuhlíð sérverslun ® 240U meó kvenfatnaó j Trésmiðafélag Akureyrar Aðalfundur Aðalfundur Trésmiðafélags Akureyrar fyrri hluti verður haldinn miðvikudaginn 23. maí 1984 á sal félagsins og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Inntaka, úrsagnir. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Ákvæðisvinna, málefnasamningur. 4. Önnur mál. Ékki má gleyma kaffinu og kökunum. Á ekki að mæta? Nú verður fjör. Stjórnin. 4-door Sedan Bifreiðaverkstæðið v/Tryggvabraut 5-7 Sími 96-22700. Komið eða hríngið og fáið nánari upplýsingar Akureyríngar — Eyfirðingar Höfum tekið að okkur sölu og þjónustuumboð á HONDA bifreiðum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.