Dagur - 18.05.1984, Blaðsíða 12

Dagur - 18.05.1984, Blaðsíða 12
12-DAGUR-18. maí 1984 18. maí 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 2. þáttur Þýskur brúðumyndaflokkur gerður eftir alkunnri sögu eftir Jules Verne. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Börn í bíl. Fræðslumynd frá Umferðar- ráði um notkun bílbelta og öryggisstóla. 20.50 Á döfinni. 21.05 í kjölfar Sindbaðs. Fyrsti hluti. Bresk kvikmynd í þremur hlutum um óvenjulega sjó- ferð frá Óman við Arabíuflóa til fndíalanda og Kina. Far- kosturinn var arabískt segl- skip og tilgangur leiðang- ursins að kanna sagnirnar um ferðir Sindbaðs sæfara sem segir frá í Þúsund og einni nótt. Leiðangursstjóri var Tim Severin. 22.00 Viskiflóð. (Whisky Galore) Bresk gamanmynd frá 1948 gerð eftir sögu eftir Comton Mackenzie. Leikstjóri: Alexander Mac- Kendrick. Aðalhlutverk: Basil Radford, Joan Greenwood, Jean Cadell, Gordon Jackson og James Robertson Justice. Þegar heimsstyrjöldin síðari skellur á sjá eyjarskeggjar á einni Suðureyja vestur af Skotlandi fram á að verða að sitja uppi þurrbrjósta. Það léttist því á þeim brúnin þegar skip strandar með viskífarm. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. 19. maí 13.15 Enska bikarkeppnin. Úrslitaleikur Everton og Watford. Bein útsending frá Wembleyleikvangi í Lund- únum. 16.00 Hlé. 16.15 Fólk á förnum vegi. Lokaþáttur. 16.30 íþróttir. 18.10 Húsið á sléttunni. Vegir ástarinnar I. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 í blíðu og stríðu. 1. þáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur, framhald fyrri þátta um lækninn Sam (Richard Crenna) og lögmanninn Molly Quinn (Patty Duke Astin) í Chicago og fjöl- skyldulíf þeirra. 21.05 Þegar ritsíminn var lagður vestur. (Westem Union). Bandarískur vestri frá 1941 gerður eftir sögu Zane Greys. Leikstjóri: Fritz Lang. Aðalhlutverk: Randolph Scott, Robert Young, Dean Jagger og Virginia Gilmore. Flokkur símamanna, sem er að leggja ritsímalínu frá Omaha í Nebraska til Salt Lake City í Utah lendir í ýmsum ævintymm og úti- stöðum við bófa og Indíána. 22.10 Tvær leikkonur. Kínversk bíómynd. Leikstjóri: Xie Jin. Aðalhlutverk: Xie Fang, Cao Yindi og Li Wei. Saga tveggja leikkvenna sem bindast ungar vináttu- böndum og þola lengi sam- an súrt og sætt. Síðar skilur leiðir í tvennum skilningi en eftir byltinguna ber fundum þeirra saman á ný.. 00.30 Dagskrárlok. 20. mai 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Afi og bíllinn hans. 6. þáttur. 18.15 Tveir litlir froskar. 6. þáttur. 18.25 Nasarnir. 3. þáttur. 18.35 Veiðimenn á hjara ver- aldar. Sænsk heimildamynd um Iíf Eskimóa á Norður-Græn- landi. 19.20 Hlé. „Viskíflóð“ nefnist gamanmynd sem er á dagskrá sjónvarpsins kl. 22.00 I kvöld. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 „Nóttlaus voraldar veröld...“ Þýsk heimildamynd um norska tónskáldið Edward Grieg (1843-1907) og verk hans. Með tónlist eftir Grieg er bmgðið upp svipmyndum af Noregi, landi og þjóðlífi sem var uppspretta margra verka tónskáldsins. 21.45 Nikulás Nickleby. Lokaþáttur. 22.45 Dagskrárlok. 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 í kjölfar Sindbaðs. Annar hluti. 21.35 Konukjáninn. Breskt sjónvarpsleikrit um samband móður og sonar. 22.30 íþróttir. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. 21. maí 22. maí 19.35 Hnáturnar. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Slangan guðdómlega. Kanadísk heimildarmynd um Cobra-slönguna á Ind- landi. 21.10 Verðir laganna. Nýr flokkur - 1. þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur um lögreg- lustörf í stórborgum. 22.00 Þingsjá. Umsjón: Páll Magnússon. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. 23. maí 19.05 Fólk á förnum vegi. Endursýning. 19.35 Söguhornið. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 í kjölfar Sindbaðs. Þriðji hluti. 21.35 Berlin Alexanderplatz. Annar þáttur. 22.35 Úr safni sjónvarpsins. Við Djúp „Selir salt og saga". 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 18. mai 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Tónleikar • Tilkynning ar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. Stjómendur: Margrét Ólafs- dóttir og Jómnn Sigurðar- dóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a) Það var hann Eggert Ólafsson. Frásöguþáttur. b) Kammerkórinn syngur. c) Lifið í Reykjavík. 21.10 Frá samsöng Karlakórs- ins Fóstbræðra í Háskóla- bíói 26. april sl. 21.35 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur" eftir Graham Greene. H. þáttur endurtekinn: „Percival læknir telur sig hafa fest í fisk." 22.15 Veðurfregnir ■ Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónassonar. Gestir Jónasar verða: Séra Birgir Snæbjörnsson og Hólmfríður Hallgrimsdóttir Erhardt Hallfríðarstöðum Hörgárdal. 00.50 Fréttir • Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. 19. mai 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn ■ Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir • 7.25 Leikfimi • Tónleikar. 8.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 8.15 Veðurfregnir • Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. ■ Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir • 10.10 Veðui- fregnir) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Hrimgrund • Útvarp barnanna. Stjómandi: Sigríður Eyþóis- dóttir. 12.00 Dagskrá • Tónleikar • Tilkynningar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar Öm Péturs- son. 14.00 Listalif. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur" eftir Graham Greene. m. þáttur: „Brúðkaup og dauði" 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegistónleikar: Norsk 19. aldar tónlist. 18.00 Miðaftann i garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 „Guðs reiði“ Útvarpsþættir í fjórum hlut- um eftir Matthias Johann- essen. m. hluti: „Vax, kopar og hold" Stjómandi: Sveinn Einars- son. 20.00 Ungir pennar. Stjómandi: Dómhildur Sig- urðardóttir. 20.10 Góð barnabók. Umsjónarmaður: Guðbjörg Þórisdóttir. 20.40 Á slóðum John Stein- becks. Anna Snorradóttir segir frá. 21.15 A sveitalinunni i Grimsey. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal. 22.00 Þrjár stuttar smásögur eftir Garðar Baldvinsson. „í gini ljónsins", „Orð" og „Spor í snjónum". Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir ■ Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjami Marteinsson. 23.05 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 tU kl. 03.00. 20. mai 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Forustu- gr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir ■ 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónsson- ar. 11.00 Samkoma hjá Hjálp- ræðishernum á Akureyri. Kapteinn Daniel Óskarsson prédikar. Jósteinn Nielsen og Óskar Einarsson leika á píanó. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar ■ Tónleikar. 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu. 14.15 Rakarinn Fígaró og höfundur hans; selnni hluti. Umsjón: Hrafnhildur Jóns- dóttir. 15.15 í dægurlandi. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Háttatal • Þáttur um bókmenntir. Umsjónarmenn: Ömólfur Thorsson og Ámi Sigurjóns- son. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Frá lokatónleikum Sin- fóniuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 17. þ.m.; síðari hluti. 17.40 „Klukkan hálf þrjú“, smásaga eftir Sólveigu von Schultz. Herdis Þorvaldsdóttir les þýðingu Sigurjóns Guðjóns- sonar. 18.00 Við stýrið. 18.15 Tónleikar ■ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 Eftir fréttir • Þáttur um fjölmiðlun, tækni og vinnu- brögð. Umsjón Helgi Pétursson. 19.50 Ljóð eftir Grétar Fells. Guðrún Aradóttir les. 20.00 Utvarp unga fólksins. Stjómandi: Margrét Blöndal. 21.00 Hljómplöturahb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Útvarpssagan: „Þús- und og ein nótt“ 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjómandi: Signý Pálsdóttir. 23.05 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. Fagnað stórum áfanga í uppbyggingu ÚA Góðan daginn og gleðilega hátíð! Þannig ávarpaði Gísli Kon- ráðsson, forstjóri, starfsfólk Útgerðarfélagsins er því var boðið í hátíðarkaffi þann 11. maí sl. Tilefni þess var að nú skyldi taka í notkun nýjan og glæsilegan matsal, vafalaust glæsilegri en í nokkru öðru frystihúsi hér- lendis og jafnvel þótt aðrir vinnustaðir en frystihús væru meðtaldir. Hátíðar- bragur var á og eftirvænting lá í loftinu. Víst var þessi dagur ævintýri fyrir okkur sem þarna vinnum. Öllum er gæfa að eiga gott heimili, en vinnustaðurinn er okkar annað ■heimili. Ekki aðeins staður þar sem við verðum að þrauka vissan tíma dag hvern til þess að afla lífsvið- urværis, heldur einnig stað- ur sem veitir góðan félags- skap og uppörvun og viður- kenningu í starfi, en án þess glatast sjálfstraust og sjálfsvirðing. Að vera hjúasæll var sá búandmaður kallaður sem ætíð hafði dugandi starfs- fólk og hélst vel á því. Ævin- lega fylgdu þessum hús- bændum blómleg bú. Hver var þeirra töfraformúla? Góður aðbúnaður og ör- yggi, þá eins og nú, var það eftirsóknarverða. í höndum góðra húsbænda fengu hinir verklögnu, duglegu og list- fengnu viðurkenningu og vinnu við sitt hæfi. Hinir sem ekki höfðu verið taldir góðir starfskraftar urðu það gjarnan undir handleiðslu velviljaðra og mikilhæfra húsbænda. Aldarfjórðungur er liðinn síðan Gísli Konráðsson tók við stjórn Ú.A. og nokkrum árum síðar kom Vilhelm Þorsteinsson til starfa með honum. Þeir tóku sannar- lega ekki við blómlegu búi. En með miklum dugnaði, hagsýni og jafnframt gætni í starfi hefur þeim tekist að byggja upp fyrirtækið jafnt og þétt til þess að verða í fremstu röð og fyrirmynd annarra fyrirtækja. Þeir hafa verið hjúasælir. Best sýna þeir hug sinn til starfsmanna með því að fá þeim til afnota glæsileg og vönduð salarkynni þar sem ríkir fágun og þokki sem er aðalsmerki stjórnenda Út- gerðarfélagsins og allra þeirra sem að framkvæmd- um þessum hafa staðið. - Pökk sé þeim. Akureyri, 15. maí 1984 Freyja Eiríksdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.