Dagur - 21.05.1984, Page 3

Dagur - 21.05.1984, Page 3
Frá höfninni á Dalvík. Dalvík: Framkvæmdir við höfnina Nú er unnið að hafnarfram- kvæmdum á Dalvík og eru áætlaðar framkvæmdir á árinu samkvæmt kostnaðaráæílun upp á 11-11.6 milljónir króna. Vegna staga til afstýfingar á stálþilinu þarf að byrja á að breikka garðinn og síðan brjóta niður núverandi brjóstvörn. Verkefnið sem unnið verður að á Dalvík felst í því að breikka garðinn, setja niður 94 metra stálþil og festa það og rif á tré- bryggju. Fjárveiting til hafnarinnar ásamt þátttöku hafnarsjóðs á ár- inu er 10 milljónir króna. Hins vegar er talið að kostnaðaráætlun vegna framkvæmdanna upp á 1- 1.6 milljónir umfram fjárveitingu sé rúm að mati starfsmanna hafn- armálastofnunar. gk-. Norðurljós hf. .... * » BQSCH Borvélar - Stingsagir - Hjólsagir o. II. * Alhliða raflagnir í húsbyggingar, bíla, báta, skip og búvélar. Stóraukið verkfæraúrval fyrir iðnaðarmenn. * ••••• Allt raflagnaefni jafnan fyrirliggjandi. Loftverkfæri. BOSCH íslenskur iðnaður Chlorid rafgeymar Allar stærðir ísetning og þjón- usta á staðnum. 6 Gabriel. Amerískir demparar í flestar gerðir fólksbíla. inhell LOFTPRESSUR fyrir máln- ingarsprautur og loftverk- fœri. Eigum einnig sprautu- könnur. HITACHI Frábær verkfæri. Stingsagir, hjólsagir, heflar, pússuvélar skrúfvélar o. fl. fyrir tré og járn. VERKIN VINNAST VEL MEÐ HITACHI sbbsb BlLARAFMAGN rafeindakveikjan vinsæla ■'■■-™"" " Isetning á staðnum. vARoÍ^DmAF KERFIBIFREIOA Japönsk gæöakerti EIGUM ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI FLESTA VARA- HLUTI í RAFKERFI BIFREIÐA. FURUVELUH 1J AKUREYRI SIMI (M)2S400 NAFNNR. MS4-M2S Póstsendum samdægurs Norðurljós hf. J Rafverktakar. ♦■★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★■A6*rÁ-<fí*'%Á«fc**»*-.i<»-*<4>i.-« 21. maí 1984 - DAGUR - 3 Björn bestur á reiðhjólinu Nýlokið er miklum endurbótum á matsal starfsfólks Útgerðarfélags Akureyringa h.f. Mun óhætt að segja að vel hafi til tekist og er matsalurinn hinn glæsilegasti eins og myndin sýnir. Mynd: KGA. Keppni í Norðurlandsriðli í reiðhjólakeppni skólabarna 1984 er nú lokið. Sigurvegari varð Björn Einarsson úr Oddeyrarskóla. Alls voru 29 börn úr 12 skólum skráð til keppni en 23 börn mættu til leiks. Efstur varð sem fyrr seg- ir Björn Einarsson en í öðru sæti varð Oddur Ólafsson úr Barna- skóla Akureyrar. Hann og Björn keppa til úrslita ásamt börnum annars staðar að af landinu í Reykjavík. í þriðja sæti varð svo Bergur Jónsson, Oddeyrarskóla, fjórða varð Ásta Björk Matthíasdóttir, Oddeyrarskóla og fimmti Hreinn Lítið um það að fólk neiti vinnu - Það er til allrar Guðs lukku lítið um það að menn neiti þeirri vinnu sem býðst en þó er alitaf eitthvað um það, sagði Haukur Torfason, for- stöðumaður Vinnumiðlunar- skrifstofu Akureyrar er Dagur spurðist fyrir um þessi mál. Haukur Torfason sagði að sér- stök úthlutunarnefnd færi yfir þau atvinnutilboð sem væru fyrir hendi hverju sinni og mæti að- stæður. Þær reglur væru yfirleitt í gildi að menn ættu að fá vinnu við hæfi og t.a.m. sagðist Haukur efast um að iðnaðarmaður dytti út af atvinnuleysisskrá fyrir það eitt að neita að vinna í fiski. For- sendur breyttust hins vegar nokk- uð ef viðkomandi væri búinn að vera atvinnulaus um lengri tíma. Hið mikla atvinnuleysi á Akur- eyri hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu og þær skýringar hafa heyrst á ástandinu að fjöldi fólks í hlutastörfum hækkaði þessar atvinnuleysistölur. Þ.e. að atvinnulausir sem áður voru í hlutastarfi væru reiknaðir til jafns við þá sem gegndu fullu starfi. - Þetta er ekki skýringin, sagði Haukur Torfason er þessi staðhæfing var.borin undir hann. - Akureyri er eini staðurinn á Ýmsar þrautir voru lagðar fyrir keppendur. Skúli Erhardsson, Barnaskóla Grenivíkur. Magnús Þór Arason, Barnaskóla Akureyrar og Örn Sölvi Halldórsson, Barnaskóla Sauðárkróks urðu jafnir í sjötta til sjöunda sæti. - ESE fifi „Ekkióvænt" landinu þar sem fjöldi atvinnu- lausra einstaklinga hefur verið reiknaður út með tilliti til fjölda vinnustunda og því eru heilir at- vinnuleysisdagar hér reiknaðir út frá fullum vinnudegi. Að sögn Hauks Torfasonar voru 216 atvinnulausir á skrá hjá Vinnumiðlunarskrifstofunni um síðustu mánaðamót sem Haukur sagði að væri allt of há tala miðað við að skólafólk hefði þá ekki í neinum mæli verið komið út á vinnumarkaðinn. Því má reikna með að tala atvinnulausra hækki verulega í sumar því allar horfur eru á að skólafólk muni eiga erf- itt með að fá vinnu í sumar. - ESE. „Ég get ekki sagt að þessi sigur hafi komið mér mikið á óvart, ég gat vitað það fyrirfram að hin yfirgripsmikla þekking mín á ensku knattspyrnunni myndi koma mér að notum í þessari keppni og svo fór.“ Þetta sagði Einar Pálmi Árna- son, en hann sigraði í Getrauna- leik Dags sem lauk um helgina. Pálmi Matthíasson var bestur í síðustu spánni, var með 7 rétta, Einar Pálmi með 6, Eiríkur S. Eiríksson hélt sig við sína fjóra og Tryggvi Gíslason rak lestina með 3 leiki rétta. Fndanleg úrslit urðu hins veg- ar þau að Einar Pálmi er með 56 leiki rétta, Pálmi Matthíasson með 53, Tryggvi Gíslason með 50 og Eiríkur S. Eiríksson með 38 leiki rétta.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.