Dagur - 21.05.1984, Blaðsíða 8

Dagur - 21.05.1984, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 21. maí 1984 Tryggvi Gíslason skólameistarí bauð öllum til stofu, veitti kaffi og meþí. Síðan var sungið og meistari sá um forsöng. Það fer ekki milli mála, hér er á ferðinni 4. bekkur félagsfræðideildar tA'f) £u bekkjar máladeildar. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tiiboðum í eftirfarandi: RARIK-84008. Slóðagerð vegna byggingar 132 kV háspennulínu Akureyri-Dalvík. Verkið felst í ýtuvinnu, leggja ræsi, síudúk og flytja fyllingarefni samtals 13.000 m3. Verkinu skal lokið 23. júlí 1984. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík og Glerárgötu 24, 600 Akureyri, frá og með þriðju- deginum 22. maí 1984 og kosta kr. 250,- Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 5. júní og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Ormur hinna löngu bóka, 4. bekkur eölis- og náttúrufræðideilda. Tölva til sölu IBM SYSTEM /34 128k/128MB, ásamt 300L prentara, magazine drive, stjórnskerm og fjartengibúnaði (tvær línur). Er til sölu hjá Reiknistofu Húsavíkur. Nánari uppl. veitir Guðmundur Örn í síma 96-41519. Reiknistofa Húsavíkur. Verðandi nýstúdentar frá MA dimiteruðu á fímmtu- daginn. Stormuðu þá um bæinn hinir ógnvænleg- ustu ásýndum, heimsóttu kennara sína og kvöddu þá með virktum. Síðan þá hafa þessi sömu stúdents- efni varla sést á götum bæjarins, halda sig að lík- indum inni við, því próf eru framundan. Því er vissara að gleypa kennslu- bækurnar vel í sig. - KGA. Dimission í MA .JT)0alA.eiki A ^o.r'hhtsi£ £ Lysing íbúoar Raðhúsið er við Vestursíðu 6, Akureyri, og er 1462 á tveim hæðum. Neðri hæð ca. 69 m2 með bílgeymslu, aðalinngangi, snyrtingum, gufu- baði og geymslu. Efri hæð 77 m2 með stofu, eldhúsi, snyrtingu, herbergi, hjónaherbergi ásamt litlum svölum. Hægt er að ganga af efri hæð út á suðurlóð. Teiknað er sólhús með íbúðunum sem möguleiki og leyfi fyrir kaupendur til að byggja. SS Byggir sf. hefur hafið byggingu á sex íbúða raðhúsi að Vestursíðu 6 Áætlað lán Húsnæðismálastjórnar um áramót: Einstaklingar .............................. 511 þús. 2-4ra manna fjölsk.......................... 649 þús. 5-6 manna fjölsk............................ 759 þús. 7 manna eða fleiri ......................... 878 þús. íbúðirnar verða afhentar fokheldar með útihurðum, pússaðar að utan, frágengið þak og þakskegg, með steyptum stéttum, malbikuðum bílastæðum og innkeyrslu. Lóð grófjöfnuð. Aætlaður afhendingartími fokhelt: 1. des. ’84 -1. júlí ’85. Verð íbúðar 1. apríl 1984 ca. 1.225 þús. Allar nánari upplýsingar veita Heimir og Sigurður á verkstæði S.S. Byggis s.f. sími 96-26277 Draupnisgötu 7c. Heimasímar: Sigurður 96-24719, Heimir 96-23956. Teikningar fyrirliggjandi á verkstæði. byggir sf. Sigurður- Heimir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.