Dagur - 21.05.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 21.05.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 21. maí 1984 Nýleg frystikista til sölu, stærð 175 I. Skipti á frystiskáp eða minni kistu koma til greina. Uppl. í síma 26138 eftir kl. 19.00. Til sölu notuð heybindivél Velger A.P. 41. Einnig ónotaður Inter- national sturtuvagn 4 tonn og 8 tonna vörubíll með ýtupalli. Pétur Steindórsson, Krossastöðum. Hjallaspírur til sölu. Uppl. í síma 61352 og 63130. Til sölu: Oric-1 48k heimilistölva á kr. 5.000. 20 leikir fyrir Oric-1 á kr. 3.500. Eða ef þetta er selt í einu lagi verð kr. 8.000. Uppl. gefnar í síma 23308 eftirkl. 19.00. Til sölu 12 feta Alpina Sprite hjól- hýsi með fortjaldi. Einnig til sölu Fiat 125 P árg. '79. Skoðaður ’84 selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 21509. Til sölu er Ford Fairlane 500 árg. '59. Lúxusútgáfa með öllum auka- búnaði og íburði sem var í boði frá verksmiðju á þeim tíma. Ásig- komulag nokkuð gott miðað við aldur. Nokkuð fylgir af varahlutum. Uppl. veitir Helgi í sima 94-4006 á daginn og 94-3851 á kvöldin. Selst hæstbjóðanda. 8 tonna vörubíll til sölu, Ford D800 árg. ’67, ekinn 135 þús. km. Vél nýlega upptekin. Langur pallur. Bílnum hefur verið haldið vel við. Uppl. í síma 96-61297 á kvöldin. Til sölu Mazda 323 1500 vél 5 gíra árg. '81, grjótgrind og sílsa- listar, ekin ca. 43.000 km. Einnig til sölu Mazda 929 árg. ’82, bein- skipt, grjótgrind, sílsalistar, ekin ca. 20.000 km. Uppl. í síma 26678 eða 21167. Hestamenn ath. Tvö hross til sölu: 5 vetra glæsileg hryssa af mjög góðu kyni og 9 vetra rauður klárhestur með tölti. Uppl. í síma 22814 eftir kl. 6 á daginn. Sigfús Helgason. Óska eftir að eignast hvolp. Ljós- an að lit og snögghærðan. Uppl. i síma 21624. Til sölu hey vélbundið og súg- þurrkað. Uppl. í síma 25082. Til sölu 5 mm lína 12 bjóð. Einnig balar minni gerð. Uppl. í síma 96-52127 á kvöldin. Fallegur 11 feta súöbyrtur tré- bátur á vagni til sölu. Báturinn er til sýnis hjá heildversluninni Ey- fjörð, Hjalteyrargötu 4 á opnunar- tíma. Óskað er eftirtilboðum, sem leggja má inn í versluninni eða senda undirrituðum í pósthólf 794, 602 Akureyri. Hólmfríður Guðmundsdóttir, Ole Lindquist. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bflaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Borgarbíó Akureyri Mánudags- og þriðjudagskvöld kl. 9: James Bond-myndin „Segðu aldrei aftur aldrei“ Hver vill leigja rólegum reglu- sömum manni herbergi í óákveð- inn tíma? Uppl. í síma 21163 á daginn til kl. 15.30. 4ra herb. íbúð í Þorpinu til leigu. Uppl. í síma 25185. Hjón með 3 börn óska eftir 3ja- 4ra herb. íbúð. Öruggum greiðslum, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 22396 eða 71223 eftir kl. 20.00. 2ja herb. íbúð til leigu í eitt ár. Til- boð óskast. Uppl. í síma 22803 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Okkur vantar viðbótarlagerhús- næði/geymslur ca. 40-60 fm. Æskileg staðsetning sem næst Norðurgötu 62. Frekari upplýsing- ar veitir verslunarstjóri í síma 23999. Hagkaup Akureyri. Barnlaus hjón vantar 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 25161 eða 22022. Ég er 11 ára steipa sem langar til að passa barn í kerru í sumar. Er í Þorpinu. Uppl. í síma 25626. Erum í Lönguhlíð og vantar 12- 13 ára stúlku til að gæta 3ja ára drengs i sumar. Uppl. í síma Smáauglýsinga- móttaka frá kl. 9-17 alla virka daga. Sími 24222. imiRíB Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshltð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Minjasafnið á Akureyri er opið í maímánuði á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30-17.00. Minjasafnið á Akureyri er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 til 17. Á öðrum tímum eftir samkomulagi við safnverði, en heimasímar þeirra eru fyrst um sinn: 23592 og 23417. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð félags- ins. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2 g, stmi 21194 og hjá Hildi í Heiðar- lundi 2 g, sími 21216. Minningarkort Krabbameinsfé- lags Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnar- stræti 108, Akureyri. Minningarkort Hjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholti 14. Minningarspjöld NFLA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. fÓRÐ DflGSlNS ÍSÍMI PASSAMYNDIR Sími25566 Ásöluskrá: Þórunnarstrætí: 4ra herb. efrl hæð samtals ca. 195fm ásamt bílskúr og 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Eignin er staðsett sunnan Hrafnagilsstrætis. Skipti á minni eign á Brekkunni eða í Hlíðahverfi í Reykjavfk koma til greina. Vanabyggö: 4ra herb. neðri hæð í tvfbýlishúsi ásamt bflskúr samtals ca. 140 fm. Sér inngangur. Laus í júnf. Áhvíl- andi ca. 500 þús. Munkaþverárstræti: Húseign með tveimur fbúðum, ásamt míklu plássi f kjallara. Hver hæð ca. 100 fm. Til greina kemur að taka 4ra herb. raðhúsfbúð f skiptúm. Fjólugata: 4-5 herb. miðhæð rúmlega 100 fm. Ástand gott. Skiptl á 2-3 herb. íbúð hugsanleg. Eíðsvallagata: 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 90 fm. Mikið endurnýjuð. Rúmgóður bflskúr. Kjalarsíða: 2ja herb. fbúð í fjölbýlishúsi ca. 62 fm. Svalaínngangur. Mjög falleg eígn. Laus 1. júnf. Seljahlíö: 4ra herb. raðhúsibúð ca. 90 fm. Laus strax. Ástand gott. VIÐfiERÐAR- þlONUSIA ® í Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, stereomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og siglingatækjum. (setning á bíltækjum. hucmver Slmi (96) 236261 'w' Glerárgötu 32 ■ Akureyri Höfðahlíð: 3ja herb. neðri hæð f tvfbýlishúsi ca. 90 fm. Sér inngangur. Ástand gott. Skipti á stærri eígn með eða án bíl- skúrs koma til greina. Grænagata: 4ra herb. fbúð á 3. hæð ca. 95 fm. Ný eldhúsinnréttlng og ástand að öðru leyti mjög gott. Skipti á 2ja herb. fbúð koma tii greina t.d. f Skarðshlfð eða Smárahlíð. FASHIGKA& fl SKIPASALAlgæ; NORÐURLANDS fl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunní alla virka daga kl. 16.30-18.30. Slmi utan skrifstofutíma 24485. Ritstjórn Auglýsingar Afgreiðsla 9624222 Öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 80 ára afmælimínu 11. maí sl. sendi ég mínar innilegustu þakkir. Sér- staklega þakka ég börnum mínum og tengdabörn- um sem sáu um þetta fyrir mig. Guð blessi ykkur öll. ELÍSABET HARALDSDÓTTIR Öxnhóli. iti Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför KRISTÍNAR MIKAELSDÓTTUR, Hrafnagilsstræti 28, Akureyri. Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og starfsfólki Lyf- læknisdeildar Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar fyrir einstaka umönnun og hlýju i hennar garð og okkar. Kær kveðja. Ragnar Sigurðsson, Mikael Ragnarsson, Emil Ragnarsson, Gunnlaug Hanna Ragnarsdóttir, Brynja Ragnarsdóttir, Ragna Kristín Ragnarsdóttir, og barnabörn. Auður Halldórsdóttir, Birna Bergsdóttir, Gísli Guðjónsson,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.