Dagur - 21.05.1984, Page 11

Dagur - 21.05.1984, Page 11
21. maí 1984 - DAGUR -11 Sjálfboðaliðar í Skaftafell í sumar er fyrirhugað að koma á fót vinnubúðum sjálfboða- liða í þjóðgarðinum Skafta- felli. Stefnt er að því að sjálf- boðaliðastarfið hefjist í byrjun júb og standi framundir ágúst- lok og gefst fólki kostur á að taka þátt í starfinu um lengri eða skemmri tíma. Undanfarin 10 ár hafa vinsæld- ir Skaftafells sem áningarstaður ferðamanna farið sívaxandi. F>ar er nú eitt glæsilegasta tjaldsvæði landsins og kerfi göngustíga ligg- ur vítt um þjóðgarðslandið. Við- hald göngustíganna er mikið verk sem ekki hefur verið hægt að sinna sem skyldi, m.a. vegna fjárskorts. Auk mikils álags af mannavöldum hafa náttúruöflin leikið göngustígana grátt. Yfir- Annað ársþing Bókavarðafé- lags íslands var haldið á Amts- bókasafninu á Akureyri laug- ardaginn 5. maí sl. Þingið sátu 25 fulltrúar frá félögum al- menningsbókavarða, rann- sóknarbókavarða og Skóla- vörðunni, félagi skólabóka- varða, auk stjórnar félagsins. Bókafulltrúi ríkisins sat einnig fundinn. Á fundinum var eftir- farandi ályktun samþykkt: Vegna síharðnandi sam- keppni um frítíma fólks, ekki síst ungs fólks, er nauðsynlegt að bæta samkeppnisaðstöðu hollrar menningarlegrar tómstundaiðju. Bókavörðum er ljóst að ný tækni og nýir miðlar svo sem myndbönd og tölvur bjóða upp á mikla möguleika, sem enn eru að mestu ónýttir af bókasöfnum. Þetta stafar m.a. af fjársvelti menningarstofnana, sem ekki hafa ráð á að virkja þessa nýju miðla í þágu fræðslu og menning- ar. Bókasöfn eru hlutlaus vett- vangur fyrir fólk á öllum aldri og þar er ekki kynslóðabil. Á alþjóðaári æskunnar 1985 væri verðugt að efla mjög bóka- söfn, til að gera þeim kleift að sinna betur hlutverki sínu sem mennta-, upplýsinga- og tóm- stundastofnanir fyrir almenning. Fyrirbyggjandi aðgerðir eru ætíð farsælastar og bókaverðir eru þeirrar skoðunar að nútíma bókasöfn séu mikilvæg tæki til að draga úr firringu, sem einkennir nútíma þjóðfélag. II. ársþing Bókavarðafélags íslands, haldið á Akureyri 5. maí 1984, skorar á ríkisstjórn og samtök sveitarfélaga að: • fella niður söluskatt af bókum til bókasafna, • fella niður gjöld af myndbönd- um með fræðslu- og menn- ingarefni fyrir bókasöfn, • endurskoða lög um almenn- ingsbókasöfn með það fyrir augum að efla söfnin m.a. með því að ríkið greiði sama hlut- fall af byggingarkostnaði bókasafna og það greiðir af byggingu skóla og heilsugæslu- stöðva, • hraða endurskoðun grunn- skólalaga með sérstöku tilliti til skólasafna og starfsliðs þeirra og að gefa út reglugerð um grunnskólasöfn. Ennfrem- ur að afgreiða hið fyrsta frum- varp til laga um framhalds- skóla, • setja í lög ákvæði um menntun bókavarða og að auka mögu- leika starfandi bókavarða til menntunar m.a. með bréfa- borð þeirra hefur rofnað í stór- rigningum og leysingum og í flóði í byrjun apríl tók göngubrú yfir Morsá af. f>að er því augljóst að mikið starf er framundan að við- haldi göngustíga og mannvirkja í Skaftafelli. Sjálfboðavinna á friðuðum svæðum og víðar á sér nokkra hefð á Bretlandseyjum. Á vegum samtaka sjálfboðaliða þar (BTCV) kom hingað til lands í fyrra lítill hópur sjálfboðaliða. í framhaldi af því munu fjórir hóp- ar vaskra Breta væntanlegir hing- að í sumar og munu hóparnir dveljast við störf í Skaftafelli í rúma viku hver. Nú þegar áhugi hefur vaknað á að skipuleggja sjálfboðaliða- samtök hér á landi, þykir Skafta- námskeiðum og að bæta hlut bókasafnsfræði innan Háskóla íslands, • hraða byggingu Þjóðarbók- hlöðu þannig að hið íslenska þjóðarbókasafn geti gegnt hlutverki sínu sem móðursafn íslenskra bókasafna. fell fyrir margra hluta sakir æski- legur vettvangur fyrir þau í byrjun. Þar eru ærin verkefni, aðstaða góð og möguleikar á margháttaðri útivist. Verið er að hefjast handa um innréttingu af- dreps fyrir þá sem taka munu þátt í sjálfboðastarfinu í Skafta- felli. Þar verður komið upp sam- eiginlegri eldunaraðstöðu og svefnplássi, en annars er gert ráð fyrir að þátttakendur gisti í tjöldum. Sömuleiðis er gert ráð fyrir að sjálfboðaliðar sjái sér fyr- ir mat, en með sameiginlegum innkaupum og matseld verður reynt að halda kostnaði í lág- marki. Starfið í vinnubúðunum verður skipulagt með það fyrir augum að þátttakendum gefist kostur á gönguferðum um þjóðgarðsland- ið undir leiðsögn landvarða og fræðslu um náttúru og sögu svæðisins. Sjálfboðavinnan í Skaftafelli verður öllum opin, hvort sem menn kjósa að eyða í hana stund af dvöl sinni í þjóðgarðinum eða koma sérstaklega til dvalar í búð- unum. Hæfilegur dvalartími gæti þá verið ein vika. Starfið hentar hvort sem er unglingum eða full- orðnum. Nánari upplýsingar um vinnu- búðirnar og skipan sjálfboðaliða- starfsins í Skaftafelli í sumar fást á skrifstofu Náttúruverndarráðs Hverfisgötu 26 Reykjavík í símum 91-27855 og 22520. LETTIR %J Léttisfélagar AKUREYRI/ ^^0 Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 24. maí nk. kl. 20.30 í félagsmiðstöðinni í Lundar- skóla. Sigurður Ragnarsson frkvst. L.H. mætir á fundinn og skýrir frá starfsemi L.H. Jón Guðmundsson form. dómarafélagsins kemur einnig á fundinn og útskýrir gæðingareglur L.H. Stjórn Léttis. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 23. maí nk. verða bæjarfulltrúarn- ir Sigríður Stefánsdóttir og Jón G. Sólnes til við- tals í fundarstofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Framsóknarmenn Akureyri Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur verður haldinn í Strandgötu 31 mánudaginn 21. maí kl. 20.30. Fulltrúar í nefnd- um eru sérstaklega hvattir til að mæta. FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR Fella niður söluskatt Nauðungaruppboð annað og síðasta á Eyrarlandsvegi 12, efri hæð, Akureyri, þingl. eign Herberts Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Gunn- ars Sólnes hrl., veðdeildar Landsbanka íslands og Gísla B. Garðarssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 25. maí 1984 kl. 13.40. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hjallalundi 17a, Akureyri, þingl. eign Birgis Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Björns J. Arnviöarsonar hdl., Gunnars Sólnes hrl., bæjarsjóðs Akureyrar, veðdeildar Landsbanka (slands og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri föstudaginn 25. maí 1984 kl. 13.20. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Leifsstöðum, Öngulsstaðahreppi, þingl. eign Bergsteins Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka (slands á eigninni sjálfri föstudaginn 25. maí 1984 kl. 11.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 128., 130. og 133. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Miklagarði, hluta, Hjalteyri, þingl. eign Dönu Jóhannesdóttur, fer fram eftir kröfu Brands Brynjólfs- sonar hrl., veðdeildar Landsbanka íslands og Helga R. Magn- ússonar lögfr. á eigninni sjálfri föstudaginn 25. maí 1984 kl. 17.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 128., 130. og 133. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 áfasteigninni Háalundi 6, Akureyri, þingl. eign Gunnhild- ar Björgúlfsdóttur, fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarsson- ar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 25. maí 1984 kl. 16.20. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Gránugötu 7, Akureyri, talinni eign Her- steins Tryggvasonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 25. maí 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5., 9. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Glerárgötu 7, Akureyri, þingl. eign Akurs hf. fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Ævars Guðm- undssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 25. maí 1984 kl. 14.40. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104., 107. og 111. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Aðalstræti 14, norðurhluta, e.h., Akureyri, þingl. eign Leós Guðmundssonar, ferfram eftirkröfu Gunnars Sólnes hrl. og Hreins Pálssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag- inn 25. maí 1984 kl. 14.20. Bæjarfógetinn á Akureyri. Tfj^ Æ\/Í35TífÍE) kemur út úrisvar 1 viku> r uy/ff mánudaga, mibvikudaga og föstudaga

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.