Dagur - 23.05.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 23.05.1984, Blaðsíða 11
23. maí 1984 - DAGUR -11 Gerið góð bílakaup Til sölu tveir Bronco-jeppar árgerðir 1978 og 1981. Bílarnir seldir í því ástandi sem þeir eru í nú. Uppl. hjá Bílaleigu Akureyrar Tryggvabraut 12 • Símar 21715 og 23515. íbúðir á söluskrá Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus 1. ágúst. Helgamagrastræti: 4ra herb. efri hæð í tvíbýli, mikið af lánum áhvílandi. Laxagata: Suðurhluti í parhúsi á tveimur hæðum, mikið endurnýjað. Mýrarvegur: Einbýlishús, skipti. Langahlíð: Raðhúsíbúð 138 fm. Hamarstígur: 5 herb. íbúð. Norðurgata: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi norðarlega í Norðurgötu. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Smárahlíð: 2ja herb. lítil íbúð á 1. hæð. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Kringlumýri: Einbýlishús með bílskúr. Dalsgerði: 5 herb. raðhúsíbúð. Miðholt: Einbýlishús á tveimur hæðum. (Skipti.) Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Húseignin Langamýri 36 er til sölu ef viðunandi til- boð fæst. 80 fm verslunarhúsnæði í Miðbænum. Ath. Vantar íbúðir á söluskrá Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, efri hæð, sími 21878 k'- 5—7 e.h. Hreinn Palsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður Góð atvinna Óskum eftir að ráða skrifstofumann fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Starfssvið er: ★ Undirbúningur bókhalds fyrir tölvu. ★ Gerð tollskjala. ★ Launaútreikningar. ★ Reikningsgerð - Innheimta. ★ Telexsendingar. Við leitum að manni með góða viðskipta- menntun og reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknareyðublöð á skrifstofunni. RlíKSTRARRAÐGJOF FEIKNINGSSKIL RÁÐNINGARÞJÖNUSTA BÓKHALD AÆTLANAGERÐ HÖFUM SAMVINNU VIÐ: TOLVUÞJÖNUSTU LÖGGILTA ENDURSKOÐENDUR OG UTVEGUM AÐRA SÉRFRÆÐIAÐSTOÐ FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri ■ slmi 25455 SAMBANO ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Iðnaöardeild • Akureyri Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða í skrifstofustarf allan daginn við útflutningspappíra og fleira. Véiritunarkunnátta nauðsynleg. Einhver málakunnátta æskileg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 1. júní nk. sími 21900 (220-274). Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 Ég þakka innilega öllum sem sýndu mér hlýhug og vináttu með ýmsu móti á áttræðisafmæli mínu 16. maí sl. INGIBJÖRG TRYGGVADÓTTIR. Vörukynning Kynnum síldarrétti frá íslenskum sjávarréttum á Húsavík kl. 3-7 e.h. á föstudag. Kynningarverð Hugsa fym sparasvo Berðu saman mismunandi sparnaðarleiðir sem bankamireru að bjóða bessa dagana. Athugaöu aö viö bjóöum aöra leið: 6 mánaöa BANKAREIKNING MEÐ BÓNUS. Ársávöxtun: Öryggi: Pú mátt færa á milli verðtryggðra sem óverötryggðra reikninga. Slíkt er nú aldeilis ör/ggisatriði ef verð- bólgan vex. Þægindi Bankareikningurinn barfnast ekki endumýjunar. Engar ferðir í bank- ann á 6 mánaða fresti. Iðnaðarbankinn Fereigin leiöir - fyrir sparendur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.