Dagur - 06.06.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 06.06.1984, Blaðsíða 10
10-DAGUR-6. júní 1984 Nýkomið í sölu: Kæliskápar litlir, frystikistur, eldhúsborð og stólar, hansahillur og uppistöður, kommóður, barna- kojur, sófaborð, svefnsófar, sófa- sett, hornsófasett o.m.fl. eigulegra muna. Blómafræflar - Blómafræflar. BEETHIN megrunarfræflar og HONEY BEE POLLEN S og svo hinn sívinsæli ensímhvati MIX-J- GO. Bíla- og húsmunamiðlunin Strandgötu 23 sími 23912. Hljóðfærastillingar. Verð við píanóstillingar dagana 8.-20. júní. Uppl. í síma 25785 á Akureyri. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. f síma 26610 eftir kl. 8 á kvöldin. 4ra herb. raðhúsíbúð til leigu í eitt ár frá 1. ágúst nk. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu Dags merkt: „1. ágúst“, fyrir 15. júní nk. Tll sölu er stór og glæsileg 2ja herb. íbúð í Borgarhlíð. Ibúðin er á 1. hæð og með sér inngangi. Uppl. ísíma 21058 eftirkl. 18.00. Óskum eftir húsnæði fyrir starfsmann okkar: 3-4ra herb. íbúð, helst á Syðri-Brekkunni frá 1. ágúst I 1 ár. Flugfélag Norðurlands, sími 21824. Einbýlishús við Þingvallastræti til leigu. Laust 20. júní. Aðeins mánaðargreiðsla. Uppl. á kvöldin í síma 97-8415. 2ja herb. íbúð í Hrísalundi verður til leigu frá 1. sept. til 1. júnf. Uppl. í síma 25179 á kvöldin. Óska eftir 2-3ja herb fbúð, helst á Brekkunni. Uppl. í síma 23514 eftir kl. 19.00. Einbýlishús til leigu frá 1. júlí eða sfðar. Skipti á 3-4ra herb. íbúð í Reykjavfk æskileg. Uppl. í sfma 96-24755 eftir kl. 20.00. Fjölær blóm eru til sölu í Forn- haga Hörgárdal, dagana 7.-16. júní. Afgreiðslutími frá kl. 16-22. (Ekki afgreitt hvítasunnudagana.) Nýjung á Akureyri. Tek að mér lóðaslátt á einka- og fjölbýlishúsalóðum. Unnið með nýjum og fullkomnum vélum. Vönduð vinna, vægt verð. Verð á lóðarslætti á einbýlishúsalóð allt upp að 700 fm kr. 400. Innifalið er: Sláttur á sléttum flötum og stöllum, klippt meðfram, grasið hirt. Sláttuþjónusta Snorra R. Braga- sonar, sími 23347. 15 ára strákur óskar eftir vinnu í sveit, helst í grennd við Akureyri. Er vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 22272 eftir kl. 19.00. 14 ára strákur óskar að komast í sveit. Ath. Þeir sem hafa áhuga á að haldið verði hundanámskeið hringi í síma 26238. Til sölu Sunbeam árg. 71 til niðurrifs. Uppl. í sfma 95-6139. Ford Torino árg. 71 til sölu með nýlegri 351 cc vél og sjálfskipt- ingu. Breið dekk á sportfelgum. Upphækkaður á afturhjólum. Ný- sprautaður, fjórir litir. Gott verð ef samið er fljótlega. Uppl. f síma 61235 eftir kl. 19.00. ~Borgarbíó~ Akureyri Miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 9: Svaðilför til Kína. Kl. 11.10 á fimmtudag og föstudag: Cujo - spennumynd. Bönnuð innan 16 ára. Kvenfélagið Baldursbrá verður með útimarkað í göngugötunni á pottaplöntum og brauði, föstu- daginn 8. júní sem hefst kl. 13. Opið meðan birgðir endast. Nefndin. Frá Ferðafélagi Akureyrar. Fyrirhuguð er ferð í Iierðu- breiðalindir og Bræðrafell um hvítasunnuna. Lagt af stað á laugardagsmorgni og komið í bæinn síðdegis á mánudag. Til- kynna þarf þátttöku til skrifstofu að Skipagötu 12 í síðasta lagi fyr- ir kl. 19 á fimmtudagskvöld. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni, en hún er opin fimm daga vikunnar (mánud.- föstud.) kl. 17.30-19, sfminn er 22720. Komdu með. Ferðancfnd. Sjónarhæð: Fimmtudagur 7. júní: Biblíulest- ur og bænastund kl. 20.30. 10. júní hvítasunnudagur: Almenn samkoma kl. 17.00. Fíladelfia Lundargötu 12. Miðvikudagur 6. júní kl. 20.30: Æskulýðsfundur. Fimmtudagur 7. júní kl. 20.30: Biblíulestur. Laugardagur 9. júní kl. 11.00: Ferðalag sunnudagaskólans. Far- ið verður frá Fíladelfíu. Foreldr- ar eru hjartanlega velkomnir að vera með. Hafið með ykkur nesti Nánari uppl. í síma 25688 eða 25051. Sunnudagur 10. júní kl. 15.00: Útisamkoma á Ráðhús- torgi. Sama dag kl. 20.30: Al- menn samkoma í Fíladelfíu. All- ir eru hjartanlega velkomnir. Ath. Munið köku- og blómasöl- una á Ráðhústorgi fimmtudag 7. júní kl. 15.00—16.00. Hreínsuð jörð - Munt þú lifa til að sjá hana? Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 10. júní kl. 10.00 í Ríkis- sal votta Jehóva, Gránufélags- götu 48, Akureyri. Ræðumaður Gunnar Haubitz. Þjónustusam- koman og Guðveldisskólinn allt- af á fimmtudögum kl. 20.00 á sama stað. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Til sölu Honda NT árg. '83. Uppl. í síma 31126. Til sölu 340 cc Chrysler vél, 4ra gíra kassi og millikassi. Uppl. í síma 26767 milli kl. 19-20. tll sölu tvær svampdýnur, sem nýjar. Stærð 196x75x15. Uppl. í síma 22598 eftir kl. 19.00. Til sölu video camera (mynda- vél) Nordmende Spectra C210. 120 lux. Selst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í sima 96- 61618 á kvöldin eftir kl. 20.00. Honda MT 50 cc árg. '82 til sölu. Ekið 7 þús. km. Lítur út sem nýtt. Uppl. i síma 24939. Til sölu 16 hestafla Sabb vél. Uppl. í síma 21195. 100 kg af góðu útsæði til sölu. Uppl. í síma 23141. Baðker. Litað baðker (gult) með framhlið, selst ódýrt. Sími 23843 f.h. og eftir kl. 19.00. Til sölu vel með farið sófasett (flöskugrænt) 3-2-1 + sófaborð og hornborð. Verð 17-20.000 kr. allt saman. Uppl. í slma 22022. Köku- og blómasala. Köku- og blómasala verður á Ráðhústorgi fimmtud. 7. júní kl. 15.00-16.00. Allur ágóði rennur til leikskóla- og kirkjubyggingar Hvítasunnusafn- aðarins. Til sölu 12 feta Alpina Sprite hjól- hýsi með fortjaldi. Selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 21509. Angórukanínur til sölu. Einnig vélbundið hey á 3 kr. kílóið. Uppl. í síma 61508. Angórukanínur til sölu. Uppl. í síma 31206 eftir kl. 19.00. Tapað. Nýtt kvenreiöhjól DBS 3ja glra, grátt að lit hvarf frá Álfa- byggð 11 aðfaranótt sunnudags. Góð fundarlaun. Uppl. í síma 25973. Bændur - Verktakar. Er fluttur með rafvélaverkstæðið að Draupnisgötu 7 (næsta hús sunnan við Saab-verkstæðið). Geri við allar gerðir rafmótora. Rafvélaverkstæði Sigurðar Högnasonar, Draupnisgötu 7, sími 24970. Nýlegur frambyggður plastbát- ur (Færeyingur) um 2,2 tonn að stærð til sölu. Uppl. í símum 96- 23441 og 96-22946. Til sölu vélsleði Polaris TX 440 árg. '80 í toppstandi. Uppl. í síma 23873 eftir kl. 19.00. Kæru viðskiptavinir á Norður-Brekkunni! Hafið þökk fyrir samskipti liðinna ára og fyrir ógleymanlega kveðjustund, miðvikudaginn 30. maí sl. Lifið heil! Bróðir minn VALTÝR PÁLMASON, Brekkugötu 33, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 7. júní kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna. Laufey Pálmadóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR, Holtagötu 6, Akureyri andaðist sunnudaginn 3. júní í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri. Fyrir hönd vandamanna. Börn, tengdabörn og barnabörn. Útför SIGURÐAR STEFÁNS BALDVINSSONAR, Þingvallastræti 8, Akureyri, sem andaðist 31. maí sl. fer fram frá Akureyrarkirkju föstudag- inn 8. júní kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Þórunn Árnadóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Árni Sigurðsson. .. .........' Dylon fatalitur. Hvítt postulín. Matar- og kaffistell. Hamborgara- pressur. Amerísku ofnpottarnir eru komnir. Grýta Verslun Búsáhöld • Tómstundavörur Sunnuhlíð • Sími 26920 Sími 25566 Á söluskrá: Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsfbúð á tveim hæð- um ásamt bílskúr samtals rúml. 150 fm. Tll grelna koma skipti á góðu elnbýlishúsi á Dalvlk. Eiðsvallagata: 3ja herb. neðri hæð I mjög góðu standi ca. 90 fm. Bllskúr. Fjólugata: 4-5 herb. miðhæð rúml. 100 fm. Ástand gott. Tll greina kemur að taka 2-3Ja herb. íbúð I skiptum. Þórunnarstræti: 4ra herb. efri hæð ásamt 2 herbergj- um á jarðhæð og rúmgóðum bílskúr, samtals ca. 195 fm. Skipti á minni eign á Brekkunni koma tii greina. Eignin er staðsett sunnan Hrafna- gilsstrætis. Þórunnarstræti: 4-5 herb. efri hæð I góðu standi ca. 130 fm. Skipti á minni elgn eða 3-4ra herb. raðhúsíbúð koma tii greina. Kjalarsíða: 2ja herb. fbúð rúml. 60 fm. Ástand mjög gott. Laus strax. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð rúml. 50 fm. Ástand gott. Laus fljótlega. Vantar: Góða 4ra herb. fbúð á Brekkunni. Skipti á 2ja herb. fbúð koma til greina. Austurbyggð: 5-6 herb. einbýlishús ásamt bflskúr, samtals ca. 200 fm. Ástand gott. FASIEIGNA& fj skipasaiaSSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutima 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.