Dagur - 08.06.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 08.06.1984, Blaðsíða 11
8. júní 1984- DAGUR -11 helgum degí Texti: Jóh. 17, 20-26. Allir eitt Pað er aðeins einn grundvöllur fyrir sannri einingu, Jesús Kristur. Einingin byggist á því að tilheyra Kristi og fylgja honum. Öll eining sem byggð er á öðrum grundveili stenst ekki til lengdar. Ástæðan er syndaeðli okkar mannanna. Sjálfselska og eigingirni eyði- leggja sérhverja einingu. Ein- ing getur aldrei byggt á fögr- um orðum og friðarsáttmál- um einum saman. Pað kennir mannkynssagan okkur. Jesús biður fyrir lærisvein- um sínum á öllum tímum í orðinu, sem er texti okkar. Hann biður um, „að allir séu þeir eitt eins og þú faðir ert í mér og ég í þér, svo séu þeir einnig í okkur“. Það var full- komið lífssamfélag milli Guðs föður og sonar Jesú Krists. Hann laut vilja föðurins í einu og öllu og lifði í stöðugu sam- félagi við hann. Hann biður um að þannig megi það einnig vera með lærisveinana. í>á eru þeir allir eitt. Til umhugsunar: Gnindvöllur Sá einn getur stjórnað, sem elskar fullkomlega, sem einn er góður, sem einn er fullkom- inn, sem allt hefur skapað og allt vald hefur. Hafnir þú hon- um þá hafnar þú grundvellin- um, en veljir þú hann byggir þú á öruggum grundvelli, sem veitir frið. „Annan grundvöll getur enginn lagt en þann, sem lagður er, sem er Jesús Kristur." I. Kor. 3.11. Túbulitir Þvottekta litir til málunar á tau. Mikið litaval. Straumynsturbækur. Útlínupennar o.fl. tilheyrandi. Opið laugardaga 10-12. A-B búðin Kaupangi sími 25020. ■----- ALLAR STÆRÐIR HÓPFEROABÍLA í lengri og skemmri feráír SÉRLEYFISBÍLAR AKUREYRAR FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁÐHÚSTORGI 3 AKUREYRl SÍMI 25000 Handfærarúllur með stöng, verð 2.550 kr. án stangar, verð 1.980 kr. Opið á laugardögum 10-12. III Eyfjörð Hjatteyrargötu 4 ■ sími 22275 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 100. og 102 tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á Krossum, íbúðarhúsi, Árskógshreppi, þingl. eign Sveins Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Jónasar A. Aðal- steinssonar hrl., Sigríðar Thorlacius hdl. og Ólafs B. Árnason- ar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. júni 1984 kl. 15.3Ó. Bæjarfógetinn á Dalvík. ^ SAMBAND (SIENZKRA SAMVINNUFÉLAGA .bTTIn mm % Kappreioarog AKURCVRI ✓ góohestakeppni Hestamannafélagsins Léttis verður á nýja velli félagsins á Lögmannshlíðarholti, laugardaginn 9. júní. Kl. 8 f.h.: A-flokkur gæðinga. Kl. 10 (ca.): B-flokkur gæðinga. Kl. 14: Unglingakeppni og að henni lokinni verða úrslit í A- og B-flokki gæðinga og verðlaunaafhending. Kl, 16: Kappreiðar. Keppt verður í 150 m og 250 m skeiði, 250 m unghrossahlaupi og 300 m stökki. Knapar. Mætið stundvíslega með hestana. Skeiðvallarnefnd Léttis. Bílasalan hf. auglýsir: Höfum m.a. til sýnis og sölu í glæsilegum sýn- ingarsal okkar: Mazda 626 1600 árg. 1981 ekinn 39.000. Daihatsu Charade árg. 1981 ekinn 32.000. Honda Quintet árg. 1981 ekinn 45.000. Mazda 323 1300 árg. 1978 ekinn 61.000. Toyota Cressida árg. 1978 ekinn 80.000. Suzuki Alto árg. 1981 ekinn 47.000. Ford Cortina Station árg. 1979 ekinn 74.000. Ford Cortina árg. 1976 ekinn 88.000. Lada Topas árg. 1978 ekinn 57.000. Peugeot 504 sjálfskiptur árg. 1978 ekinn 90.000. Auk nýrra bíla. Vantar allar gerðir bíla á söluskrá. Lítið inn. Opið frá kl. 10-19 virka daga og kl. 10-16 iaugardag. Bílasalan hf. Skála v/Kaldbaksgötu sími 26301. Heimasími sölumanns 25975. Glerárgata 28 ■ Pósthólf 606 Sími (96)21900 Atvinna Iðnaðarfyrirtæki á Akureyri óskar að ráða starfsmann á skrifstofu sína. Reynsla í almennum skrifstofustörfum og versl- unarmenntun æskileg. Góð laun í boði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf á tímabilinu 1.-15. júlí. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 20. júní. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Lausar stöður hjúkrunarfræðinga Deildarstjóri á Gjörgæsludeild frá 1. september, 100% starf. Deildarstjóri á Speglunardeild (rannsóknir) frá 1. september, 50% starf. Hjúkrunarfræðingar á Gjörgæsludeild, Skurð- deild, Svæfingadeild, öldrunardeildir og Hand- læknisdeild frá september. Heil störf eða hluta- störf. Umsóknarfrestur um stöður deildarstjóranna er til 14. júlí. Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra FSA, sem einnig veitir aðrar upplýsingar í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Nýjung: Takið eftir: Stöðvum alkalískemmdir! Leitið ekki langt yfir skammt. Förum hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. ★ Múr- og steypuviðgerðir. Veggsögun, gólfsögun, kjarnaborun fyrir öllum ★ Sprunguviðgerðir. lögnum. Múrbrot og frágangsvinna. ★ Bárujárnsþéttingar. Einnig stíflulosun. Gerum klárt til að endurnýja ★ Bárujárnsryðvarnir. frárennsli í gólfum og lóðum. Sprunguviðgerðir með efni sem stenst vel alkalí, sýru- Leysum hvers manns vanda. og seltuskemmdir - hefur góða viðloðun. Gerum föst verðtilboð. 10 ára frábær reynsla. Látið fagmanninn leysa lekavandamálið Verkval í eitt skipti fyrir öli. Akureyri, Hafnarstræti 9, Kristinn Einarsson, sími 96-25548.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.