Dagur - 13.06.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 13.06.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR -13. júní 1984 Smáauglýsingar Sala Nýr og góður rabarbari til sölu. Heimsent. Uppl. í síma 24947. Til sölu: 7 kw Lister dieselrafstöö árg. '78 í góöu lagi, meö öllum til- heyrandi búnaði. Notkun aöeins 2.400 vinnustundir. Uppl. í síma 96-51100. Eigum til á iager fánastangir. Vélsmiðja Steindórs, Frostagötu 6, sími 23650. Trillubátur til sölu. Ný Starling plasttrilla til sölu, stærö 2,8 tonn, raflýst meö vökvastýri. Vél: Status Marina 54 hö, Peugeot. Gang- hraði: 9 sjómílur. Fylgihlutir: Kompás, örbylgjustöð, dýptar- mælir, rafmagnslensa, vökvastýri, 2 rafgeymar, Sóló kabyssa. Uppl. gefur Ásgeir Ásgeirsson i símum 96-62299 og 96-62151. Til sölu trillubáturinn Már EA 154, 1,45 rúmlestir meö nýlegri diesel- vél. Uppl. í síma 61735 (Albert). 3ja tonna trilla til sölu. 3 raf- magnsrúllur fylgja, lóran, tvær tal- stöövar og dýptarmælir. Bátur í toppstandi og tilbúinn á færin strax I dag. Ýmiss konar veiöarfæri gætu fylgt, svo sem nælonlína og síldarnet. Uppl. gefur Guðlaugur í síma 24490 eöa 23909. Til sölu Sanyo myndband fyrir Beta-kerfi. Uppl. í síma 25964 eftir kl. 20. ALLAR STÆR0IR HÓPFERÐABÍLA í lengri og skemmri feráir SÉRLEYMSBÍLAR AKUREYRAR H.F,_ FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁÐHÚSTORGI 3 AKUREYRI SÍMl 25000 Barnagæsla Tek að mér að passa börn á kvöldin og um helgar. Er 16 ára. Á sama stað er til sölu svefnsófi meö góöu ullaráklæði á kr. 2.500. Uppl. í síma 24113. Óskum eftir að ráða barnfóstru til aö gæta 4ra ára drengs, ýmist tvo eöa þrjá daga í viku. Uppl. í síma 23457 eftir kl. 19. Óska eftir að gæta barna allan daginn. Er 15 ára. Uppl. í síma 25476. Tapað Tapast hefur bleik, blesótt hryssa meö mjóa blesu úr Breiðholts- hverfi aðafaranótt 7. þ.m. Sími 22050 eöa 25964. Kaup VII kaupa kýr. Einnig notaöa dráttarvél. Uppl. í síma 43143 eöa 43192. Húsnæði Ungt par sem á von á barni vant- ar íbúð sem allra fyrst til eins ár. Uppl. í síma 25499 á kvöldin milli kl. 19 og 20.30. Oliver og Hildur. íbúð óskast til leigu fyrir ung hjón sem eru aö koma frá námi erlendis til framtíðarstarfa á Akur- eyri. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. gefur Arn- heiður í síma 21400 (-137) og 25784 eftir kl. 16.00. 4ra herb. raðhúsíbúð til leigu í eitt ár frá 1. ágúst nk. Uppl. í síma 25995. Einbýlishús til leigu i Síðuhverfi. Laust um mánaðamót júní-júlí. Uppl. í síma 23418. 70 fm skúr til sölu á Eyrinni. Leiga kemur til greina. Einnig til leigu 3ja herb. íbúð. Uppl. á milli kl. 8 og 9 á kvöldin í síma 21055. 2ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. sept. Uppl. gefur Jóhann K. Sig- urösson í síma 24222 frá kl. 9-17. Bifreiðir Til sölu Dodge Royal Monaco árg. '76, innfluttur 1978. Einn meö öllu. Verö kr. 200.000. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 97-22067 eftir kl. 18. Til sölu Benz vörubíll 1513 árg. '73. Skipti á Toyota pickup. Uppl. í síma 31182. Til sölu Fiat 127 árg. '79, ekinn 40 þús. km. Lítur mjög vel út. Uppl. i síma 22682 eftir kl. 17. Óska eftir vel meö förnum litlum bíl, árg. '76-78. Uppl. í síma 61553. Jeppi, hjólhýsi og mótorhjól til sölu. Uppl. í síma 26238. Óska eftir manni vönum hestum í stuttan tíma. Nánari uppl. í síma 25112. Tek að mér að slá lóðir. Uppl. í síma 25295. Óska eftir bát á leigu, 6-10 tonn. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 25090 eftir kl. 19. Bændur - Verktakar. Er fluttur meö rafvélaverkstæðiö aö Draupnisgötu 7 (næsta hús sunnan viö Saab-verkstæðið). Geri við allar gerðir rafmótora. Rafvélaverkstæði Sigurðar Högnasonar, Draupnisgötu 7, simi 24970. Skákmenn. 15 mín. mót aö Melum, Hörgárdal fimmtudag 14. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Sími25566 Á söluskrá: Skipti: Mjög góð 3ja herb. íbuð í Smára- hlíð fæst í skiptum fyrir 4-5 herb. hæð eða raðhús á Brekkunni. Eiðsvaliagata: Efri hæð og ris, 3-4 herb. Sér inn- gangur. Endurnýjað að nokkru. Laust eftir samkomuiagi. Hafnarstræti: 4ra herb. ibúð i timburhúsi ca. 80 fm. Eiðsvallagata: 3ja herb. neðri hæð í tvibýlishúsi. Sér inngangur. Mikið endurnýjuð. Rúmgóður bílskúr. Úrvalseign á góðum stað. Kjalarsíða: 2ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi rúml. 60 fm. Eign í toppstandi. Laus strax. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsíbúð á tveímur hæðum ásamt bílskúr rúmlega 150 fm. Ástand mjög gott. Laus eftir samkomulagi. Tjarnarlundur: 3ja herb. fbúð í fjölbýlishúsi ca. 80 fm. Laus fljótlega. Tungusíða: 5-6 herb. einbýlishús ásamt tvöföld- um bílskúr samtals ca. 200 fm. Ófull- gert en ibúðarhæft. Til greina kemur að taka minni eign í skiptum. Grænagata: 4ra herb. ibúð á 3. hæð ca. 94 fm. Nýtt eldhús og ástand gott að öðru leyti. Skipti á 2ja herb. ibúð koma tll greina. Okkur vantar fleiri eignir á söluskrá. FASTEIGNA& M SKIPASAUSsZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Olafsson hdi. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Félagsstarf aldraðra Farið verður í hringferð um Eyjafjörð miðvikudag- inn 20. júní nk. Takið með ykkur nesti. Þátttökugjald kr. 200,- Brottför frá Húsi aldraðra kl. 13.00. Þátttaka til- kynnist í síma 25880 kl. 10-12. Atvinna Iðnaðarfyrirtæki á Akureyri óskar að ráða skrifstofustúlku. Reynsla í almennum skrifstofustörfum og versl- unarmenntun æskileg. Göð laun í boði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf á tímabilinu 1.-15. júlí. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 20. júní. ■t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug viö andlát og jaröarför GUNNARS BRYNJÓLFSSONAR, Keilusfðu 3, Akureyri. Þyri Ragnheiður Sigurbjörnsdóttir, Helena Björk Gunnarsdóttir, Bjarni Jóhannesson, Gunnar Örn Gunnarsson, Brynjólfur Gunnarsson og systkini hins látna. Þökkum auðsýnda samúö við andlát og jaröarför VALTÝS PÁLMASONAR, Brekkugötu 33, Akureyri. Vandamenn. Hugheilar þakkir færum við öllum fjær og nær sem auðsýndu okkur hlýhug og vináttu viö fráfall eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, GÍSLA MAGNÚSSONAR, Goðabyggð 8, og vottuðu minningu hans virðingu. Sigríður Helgadóttir, Víðir Gíslason, Magnús Gíslason, Soffía Tryggvadóttir og barnabörn. Kvennarúta á hringferð um landið Kvennalistinn leggur af stað í hringferð um landið 4. júní n.k. Víða verður komið og er ætlunin að þræða hringveginn og Vest- firði á einum mánuði. Vitanlega verður hægt að slást í hópinn hvar sem konum hentar. Tilgangur rútuferðarinnar er að sameina konur um allt land í kvenfreisisbaráttunni, hittast og spjalla saman. Helstu viðkomustaðir eru: Raufarhöfn 13. júní, Húsavík 14. júnf, Mývatn 15. júní, Akureyri 16. og 17. júní, Ólafsfjörður 18. júní, Sauðárkrókur 19. júní, Blönduós 20. júní, Hólmavík 21. júní, ísafjörður 22. júní, Suður- eyri 23. júní, Þingeyri 24. júní, Patreksfjörður 25. júní, Stykkis- hólmur 26. júní, Hellissandur 27. júní, Akranes 28. júní. Föstu- daginn 29. júní verður komið saman á Þingvöllum í ferðarlok. Kvennalistinn hvetur konur landsbyggðarinnar til þátttöku og minnir á að það er enginn sem bætir hag kvenna nema þær sjálfar. Leiðrétting Allveruleg tölfræðileg mistök urðu í grein um skiptinemasam- tökin AFS, í föstudagsblaðinu. Þar segir að alls fari 17 íslending- ar utan sem skiptinemar þetta árið. Réttara er, að þeir verða 100 talsins. Og munar um minna. - KGA. Fatasöfnun kirkjunnar Fatasöfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar stendur yfir þessa dagana víða um land. Á Akur- eyri er tekið á móti fatnaði í kap- ellu Akureyrarkirkju kl. 17 til 20 daglega en söfnuninni lýkur n.k. föstudagskvöld. Laugalandsprestakall. 40 ára afmælis lýðveldisins minnst með messugjörð í Kaup- angskirkju kl. 10.30 sunnudaginn 17. júní. Athugið breyttan messutíma. Sóknarprestur. Höfðingleg gjöf: Lára Þorsteinsdóttir, Skarðshlíð 16g, gaf FSA ellistyrkinn sinn að upphæð 63.500 kr. Gjöfin er móttekin með kæru þakklæti. Ásgeir Hösknldsson. Nonnahús verður opnað 16. júní og verður opið daglega frá kl. 14-16.30 í sumar. Sími safnvarð- ar er 22777.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.