Dagur


Dagur - 18.06.1984, Qupperneq 10

Dagur - 18.06.1984, Qupperneq 10
10 - DAGUR -18. júní 1984 Bifreiðir Bronco árg. 71 til sölu. Ymis skipti möguleg. Uppl. í síma 21233. Volkswagen árg. ’74-’76 óskast til kaups, má vera vélarlaus. Uppl. í síma 63118 eftir kl. 19. Bronco árg. '74 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, upphækkaöur á breiö- um dekkjum. Ekinn 109 þús. km. Topp bíll. Skipti á góöum fólksbíl koma til greina. Uppl. í sima 25767 og 23088. Til sölu Dodge Royal Monaco árg. 76, innfluttur 1978. Einn meö öllu. Verð kr. 200.000. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 97-22067 eftir kl. 18. Til sölu þriggja kóra harmonika Viktoria, 80 bassa kvenstærð. Uppl. gefur Finna í síma 41872 á kvöldin. Hvítt borð með beykikanti og t-stálfótum 85x154 og 6 beyki/ bast stólar á stálstelli. Allt á kr. 7.700. Uppl. í síma 26242. Til sölu fataskápur 2 m á lengd og 65 cm á breidd, úr Ijósum viðar- spón. Uppl. í síma21040ámillikl. 19 og 20. Til sölu TSA Peugeot skellinaðra lipur og sparneytin í vinnuna. Uppl. á kvöldin í síma 25289. Nýjung á Akureyri. Tek aö mér lóðaslátt á einka- og fjölbýlishúsalóðum. Allt nýjar og fullkomnar vélar. Vönduð vinna, vægt verð. Verð á lóðaslætti allt upp að 700 fm kr. 400. Innifalið er: Sláttur á sléttum flötum og stöllum, klippt meðfram, grasið hirt. Sláttuþjónusta Snorra R. Braga- sonar, sími 23347. Vantar vinnu eftir kl. 17.00 á daginn. Er vön ræstingum. Uppl. I sima 23347 eftir kl. 17. Staðgreiðsla. Bifreið óskast fyrir 30-40 þús. kr. staðgreiðslu. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 23088. Sendiferðabíll (Rúgbrauð) til sölu í ágætu lagi. Verð 60.000 kr. Skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 23088. Sumarhús til leigu. Nokkrar vikur enn lausar í rúmgóðu sumarhúsi á fallegum stað í Fljótunum. Veiði- leyfi fylgir. Uppl. í síma 96-73232. Húsnæði Til leigu góð 3ja herb. íbúð í blokk á Akureyri í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Leigist frá 1. sept. Lysthafendur leggi nöfn sín og heimilisföng inn hjá Degi merkt: „íbúðaskipti”. íbúð í Hjallalundi 15c er til sölu, stærð 56 fm. Laus strax. Uppl. í síma 25021 eftir kl. 20. Tapast hefur bleik, blesótt hryssa með mjóa blesu úr Breiðholts- hverfi aðafaranótt 7. þ.m. Sími 22050 eða 25964. Ungt par sem á von á barni vant- ar íbúð sem allra fyrst til eins ár. Uppl. í síma 25499 á kvöldin milli kl. 19 og 20.30. Oliver og Hildur. Ástarljóðabókin „Á valdi minninganna" er komin í vinnslu, hún er opinská og alþýðleg. Kost- ar póstsend 500 kr. Heima hjá mér og að Kristnesi 400 kr. Áskrifenda- söfnun gengur vel og 13 umboðs- menn mínir vinna enn að henni, allt frá Héraði til Skagafjarðar. Með vinsemd, Þorbjörn Kristins- son Höfðahlíð 12, Akureyri sími 23371 um kvöld og helgar. Til áskrifenda og þeirra sem hafa áhuga á ritverkinu: Ljós- mæður á íslandi. Ritið er komið út. Verður til afgreiðslu hjá Mar- gréti Þórhallsdóttur Ijósmóður, Hamarstíg 37 símar 24188 og 22100 til 7. júlí. Húsnæði. Ibúð eða hús á Akur- eyri óskast til leigu í vetur frá 1. september. Skipti á 4ra herb. íbúð í Reykjavík, ef vill. Uppl. í síma 91-76398. Kaup Dömugolfsett óskast keypt. Uppl. í síma 26256 eftir kl. 18. 4-6 kw. rafstöð óskast til kaups. Uppl. í síma 23495 eftir kl. 19. DAGUR Ritstjórn Augiýsingar Afgreiðsla DAGUR 9624222 GJAFIROGAHEIT Frá Muiikaþverárklaiistiirskirkjii: Gjöf til kirkjunnar frá Kristjáni Jónssyni, Hóli á Staðarhyggð: Kr. 25.000. Áheit: Frá S.S. kr. 200. Frá K.K. kr. 200. Frá Þ.H. kr. 2.000. Innilegar þakkir. Bjartmar Kristjánsson. FERÐALOGOGUTIUF Frá Ferðafélagi Akureyrar: Um næstu helgi (23.-24.) verða tvær ferðir á vegum félagsins. Önnur er til Grímseyjar og verð- ur lagt af stað frá Akureyrarflug- velli kl. 19 á laugardag. Leið- sögumaður í Grímsey verður Bjarni Magnússon. Komið til Akureyrar milli kl. 24 og 01. Þetta er tilvalin ferð til að skoða ýmislegt í eyjunni og sjá miðnæt- ursólina. Nauðsynlegt að panta strax far því takmarka þarf fjölda þátttakenda. Drífðu þig með til Grímseyjar! Hin ferðin er að Baugaseli í Bark- árdal. Lagt af stað kl. 20.30 á laugardag og komið heim eftir miðnætti. Farið verður í leiki og þeir sem vilja mega velta sér alls- berir í Jónsmessudögginni og óska sér um leið. Einnig ku menn læknast af kláða og 18 öðrum óhreinindum í holdi. Komdu með og vertu kát(ur). Upplýsingar um þessar ferðir eru gefnar á skrifstofu FFA milli kl. 17.30-19, síminn er 22720. Ferðanefnd. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. SOFH Minjasafn Akureyrar er opið daglega frá kl. 13.00-17.00 PASSAMYNDIR Sími 25566 Smárahlíð: 3ja herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi ca. 85 fm. Mjög falleg elgn. Skipti á 4-5 herb. haeð á Neðri-Brekkunni koma til greina. Skipti: Göð 3ja herb. ibúð í Glerárhverfi, helst nýleg, óskast f skiptum fyrir tœplega fullgerða 4ra herb. enda- íbúð i Kjalarsíðu. Langamýri; Einbýlishús á tvefmur hæðum, samtals 226 fm. 3ja herb. (búð getur verið á neðri hæð. Bílskúrsréttur. Skipti á mlnna elnbýlishúsi eða rað- húsl með bflskúr koma til greina. Vantar: Góða 4-5 herb. ca. 140 fm efri hæð á Eyrinnl. Skipti á ódýrari eign koma tfl greina. Furulundur: 3ja herb. íbúð i tveggja hæða rað- húsi ca. 57 fm. Ástand mjög gott. Austurbyggð: Glæsilegt etnbýlishús 5-6 herb. ásamt bílskúr samtals 214 fm. Sklpti á raðhúsl með bílskúr við Heiðariund koma til greina. Eiðsvallagata: 3ja herb. neðri hæð í mjög góðu standi ca. 90 fm. Rúmgóður bílskúr ásamt geymsluskúr. Sórlóð. Mögu- lelkl að taka 2ja herb. fbúð upp (. Norðurgata: Efri hæð og ris 4ra herb. Allt sér. Endurnýjað að nokkru. Grænagata: 4ra herb. ibúð ca. 94 fm. Ástand mjög gott. Skipti á 2ja herb. ibúð koma til greina. Tungusíða: 6 herb. einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr samtals 200 fm. Ófullgert en fbúðarhæft. Til greina kemur að taka minni eign i skiptum. FASTBGNA&U SKIPASALftZSSZ NORMHHANDS O Amaro-husinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Aðalfundur bílstjóradeildar Einingar verður haldinn laugardaginn 23. júní kl. 14.00 að Þingvallastræti 14. Dagskrá auglýst síðar. Stjórnin. Aðalfundur SÍS: Hagnaður Sambandsins 69,3 m.kr. Hagnaður var af rekstri Sam- bandsins árið 1983 að fjárhæð 69.3 millj. kr., á móti 29,0 millj. kr. tapi árið 1982. Bund- in ráðstöfun tekjuafgangs eru endurgreiðslur til frystihúsa, 22.4 millj., og verður loka- niðurstaða rekstrarreiknings hagnaður að upphæð 46,9 millj. Kom þetta fram á aðalfundi Sambands íslenskra samvinnufé- laga sem haldinn var 13. og 14. júní. Að þessu sinni átti 121 fulltrúi. rétt til fundarsetu, frá 42 Sam- bandskaupfélögum. Sérmál aðal- fundar voru „landbúnaðarmál", var fjallað um þau mál í umræðu- hópum á fundinum. Að vanda var lögð fyrir fund- inn ýtarleg prentuð ársskýrsla, þar sem birtar eru upplýsingar um rekstur Sambandsins á síð- asta ári. Kemur þar fram að þrátt fyrir um 10% samdrátt í þjóðar- útgjöldum varð ekki samdráttur í umsvifum Sambandsins sem heildar. Lækkun verðbólgunnar hefur bætt ytri rekstrarskilyrði og hlutfall fjármagnskostnaðar og launa af heildartekjum hefur lækkað. Launakostnaður varð 477,4 millj. kr., á móti 304,2 millj. kr. 1982 og hækkaði um 57% í krón- um talið. Starfsmenn voru 1785 í lok ársins 1983, er það nokkur fækkun frá fyrra ári. Fjárfestingar Sambandsins á árinu námu 175,1 millj. Stærsti hluti þessarar fjárfestingar var vegna framkvæmda við Holta- bakka og Holtagarða. HJS Nýtt fyrirtæki á traustum grunni Nýtt fyrirtæki, Bílvangur sf., hóf rekstur fimmtudaginn 7. júní. Stofnendur eru Jötunn hf. og Samband íslenskra samvinnufé- laga. Hið nýja fyrirtæki yfirtekur alla starfsemi á sviði bifreiðasölu og -þjónustu sem Bifreiðadeild Sam- bandsins annaðist /ður, en hún hefur nú verið lögð niður í sam- ræmi við nýtt skipulag, sem nú er að ganga í gildi innan Sambands- ins. Bílvangur rekur bifreiðasölu, varahlutaverslun, hjólbarðasölu, viðgerðarverkstæði og smurstöð - allt á einum og sama stað, í rúmgóðum og glæsilegum húsa- kynnum að Höfðabakka 9. Fyrir- tækið hefur umboð fyrir sömu bílaframleiðendur og Bifreiða- deildin hafði, þ.e. General Mot- ors í Bandaríkjunum, Opel í Vestur-Þýskalandi og Isuzu í Japan. Framkvæmdastjóri hins ný- stofnaða fyrirtækis er Tómas Óli Jónsson og stjórnarmenn eru Þorsteinn Ólafsson, sem er stjórnarformaður, Benedikt Sig- urðsson og Ómar Jóhannsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.