Dagur - 22.06.1984, Blaðsíða 12

Dagur - 22.06.1984, Blaðsíða 12
!-*! ' v" in'' 12-DAGUR-22.júní1984 Föstudagur 22. júni 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 7. þáttur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.45 Á döfinni. 20.50 Skonrokk. 21.20 Eitthvað fyrir konur. (Something for the Ladies). Bresk heimildamynd i létt- um dúr um kroppasýningar og fegurðarsamkeppni karla með svipmyndum frá slíkum viðburðum í Bretlandi. 22.05 Borgarvirki. (The Citadel) s/h. Bresk bíómynd frá 1938, gerð eftir samnefndri sögu A. J. Cronins sem komið hef- ur út i íslenskri þýðingu. Leikstjóri: King Vidor. Aðalhlutverk: Robert Donat, Rosalind Russel, Ralph Ric- hardson og Rex Harrison. Ungur læknir vinnur ötul- lega og af ósérplægni að heilbrigðismálum í námubæ í Wales með dyggilegri að- stoð konu sinnar. Síðar verð- ur hann eftirsóttur sérfræð- ingur heldrafólks í Lundún- um og hefur nær misst sjón- ar á sönnum verðmætum þegar hann vaknar við vond- an draum. 23.55 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 23. júní 16.15 Iþróttir. 17.15 Börnin við ána. 4. þáttur. 17.40 Evrópumót landsliða i knattspyrnu - undanúrslit. Bein útsending frá Marseille. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 í blíðu og stríðu. 6. þáttur. 21.00 Billy Joel - fyrri hluti. Frá hljómleikum bandariska dægurlagasöngvarans Billy Joel á Wembley-leikvangi í Lundúnum. 22.00 Elska skaltu náunga þinn. (Friendly Persuasion). Bandarísk bíómynd frá 1956. Leikstjóri: Wiliam Whyler. Aðalhlutverk: Gary Cooper, Dorothy McGuire, Antony Perkins og Marjorie Maine. Myndin gerist í borgara- styrjöldinni i Bandaríkjunum meðal strangtrúaðra kvek- ara sem vilja lifa í sátt við alla menn. Á stríðstímum reynir á þessa afstöðu og faðir og sonur verða ekki á eitt sáttir. 00.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. júni 17.00 Hugvekja. 17.10 Teiknimyndasögur. Finnskur myndaflokkur í fjórum þáttum. 17.25 Hvalkálfurinn. Þessi einstæða kvikmynd var tekin í sædýrasafninu í Vancouver af mjaldurkú sem bar þar kálfi. 17.40 Ósinn. Kanadísk kvikmynd um auð- ugt lífríki í árós og á óshólm- um í Bresku-Kólumbíu og nauðsyn verndunar þess. 17.55 Evrópumót landsliða í knattspyrnu - tindanúrslit. Bein útsending frá Lyon. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Stiklur 16. Undir hömrum, björgum og hengiflugum. Stiklað er um við Önundarfjörð, Dýra- fjörð og Amarfjörð þar sem brött og illkleif fjöll setja mark sitt á mannlífið, eink- um að vetrarlagi. 21.35 Sögur frá Suður-Afriku 3. Dularfull kynni. 22.30 Kvöldstund með Arnett Cobb. Bandariskur djassþáttur. Tenórsaxófónleikarinn Arn- ett Cobb leikur ásamt hljóm- sveit í Fauborg-djass- klúbbnum í New-Orleans. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagar 25. júní 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Flæðarmálið. Endursýning. Sjónvarpsmynd eftir Jónas Arnason og Ágúst Guð- mundsson. 21.15 Rússlandsferðin. Bandarisk heimildamynd, um kappræður ungra Banda- ríkjamanna við sovéska jafn- aldra sína. 22.05 íþróttir. 22.35 Fréttir í dagskrárlok. Priðjudagur 26. júní 19.35 Bogi og Logi. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á járnbrautarieiðum. Frá Aþenu til Olympíu. 4. þáttur. 21.25 Verðir laganna. 22.15 Þá hugsjónir rættust. Fjórir fyrrum alþingismenn minnast þess þegar íslenska lýðveldið var stofnað. 23.05 Fréttir i dagskrárlok. Miðvikudagur 27. júní 17.40 Evrópumót landsliða í knattspyrnu. Úrslitaleikur. Bein útsending frá París. 20.15 Fréttir og veður. 20.45 Auglýsingar og dag- skrá. 20.50 Nýjasta tækni og vís- indi. 21.20 Berlin Alexanderplatz. Sjöundi þáttur. 22.20 Úr safni sjónvarpsins. Sögulegt yfirlit um handrita- málið. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 22. júní 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir.. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Hljómskálamúsik. 21.35 Framhaldsleikrit: „Andlitslaus morðingi" eft- ir Stein Riverton. Endurtekinn I. þáttur: „Til- ræði í skóginum". 22.15 Veðurfregnir • Fróttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti" eftir Pet- er Boardman. Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (10). 23.00 Listahátið 1984: Djass- píanóleikarinn Martial Solal. 23.50 Fréttir • Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. Laugardagur 23. júní 7.00 Veðurfregnir • Fréttir ¦ Bæn • Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir • 7.25 Leikfimi • Tónleikar. 8.00 Fréttir < Dagskrá • 8.15 Veðurfregnir • Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. ¦ Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar ¦ Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir ¦ 10.10 Veður- fregnir) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Súrt og sætt • Sumar- þáttur fyrir unglinga. Stjómendur: Sigrún Hall- dórsdóttir og Ema Arnar- dóttir. 12.00 Dagskrá ¦ Tónleikar ¦ Tilkynningar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir ¦ Tilkynningar • Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar Örn Péturs- son. 14.00 Á ferð og flugi ¦ Þéttur um málefni líðandi stundar. Umsjón: Ragnheiður Davíðs- dóttir og Sigurður Kr. Sig- urðsson. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Andlitslaus morðingi" eft- ir Stein Riverton. II. þáttur: „Dularfullt bréf". 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. 18.00 Miðaftann i garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ¦ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ¦ Tilkynn- ingar. 19.35 Ambindryllur og Arg- spæingar ¦ Eins konar út- varpsþáttur. Yfimmsjón: Helgi Frímanns- son. 20.00 Manstu, veistu, gettu - Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnandi: Guðrún Jóns- dóttir og Málfríður Sigurðar- dóttir. 20.40 „Drykkjumaður", smá- saga eftir F. Scott Fitzger- ald. 21.00 Listahátíð 1984: Vísna- söngkonan Arja Saionmaa. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtalsþáttur í umsjá Ás- laugar Ragnars. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ¦ Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti" eftir Pet- er Boardman. Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (11). 23.05 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir ¦ Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. Sunnudagur^ 24. júní 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Forustu- gr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónsson- ar. 11.00 Messa i Árbæjarkirkju. Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Organleikari: Jón Mýrdal. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir ¦ 12.45 Veður- fregnir ¦ Tilkynningar ¦ Tónleikar. Helgi Már Barðason. 13.30 Sunnudagsþáttur. - Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Utangarðsskáldin: Steinar Sigurjónsson. 15.15 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgests- son, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir ¦ Dagskrá ¦ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Háttatal ¦ Þáttur um bókmenntir. Umsjónarmenn: Örnólfur Thorsson og Árni Sigurjóns- son. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. 18.00 Það var og ... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyrú. 18.20 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ¦ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ¦ Tilkynn- ingar. 19.35 Eftir fréttir Umsjón: Bemharður Guð- mundsson. 19.50 Á háa c-i hergöngulags- ins. Garðar Baldvinsson les eigin ljóð. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjómandi: Helgi Már Barða- son. 21.05 íslensk tónlist. 21.40 Reykjavík bernsku minnar - 4. þáttur. Guðjón Friðriksson ræðir við Önnu Eiríkss. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Ðagskrá morgundagsins ¦ Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hviti" eftir Pet- er Boardman. Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (12). 23.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir • Dagskrárlok. tJíCarnevaV' á AJcureyri „Þetta er nú toppurinn hjá þér, Örn Ingi. Þú nærð ekki hærra," sagði ég við ofan-- nefndan veitingalistamann með meiru þegar ég hafði skoðað mig um í Laxdals- húsi og gætt mér á lummum með sultu og súkkulaði á 17. júní. „Þetta er toppurinn í dag," sagði Örn Ingi og glotti og merking þessara orða hans felst fyrst og fremst í því sem hann lét ósagt. Hann og fleiri, þ.á m. undirritaður, hafa nefnilega þá meiningu (mikið er þetta skelfilegt orð - min mening er hrein og klár danska) að starfsemin í Laxdalshúsi og ýmislegt sem henni getur tengst bjóði upp á ótak- markaða möguleika. Þegar hefur verið kynnt ýmislegt það sem þarna verður á boðstólum og ég er ekki í vafa um að Akureyr- ingar og nærsveitamenn kunna vel að meta. Þó er það nú oftast þannig að „enginn er spámaður í sínu föðurlandi" og því held ég að ferðamenn muni jafnvel kunna enn frekar að meta þetta framtak. Verði þessi starfsemi kynnt sæmilega tel ég engan vafa leika á því að hún hefur mikið aðdráttar- afl fyrir ferðamenn. Skoðunarferð um gamla bæinn í hestvagni, bátsferð um Pollinn og e.t.v. lengra, kænusigling á Leirutjörn-* inni, hjólhesta- og hesta- ferðir um nágrennið, - allt er þetta þess virði að reyna. Sumt er orðið staðreynd, annað gæti hæglega orðið það. Tónleikar og leiksýn- ingar í bakgarðinum, sem býður upp á mjög skemmti- lega möguleika. Einni hugmynd langar mig til að skjóta að Erni Inga og félögum. Ég átti þess kost að vera í Kaup- mannahöfn um hvíta- sunnuhelgina. Þar var þá „Karneval", sem þeir kalla svo, þriðja árið í röð. Ferða- málayfirvöld í Köben, fé- lagasamtök og einstaklingar ákváðu að koma þessu upp og þetta er orðið svo vinsælt að hálf milljón manna tók þátt í þessu um síðustu hvítasunnuhelgi og að mestu fór þetta fram á og við Strikið, hina kílómetra löngu göngugötu. Þetta var blátt áfram stórkostlegt. Þarna dönsuðu hópar manna í skrautklæðum við trumbuslátt, lúðraþyt og gít- arspil. Takturinn var alltaf sá sami - samba eins og •heyrist á kjötkveðjuhátíð- um í Suður-Ameríku, en fjölbreytnin engu að stður mikil. Fólkið var skrautlega málað og lífsgleðin geysileg. Ég gæti hugsað mér slíkt „Karneval" í tengslum við Laxdalshúsið, þar sem allir taka höndum saman. Þetta þyrfti ekki að standa nema í einn dag, kannski tvo, og at- hafnasvæðið væri frá Ráð- hústorgi inn að Laxdalshúsi. Þarna mætti koma upp götu- sýningum, söluskálum með ferðamanna- og annan varning. Einhver framtaks- samur þyrfti að hafa á boð- stólum andlitsmálningu og spreyliti í hárið. Leikarar og starfsmenn og nemendur Tónlistarskólans gætu lagt mikið af mörkum, sjálfum sér og öðrum til ánægju og jafnvel einhvers ábata. Ábatinn yrði hins vegar fyrst og fremst bæjarfélagsins í heild. Árlegt „Karneval" með þessu sniði myndi laða að ferðamenn og skapa Ak- ureyrarbæ sérstöðu. Bæjar- bragurinn breyttist til hins betra. Einhver þyrfti að skipuleggja þetta fyrst í stað, eh fyrst og fremst með þeim hætti að hvetja ein- staklinga og hópa þeirra til að taka þátt. Auðvitað getur veðrið brugðist, við því megum við alltaf búast. Hluti af gamn- inu væri auðvitað að bregð- ast rétt við því. Það má mála regnkápur og plastpoka með skrautlegum hætti og varla eyðileggur smávegis rigning trommur og lúðra. Hvernig væri að drífa í þessu ein- hvern tíma í júlí eða ágúst? Þetta er ekki mikið meira mál en grillhátíð í heilli íbúðargötu eða öskudags- glens. Hermann Sveinbjörnsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.