Dagur - 22.06.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 22.06.1984, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 22. júní 1984 ngar Okukennsla Kenni á Mazda 626 5 gíra. Út- vega öll kennslu og prófgögn. Ökukennari: Haukur ívarsson sími: 26443. Húsnæði Sala Okkur bráðvantar 12-14 ára ungling til aö passa 1 y2 árs son okkar í sumar. Guörún Narfadóttir, Snorri Baldursson landverðir í þjóögarðinum við Jökulsárgljúfur. Uppl.í síma 31192. Ég er 11/2 árs strákur í Bæjar- síðu og vantar eínhvern til að passa mig fyrir hádegi. Uppl. í síma 25038. Ymislegt Vil taka 2-3ja tonna trillu meö færum á leigu í 1-2 mánuði. Uppl. í síma 22177. Sala Til sölu er Ford Bronco árg. 74, Ferguson 35 bensín dráttarvél. Ný dekk og í góðu lagi. Einnig Heuma 6 hjóla múgavél og Bam- ford 5 hjóla múgavél, báðar í góðu lagi. Uppl. gefur Þorgils Gunn- laugsson Sökku í slma 61505. Óska eftir 2-3ja herb. ibúð sem fyrst. Uppí. í síma 23468. Einstæð móðir með 1 barn ósk- ar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 25139 eftir kl. 18. Húsnæði. Til leigu lítil 3ja herb. raðhúsíbúð á Akureyri í 1. flokks ástandi í skiptum fyrir 2-3ja herb. íbúð í Reykjavík. Leigist á tíma- bilinu 1.-15. ágúst. Uppl. í síma 96-26128 eftirkl. 19. Einbýlishús til leigu í Síðuhverfi. Laust um mánaðamót júní-júlí. Uppl. í síma 23418. 2ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. sept. eöa fyrr. Uppl. gefur Jó- hann Karl Sigurðsson í síma 24222 frákl. 9-17._____________ íbúð til leigu. 3ja herb. fbúö í Glerárhverfi til leigu. Leigist í ár frá 1. ágúst. Uppl. í síma 24681 eftir kl. 5 á daginn. íbúð í Hjallalundi 15 c er til sölu. Stærð 56 fm. Laus strax. Uppl. í síma 25021 eftir kl. 20. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu frá og með 1. september. Uppl. í síma 24916 í hádeginu og á kvöldin. Óska eftir verslunarhúsnæði á leigu. Uppl. í síma 23748 milli kl. 9-12 f.h. Fundið Bifreiðir Austin Allegro árg. '77 til sölu. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 21430.__________________ Til sölu Skoda árg. 77. Uppl. í síma 31304. Gott verð. Jeppi, hjólhýsi og mótorhjól til sölu. Uppl. í síma 26238. Til sölu Land-Rover diesel ár- gerð '62. Á sama stað 5 tonna sturtuvagn. Uppl. í síma 26077 eftir kl. 6. e.h. Bíll til sölu, Volkswagen Golf árg. '82. Ekinn 20 þús. Bein sala. Uppl. í síma 41265. Til sölu Skoda árg.77. Uppl. í síma 31304. Gott verð. Lítil læða, grábröndótt, í óskilum í Stórholti 2 (s. 22640). Húsbóndi mætti renna þangað leitandi auga. Sala Járnsmí öavélar til sölu. Rennibekkur, vélsög, borvél o.fl. Selst í einu lagi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 96-32129 frá 6-8 á kvöldin. Videótæki til sölu. Beta Sanyo. Uppl. í síma 24869 á kvöldin. Til sölu: 7 kw Lister dieselrafstöð árg. 78 í góðu lagi, með ðllum til- heyrandi búnaði. Notkun aðeins 2.400 vinnustundir. Uppl. í síma 96-51100. Til sölu angórakanínur. Bur geta fylgt. Á sama stað Saab 96 árg. 73 til sölu. Uppl. í síma 31208 á kvöldin. Trilla, 2 tonn að stærð til sölu. Henni fylgir dýptarmælir, rafmagns- lensidæla, Sabbvél 10 ha. lítið keyrð. Uppl. í síma 63111 eða 63123. Til sölu Alda þvottavél með þurrk- ara, IV2 árs. Sels á 12.000 kr. Candy Modular ísskápur, 8 mán- aða á 13.000 kr. og stækkanlegt eldhúsborð og 4 stólar með rimla- baki. Uppl. í síma 61119. (Magnús) Barnakerra til sölu. Uppl. í síma 22663. Til sölu lítið garðhús, fyrir börn. Uppl. í síma 24248. Til sölu torfærureiðhjól. Uppl. í síma 24644. Til sölu véla- og boddýhlutir úr Opel Record. Uppl. í síma 22594. 230 hestafla dieselvél til sölu. Uppl. í síma 24735 á kvöldin. Til sölu TSA Peugeot skelli- naðra, lipur og spameytin í vinn- una. Uppl. á kvöldin í síma 25289. Til sölu Honda Prelude árg. 79. Skipti koma til greina, t.d. á ódýr- um jeppa. Bíllinn er til sýnis og sölu á staðnum. Uppl. gefur Bíla- kjör, Frostagötu 3 c sími 25356 eða 21213. Til sölu trillubáturinn Már EA 154, 1,45 rúmlestir með nýlegri diesel- vél. Uppl. í síma 61735 (Albert). 3ja tonna trilla til sölu. 3 raf- magnsrúllur fylgja, lóran, tvær tal- stöðvar og dýptarmælir. Bátur í toppstandi og tilbúinn á færin strax í dag. Ýmiss konar veiðarfæri gætu fylgt, svo sem nælonlfna og síldamet. Uppl. gefur Guölaugur í síma 24490 eða 23909. Trillubátur til sölu. Ný Starling plasttrilla til sölu, stærð 2,8 tonn, raflýst með vökvastýri. Vél: Status Marina 54 hö, Peugeot. Gang- hraði: 9 sjómílur. Fylgihlutir: Kompás, örbylgjustöð, dýptar- mælir, rafmagnslensa, vökvastýri, 2 rafgeymar, Sóló kabyssa. Uppl. gefur Ásgeir Ásgeirsson í símum 96-62299 og 96-62151. Mallorkaferðir. Til sölu tvær þriggja vikna ferðir til Mallorka. Innifaldar tvær nætur á hóteli í London á heimleið. Selst á góðum kjörum með góðum afslætti. Uppl. í síma 96-25087 kl. 19-20. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingemingar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingemingar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomhum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Höfum til leigu: Fólksbílakerrur, stiga, brotvélar, loftpressur 50- 300 I. Sprautukönnur, hefti- byssur, o. m. fl. Getum einnig tekið að okkur minni háttar vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22059 milli kl. 17.30-19.30 virka daga og kl. 16-19.30 um helgar. Tækjaleiga Á. B. H. Stapasíðu 21 b. Akureyringar Norðlendingar Höfum hafið kaldsólun á hjólbörðum Norðlensk gæði á góðu mii Reynið viðskiptin. Gúmmívinnslan hf. Rangárvöllum, Akureyri. sími (98) 26776. Sími 25566 Smárahlíð: 3ja horb. endaíbúð í fjölbýlishúsi ca. 85 fm. Ástand mjög gott. Skipti á góðrf 4-5 herb. haeð á Neðri-Brekk- unnl æskileg. Furulundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, rúml. 120 fm. Skipti á góðrl 3ja herb. íbúð koma til greina. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæð- um asamt bílskúr, samtals rúml. 150 fm. Úrvalseign. Laus fljótlega. Eiösvallagata: 3ja herb. neðrí hæð i tvíbýlishúsi ca. 90 fm. Mikiö endurnýjuð. Bilskúr. Úr- valseign. Akurgerði: 5 herb. einbýiishús ca. 140'fm. Bilskúr. Skipti á 4-5 herb. hæð eða raðhúsi með eða án bilskúrs koma til greina. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð f fjölbýlishúsi ca. 75 fm. Fjólugata: 4-5 herb. miðhæð rúml. 100 fm. Til groina kemur að taka 2-3ja herb. fbúð f skiplum. Grænagata: 4ra herb. fbúð á 3. hæð ca. 94 fm. Ástand m]ög gott. Frábært útsýni. Til greina kemur að taka góða 2ja herb. íbúð f skiptum. Norðurgata: Efri hæð og ris f tvíbýlishúsi. Allt sér. Langamýri: Einbýlishús á tvelmur hæðum, samtals 226 fm. Bflskúrsréttur. Á neöri hæð er 3ja herb. íbúð. Skiptl á minna einbýlishúsi eða raðhúsi með bílskúr koma til grelna. MS1EIGNA& M SKIPASAU^SZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka dagakl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. RUN 59846247 - H&V Rós. Staðarfellsprestakall: Fermingarmessa að Ljósavatni, sunnudag 24. júní kl. 2 e.h. Fermd verða: Elma Atladóttir, Ingjaldsstöðum. Vagn Haukur Sigtryggsson, Hriflu. Kristján Róbertsson. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 447, 342, 179, 345, 524. B.S. Möðruvallaklaustursprestakall: Guðsþjónusta í Bakkakirkju sunnudaginn 24. júní kl. 14.00. Sóknarprestur. Glerárprestakall. Guðsþjónusta í Lögmannshlíð- arkirkju sunnudagskvöld 24. júní kl. 21. Séra Pétur Þórarins- son á Möðruvöllum messar. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Samkoma sunnudaginn 24. júní kl. 20.30. Ath. samkomur falla niður í júlí. Fíladelfía Lundargötu 12. Sunnudagur 24. júní kl. 20.30: Almenn semkoma, ungt fólk vitnar og syngur. Allir eru hjart- anlega velkomnir. 11 v if usii nnusöfn u ðu rimi. Fjölskyldulíf sem yljar okkur um hjartarætur. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 24. júní kl. 10.00 í Ríkis- sal votta Jehóva, Gránufélags- götu 48, Akureyri. Ræðumaður Kjell Geelnard. Þjónustusam- koman og Guðveldisskólinn allt- af á fimmtudögum kl. 20.00 á sama stað. Vottar Jehóva Sjónarhæð. Sunnud. 24. júní: Almenn sam- koma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomni. Hlífarkonur - Hlífarkonur. Kvenfélagið Hlíf gengst fyrir ein- staklega skemmtilegri, fróðlegri og ódýrri ferð kringum Skaga, Iaugárdaginn 30. júní. Brottför áætluð kl. 9.30 frá Iðnskólanum og nesti til dagsins tekið með. Félagar óg styrktarfélagar vel- komnir. Þátttaka tilkynnist í símum 23050 Kristjana og 23265 Guðmunda fyrir miðvikudags- kvöld 27. júní. Hinn 17. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Unnur Huld Sævarsdóttir skrif- stofumaður og Magnús Ársæls- son vélvirki. Heimili þeirra verð- ur að Hjallalundi lb Akureyri. Hinn 17. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Soffía Ófeigsdóttir háskólanemi og Lárus Rafn Blöndal fram- kvæmdastjóri og háskólanemi. Heimili þeirra verður að Flyðru- granda 6 Reykjavfk.___________ Frá Ferðafélagi Akureyrar: Um næstu helgi (23.-24.) verður ferð farin að Baugaseli í Bark- árdal. Lagt af stað kl. 20.30 á laugardag og komið heim eftir miðnætti. Farið verður í leiki og þeir sem vilja mega velta sér alls- berir í Jónsmessudögginni og óska sér um leið. Einnig ku menn læktiast af kláða og 18 öðrum óhreinindum í holdi. Komdu með og vertu kát(ur). Upplýsingar um þessar ferðir eru gefnar á skrifstofu FFA milli kl. 17.30-19, síminn er 22720. Hillary Beth Folsom P.O Box 1126 Palmer Alaska 99645 USA Hún óskar eftir að skrifast á við stúlku frá Akureyri, helst 12 ára sem kann ensku. Gjafir og áheit á Stærri-Árskógs- kirkju árið 1983: Minningargjðf um Marinó Þor- steinsson sem orðið hefði 80 ára 28.09. 1983, frá eftirlifandi konu hans, Ingibjörgu Einarsdóttur og börnum þeirra 5.000. Gjöf frá: Jóhannesi R. Trausta- syni og frú 1.500, Hjaita Bjarnasyni og frú 2.000, Kristjáni Porvaldssyni og frú 500, Sigurvin Sölvasyni 500, Helgu Jónsdóttur 500, Helgu Jensdóttur 500, Ingibjörgu Ólafsdóttur 300, Bjarna Hjaltasyni og frú 500, Auðbjörgu sf. Hauganesi 2.500, ónefndum samtals 2.885. Áheit frá: G. Ben sf. L.-Ár- skógssandi 5.000, Soffíu Sigurðardóttur 1.500, Kristínu Jakobsdóttur 1.000, Valdimar Kjartanssyni 500, ónefndum 1.000. Samtals kr. 25.685. Með þökkum móttekið. Sóknamefnd.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.