Dagur - 25.06.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 25.06.1984, Blaðsíða 11
25. júní 1984 - DAGUR -11 Mikil ánægja með húsmæðra- vikuna Hin árlega húsmæðravika Sambandsins og kaupfélag- anna var haldin að Bifröst í Borgarfirði dagana 3.-8. júní sl. Þátttakendur voru 56 frá 17 kaupfélögum víðs vegar um landið. Forstöðumaður vikunnar var Guðmundur Guðmundsson fræðslufulltrúi Sambandsins. Húsmæðravikan er fræðslu-, skemmti- og hvíldarvika og voru á dagskrá hennar að þessu sinni fræðsluerindi, vörukynningar, ferð um Borgarfjörð, kvöldvökur o.fl. Þátttakendur lýstu mikilli ánægju með húsmæðravikuna og var forstöðumanni hennar og starfsfólki hótelsins að Bifröst færðar sérstakar þakkir í lok vik- unnar. Sambandið og kaupfélögin hafa staðið fyrir slíkri húsmæðra- viku allt frá árinu 1960 og var þessi vika því sú 25. í röðinni. Ritstjórn Auglýsingar Afgreiðsla IMSÍE 9624222 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Skarðshlíð 13e, Akureyri, talinni eign Sturlu Snaebjörnssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnun- ar ríkisins á eigninni sjálfri föstudaginn 29. júní 1984 kl. 17.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 47. og 52. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Óseyri 4, Akureyri, þingl. eign Haga hf., fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar, Iðnlánasjóðs, innheimtu- manns ríkissjóðs og Iðnþróunarsjóðs á eigninni sjálfri föstu- daginn 29. júní 1984 kl. 14.40. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 128., 130. og 133. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Arnarsíðu 6d, Akureyri, þingl. eign Ásgeirs Inga Jónssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkis- ins og Ævars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag- inn 29. júní 1984 kl. 13.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Ráðhústorgi 5, hluta, Akureyri, þingl. eign Pólaris hf„ fer fram eftir kröfu Ragnars Steinbergssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 29. júní 1984 kl. 16.50. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var t 2., 5. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Grundargerði 6b, Akureyri, þingl. eign Slmonar Magnússonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 29. júní 1984 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Hólabraut 15, 2. hæð, Akureyri, þingl. eign Magnúsar Tryggvasonar o.fl., fer fram eftir kröfu Akureyrar- bæjar og Ragnars Steinbergssonar hrl. á eigninni sjálfri föstu- daginn 29. júní 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Hvammshlíð 6, Akureyri, talinni eign Bjarna Sveinssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Gunnars Sólnes hrl., Hreins Pálssonar hdl. og Ólafs Gústafs- sonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 29. júní 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Draupnisgötu 1, Akureyri, þingl. eign Sindrafells sf. fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Iðnlána- sjóðs, Ólafs B. Árnasonar hdl., Landsbanka (slands, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Póstgíróstofunnar og Ásgeirs Thor- oddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 29. júní 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 115. og 127. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 og 4 tbl. 1983 á Furulundi 10p, Akureyri, þingl. eign Hauks Þ. Adólfssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 29. júní 1984 kl. 16.40. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 9. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Grenilundi 7, Akureyri, þingl. eign Tryggva Páls- sonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, Gunnars Sólnes hrl., Ólafs Gústafssonar hdl. og Ragnars Steinbergssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 29. júní 1984 kl. 16.20. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 117., 122. og 124. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Heiðarlundi 1a, Akureyri, talinni eign Sturlu Snæbjörnssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Lands- banka íslands, Tryggingastofnunar ríkisins, Ásgeirs Thor- oddsen hdl. og Tómasar Þorvaldssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 29. júní 1984 kl. 15.20. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 128., 130. og 133. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Lækjargötu 18a, Akureyri, talinni eign Sig- urrósar Steingrímsdóttur, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 29. júní 1984 kl. 14.20. Bæjarfógetinn á Akureyri. brauðið frá okkur Nýtt, gott og heiinæmt. Einnig minnum okkar sem kannast vi< Sólbaðsstofa Kaupangi v/Mýrarveg 2. hæð í nýbyggingu Sími 21206 Opnunartími Virka daga frá kl. 16.00-23.00 og um helgar frá 9.00-23.00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.