Dagur - 27.06.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 27.06.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 27. júní 1984 Sveitadvöl 15 ára drengur óskar eftir aö komast í sveit. Vanur allri sveita- vinnu. Uppl. í síma 22603. Óska eftir heimilisaðstoð tvo morgna í viku. Uppl. í síma 21392. Notað ryagótfteppi fæst gefins. Þeir sem áhuga hafa hringi í síma 22924. Sala Falleg og góð rauðbrún barna- kerra með skýli og svuntu til sölu. Uppl. í sima 22663. Til sölu sportbáturinn Minerva, 23ja feta langur með dieselvél og í góðu lagi. Báturinn liggur við Torfunefsbryggjuna. Verð 700 þúsund. Mjög góðir greiðsluskil- málar! Uppl. í síma 31170 á kvöldin. Til sölu heyvagn og heimasmíð- aður sturtuvagn. Uppl. í síma 32115 eftir kl. 20. Til sölu trommusett. Uppl. í síma 24392 eftir kl. 19. Eins árs Silver Cross barna- vagn, stærsta gerð, til sölu. Uppl. í síma 96-71872. Til sölu Candy þvottavél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21146. Til sölu vegna brottflutnings af landlnu: Eldhúsborð/borðstofu- borð úr beyki + 4 stólar, spor- öskjulaga eldhúsborð á stálfæti + 2 stólar, Candy þvottavél, tvíbreið- ur svefnsófi frá Pétri Snæland, sófaborð úr furu stærð 80x140, barnarúm með dýnu og hillur, reið- hjól með hjálpardekkjum, þríhjól, barnabílstóll, 8 lengjurdökkbrúnar gardínur. Uppl. í síma 25810. Til sölu Honda Prelude árg.’79. Skipti koma til greina, t.d. á ódýr- um jeppa. Bíllinn er til sýnis og sölu á staðnum. Uppl. gefur Bíla- kjör, Frostagötu 3 c sími 25356 eða 21213. Til sölu Land-Rover diesel ár- gerð ’62. Á sama stað 5 tonna sturtuvagn. Uppl. í síma 26077 eftir kl. 6. e.h. Til sölu er Ford Bronco árg. 74, Ferguson 35 bensín dráttarvél. Ný dekk og í góðu lagi. Einnig Heuma 6 hjóla múgavél og Bam- ford 5 hjóla múgavél, báðar í góðu lagi. Uppl. gefur Þorgils Gunn- laugsson Sökku í síma 61505. Staðgreiðsla. Bifreið óskast fyrir 30-40 þús. kr. staðgreiðslu. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 23088. Sendiferðabíll (Rúgbrauð) til sölu í ágætu lagi. Verð 60.000 kr. Skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 23088. Til sölu vörubíll Mercedes Benz 1313 árg. 1974. Lipur og þægileg- ur bíll. Uppl. í síma 96-21250 og 96-22350. Til sölu Skoda 120 LS árg. 1977. Sumar og vetrardekk á felgum, góður bíll. Uppl. í síma 22067 eftir kl. 18. Bíll til sölu. Til sölu Chevrolet Nova árg. 1974, sjálfskiptur. Bíll- inn er óskoðaður. Selst ódýrt, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 21654 eftir hádegi. Til sölu Toyota Corona Mark II árg. 72. Er í góðu lagi. Uppl. í síma 21360 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Ljósgulur köttur, hvítur á bringu, tapaðist úr Seljahlíð. Er með græna ól og bjöllu um hálsinn. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 23047 eftir hádegi. Þrjú reglusöm ungmenni bráðvantar litla íbúð strax til leigu næstu þrjá mánuði, þ.e. til þess að brúa bil fram að skóla. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Góðri um- gengni heitið. Vinsamlegast hring- ið í síma 22320 (vinnusími) milli kl. 8 og 16 (Gunnar). 3—4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. ágúst. Uppl. í símum 24073 og 24940. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 21067. Til sölu er einbýlishús á Syðri- Brekkunni, ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar í síma (96) 21264 síðdegis. Einstæða móður með 1 barn bráðvantar 2-3ja herb. íbúð. Er á götunni. Uppl. í síma 22597 eftir kl. 18. íbúð í Hjallalundi 15 c er til sölu. Stærð 56 fm. Laus strax. Uppl. í slma 25021 eftir kl. 20. 2ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. sept. eða fyrr. Uppl. gefur Jó- hann Karl Sigurðsson í síma 24222 frá kl. 9-17. Til sölu hesthús fyrir 8 hesta í nýja hverfinu við Lögmannshlíð. Uppl. eftir kl. 19 í síma 22582 og 22069. Borgarbíó Akureyri Vegna mikillar eftirspurnar sýnum við The Day After í kvöld miðvikudag kl. 9. Næsta mynd verður Superman III. Óska eftir að kaupa Yamaha IZ 125 cc eða eitthvað 125 cc hjól. Uppl. i síma 31126. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Kenni á Mazda 626 5 gíra. Út- vega öll kennslu og prófgögn. Ökukennari: Haukur ívarsson sími: 26443. Ritstjórn Auglýsingar Afgreiðsla 9624222 Sími25566 Akurgerði: 5 herb. einbýlishús á einni hæö ca. 140 fm. Bilskúr. Til greina kemur að taka 4-5 herb. raðhús eða hæð með bflskúr í skiptum. Furulundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ca. 120 fm. Til greina kemur að taka 3ja herb. íbúð I skiptum. Austurbyggð: 5-6 herb. einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bilskúr samtals 214 fm. Til greina kemur að taka minni eign í skiptum. Kjalarsíða: 2ja herb. ibúð f fjölbýlishúsi rúml. 60 fm. Mjög falleg eign. Laus strax. Sólvellir: 3-4ra herb. ibúð i fjöibýlishúsi ca. 95 fm. Skipti á 2ja herb. ibúð koma tll greina. Eikarlundur: 5 herb. einbýlishús ca. 130 fm. Bílskúr 34 fm. Eignin er í mjög góðu standi. Ásabyggð: Timburhús, hæð, ris og kjailari. Þarfnast endurbóta. Mikið áhvilandl. Þórunnarstræti: Efri hæð 4ra herb., 2 herb. á jarðhæð, rúmgóður bílskúr, samtals ca. 195 fm. Til greina kemur að taka minni eign á Brekkunni I skiptum. Eignin er sunnan Hrafnagilsstrætis. Skipti: 4ra herb. endaíbúð við Kjalarsfðu, ekki alveg fullgerð, fæst í skiptum fyrir góða 3ja herb. fbúð, helst i Gler- árhverfi. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishús 127 fm ásamt tvöföldum bílskúr ca. 50 fm. Gert er ráð fyrir þakstofu. Selst í núverandi ástandi, en múrað að utan. Teikning á skrifstofunni. IASTEIGNA& (J skipasalaSSI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Akureyrarprcstakall: Messaö verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 453, 377, 180, 343, 529. B.S. Messað verður að Seli I B.S. klr r-2j^h. Sjónarhæð. Fimmtud. 28. júní: Biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Sunnud. 1. júlí: Almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega vel- komnir. Verð í sumarleyfi í júlímánuði. Séra Birgir Snæbjörnsson annast þjónustu í minn stað. Sfmi hans er 23210. Þ.H. Nonnahús verður opnað 16. júní og verður opið daglega frá kl. 14—16.30 í sumar. Sími safnvarð- ar er 22777. Minjasafnið á Akureyri. Opið alla daga frá 13.30-17.00. (ORÐ OflfiSlNS síiui mm® Það sem stjórn Guðs getur gert fyrir okkur. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 1. júlí kl. 10.00 í Ríkissal votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Ræðumaður Árni Steinsson. Þjónustusamkoman og Guðvcldisskólinn alltaf á fimmtudögum kl. 20.00 á sama stað. Vottar Jehóva. Fíladelfía Lundargötu 12. Miðvikudagur 27. júní kl. 20.30 æskulýðsfundur. Fimmtudagur 28. júní kl. 20.30 bænasamkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Brúðhjón: Hinn 23. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Kjell Rune Jakobsson skrifstofu- stjóri og Nelly Linnéa Berglund ritari. Heimili þeirra verður að Fáladsvágen 6 S-393 53 Kalmar Svíþjóð. Hinn 23. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Margrét Aðalsteinsdóttir hjúkr- unarfræðinemi og Örn Ragnars- son læknanemi. Heimili þeirra verður að Víðigrund 1, Sauðár- króki. Dvalarheimilinu Hlíð hafa borist eftirfarandi peningagjafir: Ágóði af hlutaveltu kr. 250 frá Huldu, Guðjóni, Inger Rut og Snorra. 400 kr. frá Ernu, Þór- laugu, Sigga, Birnu og Hönnu til nýbygginga á Hlíð. Auk þess hafa borist peningar frá tveim barnahópum sem ekki hafa látið nafns síns getið, samtals kr. 710. Með þökkum móttekið. Forstöðumaður. Feroafélag Akureyrar: Næstu ferðir 30. júní: Leyningshólar í Eyja- firði (kvöldferð og grill). 30. júní - 1. júlí: Laugafell upp úr Skagafirði. 7. -8. júlí: Gönguferð frá Ólafs- firði til Dalvíkur (næturferð). 8. -14. júlí: Suðurland. Ekið um Kjöl og Sprengisand (ef hægt verður). Gist að Brautarholti á Skeiðum, en farið í dagsferðir þaðan um Reykjanes, á Þingvöll, til Laugarvatns, að Geysi og Gullfossi, um Fljótshlíð til Þórs- merkur og til Vestmannaeyja. Þetta er stórglæsileg ferð fyrir lágt verð. Nauðsynlegt er að til- kynna þátttöku í þessa ferð sem fyrst eða í síðasta lagi fyrir kl. 19 miðvikudaginn 4. júlí. Nánari upplýsingar um þessar ferðir eru gefnar á skrifstofu fé- lagsins að Skipagötu 12, síminn er 22720. Ferðanefnd. Eiginkona mín, FANNEY JÓNSDÓTTIR, Helgamagrastræti 51, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 25. júni. Sigurður Eiríksson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.