Dagur - 29.06.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 29.06.1984, Blaðsíða 5
29. júní 1984 - DAGUR - 5 Aðalfundur Dagsprents hf. verður haldinn föstudag- inn 29. júní 1984 kl. 15.00 í Strandgötu 31. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. Önnur mái. Stjórnin. Ferðafélag Akureyrar: 30. júní: Leyningshólar í Eyja- firði (kvöldferð og grill). 30. júní - 1. júlí: Laugafell upp úr Skagafirði. 7. -8. júlí: Gönguferð frá Ólafs- firði til Dalvíkur (næturferð). 8. -14. júlí: Suðurland. Ekið um Kjöl og Sprengisand (ef hægt verður). Þetta er stórglæsileg ferð fyrir lágt verð. Nauðsynlcgt er að til- kynna þátttöku í þessa ferð sem fyrst eða í síðasta lagi fyrir kl. 19 miðvikudaginn 4. júlí. Nánari upplýsingar um þcssar ferðir eru gefnar á skrifstofu fé- lagsins að Skipagötu 12, síminn er 22720. Ferðanefnd. Viðskiptavinir athugið i Vegna árlegrar vörutalningar opnum við verslun okkar mánudaginn 2. júlí kl. 14.00. HAGKAUP Akureyri Dj kemur út þrisvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga Veiðileyfi Stangveiðileyfi til leigu í Laxá í Aðaldal á austur bakka neðan við virkjun. Lausir dagar í júlí og ágúst. 500 kr. stöngin. Upplýsingar hjá Felli hf. Kaupvangsstræti 4 Akureyri sími 96-25455 Þinggjöld dráttarvextir Athygli gjaldenda skal vakin á því að dráttarvextir vegna þinggjaldaskulda verða næst reiknaðir að kvöldi 4. júlí nk. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu Útgerðarmenn Sjómenn Sportveiðimenn Björgunarhringir, 4 stærðir Kasthringir, 2 stærðir Sjóstangir með hjóli Pilkar með sjóspúnar 28-1000 gr. Silunganet * Slöngur og teinar Girni ★ Keðjur ★ Önglar ★ Kaðlar ★ Hnífar Lásar ★ Brýni ★ Sigurnaglar ★ Vírar HEMPELS skipamálning HEMPELS plastbátamálning HEMPELS viðgerðarefni Góð vm fyrir gott verð Ath. Oþið á laugardögum frá kl. 10-12. SKIPAÞJÓNUSTAN HF. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN TRYGGVABRAUT10 SÍMI (96)24725-21797 P.O. BOX 614 AKUREYRI iaIIp/v mvmwi Þekkt gæðamerki Melka sumarbuxur. herra Fallegar og fínar. SÍMI (96)21400 Cttt fT-f- V i'. V m Italskur andi í Laxdalshúsi Matseðiíl laugardags og sunnudagskvöld SPAGHETTI ALLMTALIANA ★ MELANZE E ZUKKINI FRITTI (Eggaldin og Zukkini, steikt með tveggja sósu vali) ★ INSALATA Dl FRUTTA (Ávaxtasalat) Matargerðartæknir kvöldsins Cosimo (melónumæringur). Undir boröum flytja þeir Páll Jóhannesson söngvari og Kristinn Örn Kristinsson píanó- ieikari ítalska tónlist. Borðapantanir og upplýsingar í síma 24490. Opið frá kl. 11-23. ?%-e' wÆm- býður yður velkomin alla daga í heitan mat um hádegi og kvöid. Kaffi og smurt brauð allan daginn. ★ ★ Akureyringar - Bæjargestir Dansleikur laugardagskvöldið 30. júní Hljómsveitin Miðaldamenn frá Siglufirði leika ffyrir dansi til kl. 02.00. Matur framreiddur frá kl. 19.00-22.00. Borðapantanir „ „ teknar í Venð velkomm. t síma 22200. HOTEL KEA AKUREYRI Bifreiðastjórar Bifreiðaeigendur Eigum tnikið úrval af hjólbörðum, sóluðum og nýjum. Nýtið ykkur rúmgóða aðstöðu í nýju húsakynnunum okkar að Óseyri 2 (húsi Véladeildar KEA) Gúmmíviðgerð KEA Óseyri 2 sími 21400.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.