Dagur - 02.07.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 02.07.1984, Blaðsíða 10
10-DAGUR —2. júlí 1984 Smáauglýsingar Húsnæði Þrjú reglusöm ungmenni bráövantar litla íbúö strax til leigu næstu þrjá mánuði þ.e. til þess að brúa bil fram að skóla. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Góðri um- gengni heitið. Vinsamlegast hring- ið í síma 22320 (vinnusími) milli kl. 8.00 og 16.00 (Gunnar). 2ja herb. íbúð í blokk við Hrísa- lund til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 22574. Herbergi til leigu. Uppl. í sima 21067. íbúð í Hjallalundi 15 c er til sölu. Stærð 56 fm. Laus strax. Uppl. i síma 25021 eftir kl. 20. Kaup_____________________ Óska eftir að kaupa notaðan ís- skáp og þvottavél, ekki eldri en eins til þriggja ára. Uppl. í síma 22285 eftir kl. 19. Saxófónn. Góður Altosax óskast. Uppl. I síma 96-22525 á kvöldin. Vil kaupa tvær 12 w. rafmagns- rúllur frá Elliða. Uppi. í síma 25665 á kvöldin. Sala Krossar á leiði. Höfum til sölu vandaða, hvíta trékrossa. Áritaðar plötur. Sendum í póstkröfu. Pöntunarsími 96-41346. Fjalar hf. Húsavfk. Til sölu lítið notaður og vel með farinn Camp Tourist tjaldvagn. Uppl. í síma 31104 eftir kl. 19. Til sölu er Kelvinator kæliskápur 135 cm hár, notaður og í góðu lagi. Seldur eftir samkomulagi. Uppl. í síma 23184 eftir kl. 19. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreínsun. hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. 2ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. sept. eða fyrr. Uppl. gefur Jó- hann Karl Sigurðsson í síma 24222 frá kl. 9-17. Smáauglýsingaþjónusta Dags Borgarbíó Akureyri Mánudagskvöld kl. 9. Þriðjudagskvöld kl. 9. Götustrákarnir Bönnuð innan 16 ára. ^^mmmmmmmmmmmmmmmmmm^m Það skal tekið fram vegna hinna fjölmörgu sem notfæra sér smáauglýsingar Dags að ef endurtaka á auglýsinguna strax í næsta blaðí eða næstu viku bætast aðeins 40 kr. við verð fyr- ir eina birtingu. Verð smáauglýs- ingar er nú 220 kr., miðað við staðgreiðslu eða ef greiðslan er send í pósti, en 280 kr. ef ekki er staðgreitt. Ef þessi nýja þjón- usta er notuð þá kostar auglýs- ingin nú 260 kr. birt tvisvar. Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu. ATHUBIB Fnjóskdælingar! Þakka frábærar móttökur og rausnarlegan stuöning viö merkjasölu GVA. F.h. fjáröflun- arnefndar. Sölukona. GJAFIROGAHEIT Áheit á FSA: Frá GKG kr. 100. Áheit á Hjartadcild FSA kr. 1.000 frá SG. Með þakklæti. Ásgeir Höskuldsson. FERBALOG OG UTHJF Sjálfsbjargarfélagar Akureyri takið eftir. Sjálfsbjargarfélagar frá Reykjavtk koma í sum- arferð 13.-15. júlí. Það eru vin- samleg tilmæli til Sjálfsbjargar- félaga á Akureyri og nágrenni að sem flestir sjái sér fært að koma og ciga góða kvöldstund með fé- lögum okkar úr Reykjavík, að Hrafnagili föstudagskvöldið 13. júlí. Þeir sem vilja koma í kvöld- mat eru bcðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins í sfma 26888, þar sem allar nánari upp- lýsingar verða veittar. Stjórnin. Minjasafnið á Akureyri. Opið alla daga frá 13.30-17.00. Friðbjarnarhús, minjasafn I.O.G.T., Aðalstræti 46, Akur- eyri. Húsið verður opnað almenningi til sýnis sunnudaginn 1. júlí nk., og það verður opið á sunnu- dögum kl. 2-5 e.h. til ágústloka nk. Á kvisti Friðbjarnarhúss er uppsettur stúkusalur, en þar var fyrsta stúkan á íslandi, stúkan ísafold nr. 1 stofnuð 10. janúar 1884. Einnig er hægt að sjá í hús- inu myndir og muni frá upphafi Reglunnar. Peningar, plattar, vasar o.fl., sem gefið var út í sambandi við 100 ára afmælið, verða þar til sölu. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin í Frið- bjarnarhús. Gestir, sem ekki geta skoðað safnið á framan- greindum tímum mega hringja í síma 22600 eða 24459. Formaður Friðbjarnarhússnefndar er Sigur- laug Ingólfsdóttir. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvaii, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. fÓRÐ DflGSINS1 ÍSÍMI Könnum stóriöju-kostinn Höfnum fordómum Undirskriftarlistar liggja frammi á skrifstofunni Skipa- götu 13 sem er opin frá 16-18 daglega. Hringiö í síma 22171 og viö sendum lista og sækjum. Skorum á alla að taka á með okkur í þessu brýna hagsmunamáli. ÁHUGAMENN UMFRAMFARIR VIÐ EYJAFJÖRÐ PASSAMYNDIR TILBÚNAR^ STRAX .. IJÓSK1IIIISIIII| pAls ALLAR STÆR0IR HÓPFER0ABÍLA í lengri og skemmri ferdír SÉRI-EYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁÐHÚSTORGI 3. AKUREYRI SÍMI 25000 Sími 25566 Hvammshlí&: Einbýllshús á tvelmur hæðum ásamt tvöfóldum bilskúr samtals ca. 300 fm. Eignin er mjög glæsi- leg, en ekki aiveg fullgerð. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 62 fm. Laus strax. Langamýri: Einbýlishús á tveimur hæðum sam- tals ca. 226 fm. 3ja herb. íbúð er á jarðhæðinni. Skipti á minna einbýlis- húsi eða raðhúsíbúð koma til greina. Hrísalundur: 2ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi ca. 55 fm. Ástand gott. Vantar: Góða 4ra til 5 herb. hæð á Brekk- unni neðan Mýrarvegar. Seljahlíð: 4ra herb. raðhúsíbúð ca. 90 fm. Ástand gott. Laus strax. Sólvellir: 3-4ra herb. íbúð i fjölbýlishúsi ca. 94 fm. Skipfi á minni eign koma til greina. Skipti: 4ra herb. endaíbúð við Kjalarsíðu fæst í sklptum fyrir góða 3ja herb. ibúð í Glerárhverfi. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsibúð á einni hæð rúml. 100 fm. Ástand gott. Austurbyggð: Einbýiishús 5-6 herb. á tveimur hæðum ásamt bílskúr ca. 214 fm. Skiptl á minni eign koma til greina. Akurgerði: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ca. 140 fm. Bílskúr. Skipti á 4-5 herb. hæð eða raðhúsíbúð með eða án bil- skurs koma til greina. FASIEIGNA& M SKIPASALAZggZ NORÐURLANDS U Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.