Dagur - 04.07.1984, Síða 6

Dagur - 04.07.1984, Síða 6
6 - DAGUR - 4. júlí 1984 4. júlí 1984-DAGUR-7 Vírinn úr trukknum hefur verið scttur fastur í hluta þilfars Hólms. Þilfarshlutinn sem var um 5 tonn að þyngd byrjaður að lyftast frá hærra og hærra hann steypist yfir borðstokkinn . . . og skellur niður í fjöruna þar sem hann var síðan skorinn í enn smærri skrokknum . . . stykki. að! Myndir og texti: gk-. algjör hörkutól enda þýðir ekki að vera með neina hræðslu við þetta, það dugir ekki.“ - Pað er fyrirtækið Sindra-stál sem sér um að koma skipsflakinu af strandstaðnum, og er verkið í yfirumsjón Jörundar Helga Por- geirssonar. Hann var þó ekki á staðnum er okkur bar að og Júl- íus hafði orð fyrir fjórmenning- unum sem hafa unnið sleitulaust við verkið síðan 5. júní. „Það er óhætt að segja að við höfum lagt hart að okkur við þetta. Nú eru um 50 tonn úr skip- inu farin til Akureyrar. Talið er að skipið sé 135 tonn en það er óvíst hve miklu við náum.“ - Júlíus sagði að aðstaðan til að vinna við að logskera skipið niður í stykki sem draga má upp á fjörukambinn hefði verið slæm, mikill sjógangur og brim hefði oftlega tafið þá verulega. Þegar Dagur var þarna á ferðinni s.l. miðvikudag var hins vegar rjómaveður og strákarnir slógu ekki af. Þeir voru á þönum með logskurðartækin, klifrandi upp og niður, enda var ætlunin að gefa okkur kost á myndatöku er þeir losuðu um 5 tonna stykki og veltu því yfir borðstokkinn. Allt efnið sem tekið er úr skip- inu þarf að skera niður í smá- stykki þegar að á fjörukambinn er komið, svo hægt sé að koma þeim yfir brúna í Ólafsfirði á bíl.“ - Það vakti athygli okkar að margir viðmælenda okkar í Ólafsfirði þennan dag höfðu orð á því að nú væri Hólmur loksins að fara og tími til kominn. Ljóst er að fjórmenningarnir Júlíus, Helgi, Magnús og Ásgeir eru að vinna verk sem er Ólafsfirðingum að skapi, og í leiðinni mun ætlun- in að hreinsa allt annað brotajárn í bænum, þannig að um bæjar- hreinsun verður jafnframt að ræða. „Okkur hefur verið afskaplega vel tekið hérna,“ sagði Júlíus. „Það hefur allt verið gert fyrir okkur sem við höfum farið fram á. Starfsmenn hjá fyrirtækinu Múlatindi hafa t.d. verið okkur einstaklega hjálplegir við að gera við trukkinn sem við erum með, en hann er orðinn nokkuð lúinn og hefur talsvert bilað." gk-. „Þetta er helvítis púl- vinna,“ sagði Júlíus Þór Sveinsson sem hafði orð fyrir þeim fjórmenning- um sem voru að störfum í Hólmi er Dagur leit Stund milli stríða. Júlíus, Helgi, Magnús og Ásgeir slappa af. þar við í síðustu viku. Þeir sem voru þar ásamt honum voru Helgi Har- aldsson, Majgnús Sæ- varsson og Asgeir As- geirsson. AHt ungir hressir piltar enda sagði Júlíus sem er þeirra elstur: „Strákarnir eru Ásgeir upp í stiga að logskera. ■ • - •■/. ..... ■*/•*&&&■■■ ■ ■ ■■ f ■: llólniur á strandstað árið Iú78. Um iiiánuðaiuotin mars upril 1778 slranduði færevsku skipið Hólinur í Olufslírði. og siðan liefur skipið legið þar á strandslað og verið Ol- afsflrðingum til mikils ama. Af einhverjum undarlcgum astæðum var þess ekki freistuð til fiillnustu að ná skipinu a flot af slrandslað og sagði Dagur t.d. þann 5. april ll>78 þunnig frá: „Þrátt fyrir ilrekaðar tilraunir vurðskips nuöisl Holnuir ekki a flot og af einhvcrjtiin áslæðiini var liufnuö að nioka 2011 tonniim al' salii úr skipinu. Færeyingarnir könnuðu aðstæður á strandstað og ma búasl við uð akvörðun iiin iivaö gera skuli, verði tekin i dag. manudag. Sjor er koniinn i velar- rúin skipsins. en þráll fvrir það er ekki tulið utilokað að bjarga skip- inu. Kolmur er 55 ara gamall og niuiiii skiptur skoðanir itm hvorl borgi sig að reyna uð bjargu skip- iiiu a npl." - Og þar við sat. Fn nu siðuslu vikurnar liafa Olafsllrðirngar :e oftar lilið yllr fjorðinn og fvlgst meö þvi er skipiö er sinátt og smalt að liverla. X'ið koiuuni við i fjiir- miiii i Olafsfirði u döguiium og spjöllnðiim við þa sein vinna að þvi að logskera skipið i liula og komu þvi i liurlu. gk-. Fjórmenningarnir önnum kafnir við að skera í sundur híuta þilfarsins. Séð niður að fjörunni þar sem Hólmur hefur legið í rúmlega 6 ár, bæjarbúum í Ólafsfirði til ama. Heldur er „dallurinn" óaðlaðandi í fjörunni.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.