Dagur - 06.07.1984, Side 2

Dagur - 06.07.1984, Side 2
2- DAGUR-6. júlí 1984 m EIGNAMIÐSTÖÐIN^ ■’ SKIPAGOTU 1 - SÍMI24606 ' OPIÐ ALLAN DAGINN Grenilundur: 285.1 fm parhus á tveim hæðum með inntayggðum bilskur. Ekki fullbuið en neðri hæð ibuðarhæf. Ymis skipti koma til greina. Ránargata: 4ra herb. miðhæð i þribylishúsi ca. 136 fm. asamt geymslum í kjallara. Asabyggö: 5-6 herb. ibúð í tvíbýlishúsi, tölu- vert endurnýjuð. Allt sér. Laus eftir samkomulagi. Skarðshlíð: 2ja herb. ibúð i kjallara. Laus strax. Verslunarhúsnæði: 118 fm verslunarhusnæði og skrif- stofuhusnæði á 2. hæð í miðbæn- Grundargerði: 4ra herb. raðhusíbuð á 1. hæð ca. 112 fm. Tungusíða: 152 fm einbylishus ásamt 50 fm bilskúr. Ræktuð loð. Steypt plön og stéttar. Dalsgerði: 5 herb. raðhusibuð á tveim hæðum. Ýmis skipti koma til greina. Víðilundur: 3ja herb. ibúö í fjölbýlishúsi. Eign á góðum stað í bænum. Laus 1. sept. Skarðshlíð: 3ja herb. ibúð á 1. hæð í fjölbylis- húsi. Sólvellir: 3-4 herb. ibúð a 2. hæð. Laus strax. Grenivellir: 4ra herb. ibuð á 2. hæð i fimmbýlis- husi. Töluvert endurnýjuð. Laus strax. Sólvellir: 3-4 herb. ibuð i fimmbýlishusi. Skipti a 2ja herb. ibuð. Mýrarvegur: 156 fm einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Töluvert endurnýjaðar. Skipti eða bein sala. Tungusíða: 5-6 herb. elnbýlishús á einni og hálfri hæð ásamt bilskúr ca. 267 fm. Skipti á eign i Reykjavík eða Kópa- vogi koma til greina. Hrísalundur: 3ja herb. ibuð a 3. hæð i svalablokk ca. 90 fm. Laus eftir samkomulagi. Strandgata: 3^lra herb. ibuð a miðhæð i eldra tvibylishusi. Goö lan fylgja. Laus fljotlega. Húsavík: 136 fm. einbylishus i útjaðri bæjar- ins. Ekki fullfragengið en vel ibuðar- hæft. Til afendingar strax. Sauðárkrókur: 135 fm einbylishus ásamt grunni undir bilskur. Skipti a eign a Akur- eyri. Dalvík: 6 herb . eldra einbylishús á tveim hæðum ca. 160 fm. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjori: Björn Kristjánssort. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. ~Á söluskrá- Stapasíða: 5 herb. mjög vandað 140 fm einbýlishús og 40 fm bílskúr. Eign í toppstandi, mögu- leiki að taka aðra eign uppí. Lerkilundur: 5 herb. 136 fm ein- býlishús og 30 fm bílskúr. Allt á einni hæð mjög gott og fullbúið hús, til athugunar að taka minni eign uppí. Hrafnagilsstræti: 4ra herb. mið- hæð í þríbýlishúsi um 100 fm nettó þægileg eign verð 1.4 millj. Noröurgata: 3-4 herb. íbúð efri hæð og ris. Allt sér. Góð eign. Seljahlíð: 4ra herb. raðhús 95 fm mjög góð íbúð. Góð lán geta fylgt. Ytri-Brekka: 4ra herb. efri hæð um 140 fm og 70 fm í góð- um kjallara, íbúðarhæft. Skipti á minni hæð eða sambærilegu á Eyrinni. Skipagata: 3ja herb. íbúð neðri hæð í tvíbýlishúsi. Góð íbúð, allt sér. Stærð 85 fm. verð 1.1 millj. Ægisgata: 4ra herb. einbýlishús 117 fm. Allt nýlega endurbætt og stækkað. Rimasíða: 140 fm einbýlishús, rúmíega fokhelt og sökklar undir bílskúr. Ögn af efni fylgir. Lóð frágengin. Byggðavegur: 3ja hæð neðri hæð í tvíbýlishúsi. Góð íbúð, allt sér. Stærð 85 fm. Verð 1.1 millj. Sólvellir: 4ra herb. íbúð 95 fm nettó á 2. hæð í 5 íbúðahúsi, góðar geymslur að auki. Skipti á 2-3 herb. ódýrri íbúð. Tjarnarlundur: Góðar tveggja herb. íbúðir á 2. og 4. hæð. Lundargata: hús Fíladelfíu- safnaðarins er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Ibúð í rishæð, salur á neðri hæð sem er um 50 fm. Neðri hæð alls 93 fm. Vantar eignir á skrá. ÁsmundurS. Jóhannsson jj—. lögfræölngur m Brekkugötu m Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. Það er óþarfi að kynna Örn Inga, en hann var svo elskulegur að leggja til uppskriftir í Matarkrókinn í dag. Örn sagðist aldrei nota uppskriftir, hara kokka eftir auganu, en eftir smáumhugsun komu uppskriftirnar á fœribandi. En snúum okkur þá að uppskrift- unum. S v ínapottréttur fyrir 6 600 g svínahakk 600 g svínagúllas 4 laukar og 10 perlulaukar 1 askja af nýjum, íslenskum sveppum 1 poki radísur 4 stönglar sellerí 3 gulrœtur 100 g rúsínur Öm Ingi. Kokkar bara eftir auganu Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opið frá kl. 13-18. sími 21744 Klapparstígur: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli. íbúðin er í góðu ástandi. Skipti á minni eign koma til greina. Tjarnarlundur: 4ra herb. mjög góð íbúð. Skarðshlíð: 3ja herb. ibúð á 1. hæð í svalablokk. Bein sala . §[;. eða skipti á raðhúsi. |Vanabyggð: Tveggja hæða raðhús. Bein sala eða skipti á einnar hæðar raðhúsíbúð. Óseyri: 150 fm. iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Skipti á minni eign koma til greina. Höfðahlíð: 5 herb. efri hæð um 140 fm. Allt sér, bílskúrsréttur. Bein sala eða skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð. Brekkugata: 2 íbúðir við Brekkugötu 3 til sölu. Rúmgóðar íbúðir sem seljast á vægu verði. Mjög lítil útborgun og mikið áhvilandi. Skipti koma til greina. Mýrarvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt kjallara að hluta. Töluvert endurbætt. Skipti á minni eign koma til greina. Norðurgata: Efri hæð og ris. Allt sér. Mikið endurbætt. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð. Bein sala eða skipti á 3ja herb. íbúð. Fjólugata: 4ra herb. miðhæð í þríbýli. Góð íbúð sem er mikið endurbætt. Bein sala eða skipti á 2ja - 3ja herb. íbúð. Seljahlíð: Góð raðhúsíbúð á einni hæð. Mikið áhvílandi. Langamýri: Einbýlishús ásamt bílskúr á mjög góðum stað. í: Iffii Skipti á einnar hæðar raðhúsíbúð koma til greina. Gránufélagsgata: Verslunar- og skrífstofuhúsnæði. Efri hæð- in er um 100 fm en jarðhæð um 80 fm. Við Ráðhústorg: Verslunar- eða skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. WS Útstillingaraðstaða á jarðhæð. Selst á góðu verði. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsíbúð á einni hæð. Stærð samtals um 110 fm. Strandgata: 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. Þórunnarstræti 4ra herb. íbúð á jarðhæð i þríbýli. Bein sala < ■ eða skipti á 2ja hæða raðhúsíbúð. f i Stapasíða: Grunnur undir einbýlishús. Teikningar á skrifstofu. Verslunarhúsnæði við miðbæ: Gott verslunarhúsnæði við j ;t miðbæ, um 65 fm á jarðhæð. Selst með mjög góðum kjörum. jKellusíða: 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Mjög gott útsýni. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum. Góð. líbúð. Furulundur: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Ástand gott. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. j Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl t Öm Ingi með svínapottrétt og gráfíkjuæði 1 stórt eggaldin 1 rauð paprika 1 gul paprika kjötkraftur rjómi Vh dl sherry (eða möndluvín). Steikið laukinn, paprikuna, sell- eríið og eggaldinið fyrst í góðri matarolíu, setjið í skál og geym- ið. Næst er kjötið steikt og best er að gera þetta allt í stórum pottpotti. Mikilvægt að veiða fit- una ofan af kjötinu. Vatn sett út í svo tæplega fljóti yfir kjötið, sherry, kjötkraftur og kínversk soya sett út í og þetta soðið, best að láta suðuna koma upp snögg- lega og setja síðan á vægan hita. Helmingur af lauk, papriku, sell- erí og eggaldini sett saman við og síðan er kryddað að smekk hvers og eins, gott að setja hvítlauks- salt og piparkorn. Ekki krydda mikið því alltaf má bæta við kryddið. Látið malla á vægum hita í 40-50 mín. Kryddið þá meira, setjið síðan rúsínur, gul- rætur, radísur og afganginn af lauknum, paprikunni, selleríinu og eggaldininu. Steikið sveppina í smjöri og eigið þá tilbúna. Jafn- ið soðið með V41 rjóma og 2 msk. maisenamjöli. Setjið sveppina út í ca. 5 mín. fyrir notkun. Þetta á að malla í heildina í 70 mínútur. Þeir sem vilja fá austurlenskan keim geta sett kanil út í. Borið fram með hrísgrjónum sem sett eru út í rúsínur og brytjaðar hnetur, einnig ferskt grænmeti. Gráfíkjuœði Fyrir 6 2 pakkar gráfíkjur, smátt brytjaðar 1 poki brasilískar hnetur 3 msk. síróp l'h dl sherry, frekar sœtt rjómi, magn eftir smekk, þeyttur á eftir. Síróp og sherry brætt saman í potti þar til það verður þunnt. Brasilískar hnetur úr einum poka brytjaðar niður og blandað sam- an við gráfíkjumar. Það sett í skál og leginum hellt yfir, þarf að liggja, en þó skal hreyfa vel við því, í 3-4 tíma. Rjóminn þeyttur og settur ofan á, þar með er þetta tilbúið til notkunar. Upplagt fyrir þá sem borða hratt því það verð- ur að borðast hægt, það skilst þegar borðað er.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.