Dagur - 06.07.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 06.07.1984, Blaðsíða 5
6. júlí 1984 — DAGUR - 5 helgum degi ö Texíi: Lúk. 12, 13-21 S Agimd Mikiö vill mcira. Ágirndar gætir hvað mest í hinum ríka heimi. Mcnn virðast aldrci ánægðir. Um leið og þeir hafa eignast það, sem þeir ágirntust, þá er boginn spenntur enn nieir. Lífið verður stanslaust kapp cftir að eignast meira og meira, eitthvaö stærra, eitthvað fullkomnara. Það cr eins og maðurinn í dæmisogu Jesú, sem eignast hafði gnægtir. „Hann sagði: betta gjöri ég: Ég ríf hlöður mtnar og reisi aðrar stærri.“ Meira, meira, meira er laglína þessa heims. Ágirnd skapar aldrei gleði. Hún veldur leiða og óánægju. Boðorð Guðs eru gamaldags í rnargra augum, þó jafnast engar leiðbeiningar á við þau. í níunda og tíunda boðorðinu er sagt:. „bú skalt ekki girnast“. Vissulega er full þörf fyrir þjóð okkar að hug- lciða þetta boð. Til umhugsunar: Það sem fiillnægír Þorstinn í okkur mönnunuín cftir i einhverju meir, fær ckki svölun við að eignast auðæfi þessa heims. bað sem svalar þessum þorsta er náið og lifandi samfélag við Guð. Jcsús sagöi: „Leitið fyrst ríkis Guðs og réttlætis. þá mun allt þetta veitast að auki.“ Að vera ríkur hjá Guði, það fullnægir. Sá scm er ríkur hjá Guöi, hann ástundar það, sem cr andstæða ágirndar. í stað þess að byggja stærri hlöður sjálfur, þá þráir hann að hjálpa þeim, sem eru verr staddir. Að gleðja aöra veitir ánægju. Sjatöúut W Geislagötu 14 Föstudagur - Laugardagur Tilboð helgarinnar í Mánasal frá kl. 18.45-22. Graflax m/ristuðu brauði og sinnepssósu. ☆ Heilsteikt nautafille framreitt m/bökuðum jarðeplum, fylltum tómötum, spergilkáli og eggjasósu ☆ Rjómaís m/perum og súkkulaðiís. Verð aðeins kr. 690. Ingimar Eydal leikur fyrir matargesti. ☆ Solarsalur opnaöur kl. 21.30. Tískusýning frá Chaplin Sumarlínan ’84 Bændur og búalið athugið Bylting í votheysverkun Kofasalt íblöndunarefni í vothey hefur rutt sér til rúms í stórauknum mæli undanfarin 3 ár, á ís- landi. Kofasalt er ódýrt duft sem brennir ekki, tærir ekki turna og undan því ryögar ekki. Auk þess sem heyið helst lyktargott og næringar- ríkt. Leitið nánari upplýsinga hjá Valabjörg hf. Hyrjarhöfða 7, Reykjavík í síma 91-685270. Núiunnl llc Silva gegn flugum, mýi, möl og skordýrum. í MJÓLKURKLEFANN I IBUOARHUSIÐ Inniheldur efni sem dregur að sér flugur. Umboðsmaður: Johann Gauti Gestsson, Beykilundi 10, Akureyri, sími 23116. Húseigendur - Verktakar Eigum fyrirliggjandi: Sanyl plastþakrennur og allt tilheyrandi uppsetningu á þeim. Verð mjög hagstætt. Óseyri 6, Akureyri. Pósthólf 432. Sími 24223. Frá Verkalýðsfélaginu Einingu Nokkur sæti laus í ferö félagsins á Snæfellsnes dagana 15.-20. júlí. Uppl. á skrifstofunni í síma 21794 og 23503. Stjórnin. Hljómsveit Ingimars leikur ásamt discóteki til kl. 03. Mánasalur opinn alia daga og öll kvöld Ingimar Eydal leikur fyrir matargesti. 4 Bikarinn opinn mánudag, þriðjudag, miðvikudag kl. 12-14.30 og 18-23.30. Fimmtudag, sunnudag kl. 12-14.30 og 18-01. Föstudag og laugardag kl. 12-14.30 og 18-03. Léttar veitingar. BLAÐAPRENTSMIÐJA Tökum að okkur prentun á blöðum og tímaritum. Leitið upplýsinga, hringið í síma 24222 eða lítið við á skrifstofunni Strandgötu 31. STRANDGATA31 PÓSTHÓLF 58 602 AKUREYRI SÍMI 96-24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.