Dagur - 06.07.1984, Blaðsíða 12

Dagur - 06.07.1984, Blaðsíða 12
12- DAGUR-6. júlí 1984 Föstudagur 6. júli 19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu dögum. 9. þáttur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Skonrokk. 21.15 Páfi deyr. Breskur fréttaskýringaþátt- ur um þá kenningu rithöf- undarins Davids Yallops að Jóhannes Páll I páfi hafi ver- ið myrtur. 21.45 Keppinautar. (Semi-Tough) Bandarisk bíómynd frá 1977. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Kris Kristofferson og JiU Clayburgh. Vinirnir Bill og Shake eru at- vinnumenn í íþróttum og keppa um ástir sömu stúlk- unnar. Shake leggur einnig allt kapp á að auðga anda sinn og sjálfsvitund og að- hylhst hippahreyfinguna. 23.25 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 7. júlí 16.30 íþróttir. 18.30 Börnin við ána. Annar hluti. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 í bliðu og striðu. 8. þáttur. 21.00 The Chieftains í Reykjavík. Siðari hluti hljómleika í Gamla B.íói á Listahátíð 8. júní sl. 21.50 Striðsbrúðurin. (I Was a Male War Bride) Bandarísk gamanmynd frá 1949, Leikstjóri: Howard Hawks. Aðalhlutverk: Gary Grant, Ann Sheridan, Marion MarshaU og Randy Stuart. í lok seinni heimsstyrjaldar takast ástir með frönskum hermanni og konu sem er liðsforingi i bandaríska hernum. Hjúin ganga í það heilaga en þegar frúin er kölluð til starfa heima fyrir tekur að syrta í álinn. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. júlí 18.00 Hugvekja. 18.10 Geimhetjan. 2. þáttur. Danskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og ung- linga. 18.30 Heim til úlfaldanna. Keppinautar, bandarísk bíómynd frá 1977. Aðalhlutverk Burt Reynolds, Kris Krístofferson og Jill Glayburgh. Vopnasmyglari finnst látinn og veldur það mikilli ólgu i dönskum utanríkismálum. 22.15 íþróttir. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. 10. júlí 19.35 Bogi og Logi. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Á járnbrautarleiðum. 6. þáttur. Pólland bak við tjöldin. 21.20 Verðir laganna. 22.10 Innrásin í Normandi. Bandarísk heimildarmynd sem sýnd er í tilefni þess að liðin eru 40 ár frá innrás bandamanna í Frakkland. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. 11. júlí 19.35 Söguhornið. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Nýjasta tækni og vís- indi. 21.30 Úr safni sjónvarpsins. Handritin. Hátíðarsamkoma í Háskóla íslands. 22.30 Berlin Alexanderplatz. 23.25 Fréttir í dagskrárlok. Heimildamynd um líf og kjör barna á Eþíópíu 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. !0.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. !0.35 Sjónvarp næstu viku. !0.50 Norræn hönnun 1880- 1980. Þáttur frá danska sjónvarp- inu um muni sem sýndir voru á sýningunni Scandi- navia Today í Bandarikjun- um sumarið 1983. !1.20 Sögur frá Suður-Afríku. 5. Ættarskömm. 12.20 Natanela í Reykjavík. Fyrri hluti. Upptaka frá söngvakvöldi í Norræna húsinu á Listahátíð þann 12. júní sl. Söngkonan Natanela syngur þjóðlög frá ýmsum löndum. 3.10 Dagskrárlok. 9. júlí 1.35 Tommi og Jenni. 1.45 Fréttaágrip á táknmáli. 1.00 Fréttir og veður. 1.30 Auglýsingar og dag- skrá. 1.35 Að deyfa högg. Stutt fræðslumynd frá um- ferðarráði. 20.40 Þagnarskylda. Danskt sjónvarpsleikrit. Föstudagur 6. júlí 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. Guðni Kolbeinsson segir bömunum sögu. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Píanókonsert nr. 2 i g-moll op. 22 eftir Camille Saint-Saens. 21.35 Framhaldsleikrit: „Andlitslaus morðingi" eft- ir Stein Riverton. Endurtekinn III. þáttur: „Neyðaróp úr skóginum". 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti'' eftir Pet- er Boardman. Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (16). 23.00 Söngleikir í Lundúnum. 1. þáttur: Andrew Lloyd Webber. Umsjón: Árni Blandon. 23.50 Fréttir • Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. La ugardagur 7. júlí 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir • 7.25 Leikfimi • Tónleikar. 8.00 Fréttir • Dagskrá ■ 8.15 Veðurfregnir • Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. • Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar ■ Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir ■ 10.10 Veður- fregnir) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Súrt og sætt • Sumar- þáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Hall- dórsdóttir og Ema Arnar- dóttir. 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar ■ Tilkynningar. 12.20 Fróttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar Örn Péturs- son. 14.00 Á ferð og flugi ■ Þáttur um málefni líðandi stund- ar. Umsjón: Ragnheiður Daviðs- dóttir og Sigurður Kr. Sig- urðsson. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Andlitslaus morðingi" eft- ir Stein Riverton. IV. og síðasti þáttur: „Morð- inginn kemur". 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. 18.00 Miðaftann i garðinum með HafSteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 Ambindryllur og Arg- spæingar ■ Eins konar út- varpsþáttur. Yfirumsjón: Helgi Frímanns- son. 20.00 Manstu, veistu, gettu - Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jóns- dóttir og Málfríður Þórarins- dóttir. 20.40 „Laugardagskvöld á Gili." Hilda Torfadóttir tekur sam- an dagskrá úti á landi. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. 21.45 Einvaldur i einn dag. Samtalsþáttur í umsjá Ás- laugar Ragnars. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti" eftir Pet- er Boardman. Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (17). 23.00 Létt sigild tónlist. 23.50 Fréttir • Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. 8. júlí 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Forustu- gr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónsson- ar. 11.00 Messa i Akureyrar- kirkju. Prestur: Séra Birgir Snæ- björnsson. Organleikari: Jakoþ Tryggvason. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir ■ Tilkynningar • Tónleikar. 13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 ísland var óskalandið. Umsjón: Ævar R. Kvaran. 15.15 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgests- son, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir • Dagskrá ■ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Háttatal ■ Þáttur um bókmenntir. Umsjónarmenn: Örnólfur Thorsson og Árni Sigurjóns- son. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. 18.00 Það var og ... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bemharður Guð- mundsson. 19.50 „Afskorin orð“, ljóð eft- ir Lindu Vilhjálmsdóttur. Höfundur les. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 21.00 íslensk tónlist. 21.40 Reykjavik bernsku minnar - 6. þáttur. Guðjón Friðriksson ræðir við Solveigu Hjörvar. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hviti" eftir Pet- er Boardman. Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (18). 23.00 Djasssaga. Öldin hálfnuð n - Jón Múh Árnason. 23.45 Fréttir • Dagskrárlok. Rökin með álveri við Eyjafjörð Góðir Eyfirðingar! Skammsýnir menn hafa mælt móti þessu sjálfsagða þjóð- þrifa fyrirtæki. Það hefur sýnt sig að álverið í Straumsvík er eitthvert mesta happ sem okk- ur íslendingum hefur hlotnast. Hvílík náðargjöf. Hvergi eru ársverkin dýrari - og það hefur lengi verið lýðnum Ijóst að því dýrara því betra. Einnig er í sambandi við þetta rekið svo gott niðurgreiðslukerfi, þar sem raforkan okkar er greidd niður af almenningi, að hvergi í heiminum á það nokkurn sinn líka. Það hefur um árabil verið vinsælt að láta þjóðina greiða niður kostnað stórfyrir- tækja svo sem útgerðar og landbúnaðar, og ekki að ástæðulausu. Auðvitað er til- valið að þjóðin greiði niður raforku fyrir álver - hana munar tæplega um nokkrar krónur í viðbót. Svona niður- greiðslukerfi er auk þess mun réttlátara en skattheimtan. Skatturinn mismunar mönnum þannig að þeir sem hafa góðar tekjur þurfa að gjalda þess með hærri sköttum - fásinna. Þá er nú niðurgreiðslukerfið betra, það gengur jafnt yfir - burtséð frá efnahag. Öll þjóð- in fær tækifæri til að gefa út- lendingum af matarpeningun- um sínum - er það ekki dá- samlegt? Þröngsýnir menn hafa hald- ið því fram að betra væri að verja peningunum til annars konar uppbyggingar en álvera. Þeir tala um að hægt sé að skapa fleiri atvinnutækifæri fyrir sama fjármagn með því að verja því til fullvinnslu á okkar eigin afurðum. Vita mennirnir ekki að mun skynsamlegra er að láta öðrum þjóðum slíka vinnslu í té. Á þess konar iðnaði gætum við hagnast. Slíkur hagnaður gæti hins vegar dreifst um og ekki væri það nú gott. Betra er að halda hagnaði á fáum höndum - skipulagslega séð. Nú hafa verið færð góð rök fyrir því að álver er besti og raunar eini kosturinn fyrir ís- lenskt atvinnulíf. Okkur Ey- firðingum verður væntanlega gefinn kostur á einu slíku ál- veri. Svo framarlega sem þröngsýnir menn geta ekki komið í veg fyrir það með mengunar- og félagsmálakjaft- æði. Þeir tala um að rannsaka þurfi þetta og að rannsaka þurfi hitt. Skilja ntennirnir ekki að til þess er enginn tími. Rannsóknir eru ekki aðeins tímafrekar heldur líka dýrar. Samt er það tíminn sem mestu máli skiptir. Ef við verðum of sein missum við af lestinni og þá fá Sunnlendingar nýtt álver og við ekkert. Slíkt má með engu móti henda. Og eitt skuluð þið vita að hversu mikil mengun sem kann að fylgja ál- veri munum við alltaf sjá eftir því ef Sunnlendingar hreppa það. Ef við fáum álver hér við Eyjafjörð verður líf í tusk- unurn. Líkur er á að verk við uppbygginguna yrðu boðin út enda hagkvæmast. Þá gætum við Eyfirðingar boðið niður fyrir Sunnlendingum og jafn- vel öðrum. Hver veit nema við fengjum einhver verkefni, því réði þó auðvitað frjáls sam- keppni. Upphaflega stóð til að nota orku frá Blöndu við álverið. Nú hefur komið í ljós að Blanda notast aðeins fyrir innanlandsmarkað. Það gerir ekkert til, vafalítið getum við fengið erlent lán til að virkja fyrir austan. Talað hefur verið um að eft- ir byggingu álvers stæðum við frammi fyrir sama vandamáli varðandi atvinnu og nú. Jafn- vel enn stærra. Allir hljóta að sjá að við getum ekki verið að hafa áhuggjur af því. Vel má byggja annað álver. Sumir segja að mengun verði stórt vandamál í framtíðinni. Kom- andi kynslóðir verða að sjá um sig, við getum ekki verið að hafa áhyggjur afþeim. Hverer sjálfum sér næstur. Brynhildur Jónasdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.