Dagur - 06.07.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 06.07.1984, Blaðsíða 14
14-DAGUR-6.JÚIÍ 1984 Óska eftir góðri íbúð til leigu frá 15. ágúst. l'búðin þarf að vera á Brekkunni, 4-5 herb. Uppl. í síma 21389 frákl. 17-21. Herbergi ásamt eldunaraðstöðu, baði og geymslu til leigu. Uppl. gefnar í síma 24702 eftir kl. 19. Húsnæði. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá og með 15. ágúst, helst á Brekkunni. Uppl. í síma 96-81101 og 96-81211 eftir kl. 17. Óska eftir að taka á leigu hús- næði á Akureyri frá 1. september. Helst í Lundarhverfinu eða á Brekkunni. Uppl. í síma 96- 41430._____________________ Tveggja herb. íbúð óskast til leigu. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 21237. Til leigu mjög skemmtileg 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 91-74374. Herbergi til leigu. Til leigu er gott herbergi ásamt eldunaraðstöðu. Nánari uppl. í síma 23039. Til leigu eru tvær 3ja herb. íbúð- ir. Umsóknum skal skilað til Fé- lagsmálastofnunar Akureyrar, Strandgötu 19b, á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást. Félagsmálastofnun Akureyrar. Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu til leigu frá 1. sept. helst á Brekkunni. uppl. í síma 62485. íbúð óskast. Úska eftir litilli íbúð sem allra fyrst. Helst 2ja herb. Uppl. í síma 44253. 4—5 herb. íbúð í Síðuhverfi til leigu frá 1. ágúst. Uppl. í síma 24755. Atvinna Vanur maður óskast á litla jarð- ýtu. Uppl. í síma 24771 eftir kl. 19. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Þjónusta Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og -búsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Óska eftir tjaldvagni til kaups. Uppl. í síma 21743. Til sölu Lada 1600 árg. 78. Upp- tekin vél og mikið yfirfarin. Einnig til sölu Jeepster með V6 Buickvél. Selst í heilu lagi eða pörtum. Til- boð óskast. Uppl. í síma 21430. Til sölu Mazda 626, árg. 79, 2ja dyra, þarfnast sprautunar, selst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 24392. Til sölu Lada Safir árg. '83, 4ra dyra. Uppl. í síma 23347 eftir kl. 18.00. Mazda 929, árg. 74 í varahuti. Góð 2000 vél, keyrð ca. 15. þús. frá upptekt o.m.fl. Einnig WV rúg- brauð 71 sæmilegt útlit, góð vél, ekinn ca. 25. þús. frá upptekt. Get tekið snjósleða í skiptum, má vera bilaður eða jafnvel bát. Uppl. í síma26719eftirkl. 18virkadaga. Austin Allegro árg. 77 til sölu. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 21430. Mazda 323 árg. '80 sem þarfnast viðgerðar eftir umferðaróhapp er til sölu. Uppl. gefur Örn i sfma 22175 (heima) og 25876 (vinnu- sími). Tilboðum sé skilað til af- greiðslu Dags merkt „Mazda 323" fyrir 10. júlí og áskilinn réttur til að taka eða hafna öllum tilboðum. Tvær þriggja vikna Mallorka- ferðir til sölu með viðkomu í London á heimleið. Selst á góðum kjörum. Upplýsingar í síma 25087 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Sveitadvöl Vanan ungling vantar til sveita- starfa. Uppl. í síma 24771. Halló- hundaeigendur Við erum að kanna hvort það sé grundvöllur fyrir að halda hlýðninámskeið fyrir hunda. Nánari uppl. í símum 26238 og 25754 í dag föstudag. Eg er 16 ára. Hefur einhver þörf fyrir krafta mína. Vinsamlegast hringið í síma 23886 (Kristinn). Sumarbústaðaland Sumarbústaður. Óskum eftir landi á leigu undir sumarbústað, eða sumarbústað til kaups, mætti þarfnast viðgerðar. Staður ca. 70-80 km. frá Akureyri. Tilboð óskast send til Dags merkt „sælureitur" fyrir 10. júlí. Tilsölu Faun kartöfluupptökuvél. Uppl. í sima 22307. Man dieselvél, vökvastýri, gír- kassi og drif. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 24735 á kvöldin. Höfum til sölu nokkrar notaðar harmonikur af ýmsum gerðum, á góðu verði. Tónabúðin sími 22111. Til sölu fólksbílakerra. Einnig uppistöður 2x4x2,60. Uppl. í sima 21277. Trommusett til sölu með eða án tösku. Uppl. í síma 25892 á kvöldin og um helgar. Til sölu sjóskíðagalli númer 50. Selst á krónur 6 þúsund. Uppl. í síma 23299 eftir kl. 18 á daginn. Til sölu 5 álfelgur undir Bronco. Uppl í síma 61451. Til sölu er lítið notuð og vel með farin 400 Lítra Trecity frystikista. Uppl. á kvöldin í síma 61593. Vil selja vegna flutninga, Philco þvottavél 500 snúninga, 5 ára Zanussi ísskáp, 5 ára. Uppl. í síma 26464. Höfum til leigu: Fólksbílakerrur, stiga, brotvélar, loftpressur 50- 300 I. Sprautukönnur, hefti- býssur, o. m. fl. Getum einnig tekið að okkur minni háttar vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22059 milli kl. 17.30-19.30 virka daga og kl. 16-19.30 um helgar. Tækjaleiga Á. B. H. Stapasíðu 21 b. Akureyringar Norðlendingar Höfum hafið kaldsólun á hjólböröum Norðlensk gæðiágóðu verði Reynið viðskiptin. Gúmmívinnslan hf. Rangárvöllum, Akureyri. simi (96) 26776. Við bjóðum ódýra gistingu f ró- legu umhverfi ( eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki í miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Til sölu er Shetland 570 hraðbát- ur með 115 ha. Mercury utan- borðsmótor. Báturinn er til sýnis í Beykilundi 10. Uppl. í síma 23116. Til söiu 14 feta hraðbátur með 45 HP utanborðsmótor. Nýlegur og vel með faririn. Uppl. í síma 26146. Til sölu angora ullarkanínur. Uppl. í síma 61512 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu 8 vetra rauðblesóttur reiðhestur. Einnig nýlegur Goertz- hnakkur. Uppl. milli kl. 19 og 20 í síma 24293. Krossar á leiði. Höfum til sölu vandaða, hvíta trékrossa. Áritaðar plötur. Sendum í póstkröfu. Pöntunarsími 96-41346. Fjalar hf. Húsavík. Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stiflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sími 96- 25548. FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. yUMFERÐAR F Iráð ALLAR STÆR0IR HðPFEROABfLA í lengri 09 skemmri ferdir SÉRI.EYFISBlLAR AKUREYRAR H.F. FERRASKRFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁBHÚSTORGl 3. AKUREYRI SÍMl 25000 Sími 25566 Akurgerði: S herb. einbýlishús á einnl hœð ca. 140 fm. Bllskúr. Til greina koma skipti á minni eign. Langamýri: Elnbýlishus á tveimur hæðum. samlals 226 fm. Á neðri hæð er 3ja herb. fbúö ásamt geymslum, en 4-5 herb. íbuð á efri hæð. Skipti á mlnni cign koma til greina. Grundargerði: I 4ra herb. raðhús ca. 100 fm. Til I greina keniur að taka 3ja herb. | íbúð í sklptum. Hrísalundur: 2ja herb. ibúð f fjölbýlishúsi. rúml. 50 fm. Ástand gott. Fjólugata: 4-5 fierb. mlðhæð rúml. 100 fm. SWpti á mirtni eign koma til greina. ___________ Austurbyggð: Einbýlíshús á tveimur hæðum, - á ofri hæð 3 svefnherb. og baðherb., á neðri bæð 2 stofur, eldhus, en oiil herb. og snyrting í kjallara. Bflskúr. Skipti á raðhúsí með bílskúr t.d. koma til greina. Þórunnarstræti: Efri haeð f tvíbýlishúsi, 4ra herb. ásamt tveimur herb. á jarðhæð og rúmgóðum bílskúr. Snmtals ca. 195 fm. Skipti á minnl eign á Brekkunni koma til greina. Vantar: 3ja og 4ra herb. fbúöir i ijóibylishus- um. Skipti: 4ra herb. ibúð vlð Kjalarsiðu (enda- fbúð, okki alveg fullgerð) fæst i skiptum fyrir 3ja herb. ibúð i Glerar- hverfi. Vantar: 4-5 herb. eign á Brekkunni. neðan Mýrarvegar. FASTHGNA&M SKIPASALA3fc NORÐURLANDS fl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni aila virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutíma 24485. Hvítasunnusöfnuðurinn Filadelfía. Tjaldsamkomur í kvöld, föstu- dag 6. júlí kl. 20.30 og sunnudag 8. júlí kl. 20.30 ath. síðasta sam- koman að þessu sinni. (Engin samkoma á laugardag). Ræðu- maður verður Einar J. Gíslason frá Reykjavík o.fl. Mikill og fjöl- breyttur söngur. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Ath. tjaldið er upphitað. Hvítasunnusöfnuðurinn. Akureyrarprestakall: Messað í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 18, 223. 181. 348. 252 og 521. B.S. Svalbarðskirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 11 árdegis. Sóknarprestur. Frá Ferðafélgi Akureyrar. Næstu ferðir eru þessir: 7.-8. júlí. Gönguferð frá Ólafs- fírði til Dalvíkur (næturferð). Nauðsynlegt að tilkynna þátt- töku sem fyrst. 13.-15. júlí Bárðardalur, Suður- árbotnar, Mývatnssveit. 13.-15. júlí Þeistareykir, Mý- vatnssveit, (gönguferð). 21.-28. júlí Lónsöræfí. Tvenns- konar ferð, bæði gönguferð frá Fljótsdalshéraði og niður Lóns- öræfi, og einnig ferð í Lónsóræfi og léttar gönguferðir þar út frá ákveðnum stað. Allar nánari upplýsingar um þessar ferðir eru gefnar á skrifstofu FFA að Skipagötu 12, sími 22720. ÍORÐ OflGSlNS' fSÍMÍr- Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá As- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14. í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og vérsluninni Bókval.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.