Dagur - 09.07.1984, Blaðsíða 6

Dagur - 09.07.1984, Blaðsíða 6
6-DAGUR-9.JÚIÍ1984 1. deild Staðan í1. deild íslandsmótsíns í knnit- spyrnu er nú þessi eftir leiki helgarinnar. L'BK - Þróttur 0:0 KR - Víkingur 0:3 Þór-KA 1:1 ÍBK-Valur 1:0 Fram - Akranes 0:1 Akranes 10 8 11 17:5 25 ÍBK 10 6 3 1 11:5 21 Víkingur 10 3 4 3 15:15 13 Þróttur 10 2 62 9:8 12 Fram 10 3 2 5 11:12 11 Þór 10 3 2 5 12:14 U Valur 10 2 4 4 8:10 10 UBK 10 2 4 4 7:9 10 KA 10 2 4 4 12:15 10 KR 2 L 1 10 i 2 4 4 eil 8:16 ld 10 Staðan í 2 . deild 1 íslandsmótsins í knail- spyrnu eftir leiki helgarinnar: Völsungur -FH 1:1 ÍBÍ-KS 0:0 Tindastnll - - UMFS 1:2 Einherji -1 ÍBV 1:2 UMFN - Viöír 0:1 FH 9 6 2 1 18:7 20 Völsungur 9 5 2 2 15:11 17 UMFS 9 4 2 3 14:9 14 Víðir 9 4 2 3 12:14 14 ÍBV 9 3 4 2 12:10 13 UMFN 9 4 1 4 8:7 13 KS 9 3 3 3 11:11 12 ÍBÍ 9 3 3 3 13:13 12 Tindastóll 9 2 1 6 10:20 7 F.inlierji 9 0 2 7 7:18 1 1. deild kvenna Ekkert var leikið hjá konunum um helgina og staoau því óbreytt. Þór 3 3 0 0 6:0 9 KA 3 1 1 1 3:2 4 Súlan 3 10 2 1:4 3 Höttur 3 0 12 1:5 1 4. deild D Staðan í d-riðli 4. deildar eftir leiki helgar- Snnar er þessi: Reynir - Hvöt 2:0 Skytturnar - Svarfdíelir 5:1 Reynir 5 4 1 0 18:3 13 Skyttumar 4 2 0 2 13:10 6 Svarfdælir 4 112 8:14 4 Geisliun Hvöt 3 10 2 3:5 3 4 1 0 3 3:13 3 3. deild B Staðan í b-riðli 3. deildar íslandsmótsins í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar: Valur-HSÞ-b 1:3 Austri - Huginn frestað Leiftur - HSI»-b 4:0 Magni - Valur 3:0 Leiftur 7 5 2 0 18:4 17 Magni 7 3 2 2 11:7 11 HSI»-b 7 3 2 2 9:10 11 Þróttur N 6 2 3 1 12:9 9 Austri 6 2 3 1 8:7 9 Huginn 6 0 3 3 10:19 3 Valur 7 0 1 6 7:20 1 4. deild E Slaoan i e-riðli 4. deildar eflir leiki livlgar- innar er þessi: Arioðiiin - tskaii Arroðiim - Vaskur Tjornes - VorhoiYmn Tjöritcs 5 Vasktn 5 Árroðiun 5 Vorboðiim 5 vFskan 4 I I 0 0 14:2 12:8 8:8 8:15 4:13 1:1 7:0 12 10 8 4 0 Sagt eftir leikinn Njáll Eiðsson: „Það var svakalegt að þurfa að horfa á leikinn, en geta ekki ver- ið með. Síst af öllu hefði ég viljað missa af þessum leik," sagði Njáll Eiðsson fyrirliði KA, en hann var í leikbanni og gat því ekki leikið með. „Leikurinn gat farið á báða vegu. Þórsarar sterkari í síðari hálfleik, en Hafþór fékk tækifæri til að gera út um leikirtn í upphafi fyrri hálfleiks." Meistaramót golfklúbbanna Meistaramót golfklúbbanna víðsvegar um landið hefjast nú í vikunni. Hjá klúbbunum á Akureyri, Húsavík, Olafslírði og Sauðárkróki hefjast iiiótin á miðvikudag og keppni lýkur annaðhvort á laugardag eða sunnudag. Hjá öllum klúbbunum verða leiknar 72 holur og er leikið í karlaflokkum, kvennaflokki og unglingaflokki. Hjá klúbbnum á Akureyri sem er fjölmennastur þessara flokka verða að öllum líkindum 3-4 karlaflokkar, hugs- anlega 2 kvennaflokkar og ung- lingaflokkur. Árni Stefánsson: „Baráttuleikur sem við vorum klaufar að vinna ekki," sagði Árni Stefánsson, Þór. „Ég var al- veg rólegur þegar ég tók víta- spyrnuna og viss um að skora." Ásbjörn Björnsson: „Sendingin frá Steingrími var svo góð að ég þurfti ekki annað en nikka boltanum í netið," sagði Ásbjörn Björnsson. „Miðað við tækifærin er ég ánægður með úr- slit leiksins, þeir áttu opin færi, en það áttum við líka. Þá söknu- ðum við mjög Njáls í baráttunni um völdin á miðjunni. Bjarni Sveinbjörnsson: „Eg var alveg búinn í lokin," sagði Bjarni Sveinbjörnsson, maður leiksins. „Ég vildi fá víta- spyrnu í fyrri hálfleik ég missti jafnvægið þegar Þorvaldur Örlygs. þjarmaði að mér og ég held að það hafi átt að vera víti. Úrslitin voru kannski sanngjörn í lokin, þeir áttu sín færi og hefðu getað stolið sigri í lokin," sagði Bjarni að lokum. 2. deild: IBI - KS 0:0 „Þetta var sannkallaður jafntefl- isleikur og nánast engin mark- tækifæri í leiknum," sagði Jakob Kárason fyrirliði KS eftir leikinn, en hann gat sjálfur ekki leikið með vegna meiðsla. Töluverður vindur var meðan á leiknum stóð, en leikmönnum liðanna tókst ekki að nýta sér hann í daufum leik og úrslitin sanngjörn. I'eir voru bestu menn sinna liða í gær. - Bjami Sveinbjörnsson, sem hér er ko Wembley i í leik Pó Já það var sannarlega góð stemmning á vellinum í gær- kvöldi þegar Þór og KA leiddu samaii hesta sína í síðari leik sínuni í 1. deildarkeppninni. Knattspyriiiiiiieiiii okkar sáu -þegar Spennandi á Húsavík A laugardag fór frani á Húsa- víkurvelli leikur toppliðanna í 2. deild lieiiiiainaniia gegn Iiði FH. Leiknum lauk með jafn- tefli einu marki gegn einu eftir að staðan í leikhléi hafði verið jöfn, ekkert mark verið skorað. „Leikurinn var fjörugur og vel leikinn af beggja hálfu. FH-liðið er langbesta liðið í deildinni sem við höfum leikið gegn," sagði Hafliði Jósteinsson eftir leikinn. FH-liðið tók völdin í sínar hend- ur í byrjun en síðan fóru Völs- ungar að koma betur inn í leikinn þegar leið á hálfleikinn en ekki var mikið um marktækifæri í fyrri hálfleik. Helgi Helgason náði síðan forystu fyrir Völsung á 60. mín. með glæsilegu marki þar sem hann lék á 4 eða 5 FH-inga inni í teignum áður en hann skaut. Völsungar gerðu þá skyssu eftir markið að draga sig í vörn og FH-ingar náðu aftur undir- tökum í leiknum og þeir jöfnuðu skömmu síðar þegar Viðar Hall- dórsson skoraði eftir óbeina aukaspyrnu í vítateig Völsunga. Lokakafla leiksins sóttu heimamenn ákaft og áttu skalla í þverslá og tvívegis tókst FH-ing- um að bjarga á marklínu á loka- mínútum leiksins. Sigmundur Hreiðarsson átti mjög góðan leik í liði Völsunga, en Jón E. Ragn- arsson var bestur í liði FH. Um mótherja Völsungs í bikarkeppninni sem eru 1. deild- arlið Fram sagði Hafliði. „Ég tel möguleika okkar fyrir hendi. Við leikum oftast betur gegn liðum í 1. deild og eflumst þegar mót- herjinn er sterkur. Það eru nú 10 ár síðan við komumst síðat í 4 liða úrslit bikarkeppninnar og víst væri gaman að endurtaka það nú," sagði Hafliði að lokum. Ekkert óvænt í 3. deild „Það kom mér mest á óvart Iive auðveldur sigur okkar var. Ég veit ekki hvort við erum orðnir svona góðir eða mót- herjarnir aðeins átt slæman dag," sagði Jóhann Helgason eftir 4:0 sigur Leifturs gegn HSÞ-b á Ólafsfírði. Leikmenn HSÞ-b áttu aldrei möguleika í þessu uppgjöri tveggja efstu liða riðilsins. Hall- dór Guðmundsson og þjálfarinn Kristinn Björnsson skoruðu í fyrri hálfleik, en í þeim síðari bættu Róbert Gunnarsson og Stefán Jakobsson tveim mörkum við. Staða Leifturs er nú góð en eins og Jóhann sagði eru margir leikir enn eftir og leikurinn gegn Magna á Grenivík næsta þriðju- dagskvöld yrði örugglega erfiður. Leikmenn Magna unnu auð- veldan sigur gegn Val á Grenivík um helgina. Leiknum lauk með 3:0 sigri heimamanna, en að sögn Loga Einarssonar mark- varðar var sá sigur of lítill eftir gangi leiksins og 7-8 marka sigur ekki verið ósanngjarn. Hann sagði að þeir væru ákveðnir í að stöðva sigurgöngu Leifturs á þriðjudagskvöldið og vera með í baráttunni um efsta sætið í riðlin- um. Þriðja leiknum sem vera átti um helgina, leik Austra og Hug- ins var frestað til 18. júlí. 1720 áhorfendum fyrir góðri skemiiitiiii í blíðskaparveöri. Strax í upphafi hófst mikil bar- átta en leikmönnum Þórs tókst þó að ná undirtökunum í Ieiknum og sóttu mun meira. Á 17. mín. átti Guðjón hörkuskot að marki KA af stuttu færi eftir undirbúning Bjarna Sveinbjörns- sonar en Þorvaldur varði glæsi- lega. En á 33. mín. náði KA óvænt forystunni í leiknum. Eftir þunga sókn Þórsara snéru þeir vörn í sókn, Steingrímur braust upp vinstri kantinn og gaf góða sendingu fyrir mark Þórs þar sem Ásbjörn kom á fullri ferð og skallaði knöttinn í netið, óverj- andi fyrir Þorstein markvörð. Undir lok fyrri hálfleiks kom fyr- ir umdeilt atvik er stjakað var við Bjarna innan vítateigs KA og vildu Þórsarar þar fá dæmda víta- spyrnu, en dómarinn var ekki á sama máli. Staðan í leikhléi því 1:0 KA í vil. Strax á 3. mín síðari hálfleiks komst Hafþór í gegnum vörn Þórs eftir góða sendingu frá Ás- birni, en skot hans hafnaði í slánni á marki Þórs. En Þórsarar sóttu ákaft og Þorvaldur hafði nóg að gera í marki KA og oft skall hurð nærri hælum. Markið hlaut að koma og á 13. mín. tókst Þórsurum loks að jafna metin. Bjarni brýst í gegnum vörn KA, komst inn í vítateiginn þar sem hann var felldur og vítaspyrna dæmd. Árni Stefánsson fram- kvæmdi vítaspyrnuna af öryggi og jafnaði 1:1. Sókn Þórsara hélt áfram og á 21 mín. átti Bjarni hörkuskot í þverslá KA marksins, boltinn skall niður á marklínuna en Er- lingi tókst að hreinsa frá. Síðustu 20 mín. leiksins voru æsispenn- andi, bæði liðin fengu góð tæki- færi til að tryggja sér sigur. Stefán Olafsson átti skot naumlega framhjá marki Þórs, en Bjarni Jónsson bjargaði á línu fyrir KA eftir hörkuskot

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.