Dagur - 09.07.1984, Blaðsíða 7

Dagur - 09.07.1984, Blaðsíða 7
9.JÚIÍ1984-DAGUR-7 ;^ií:|:':.;;íííí tii MmZ n hér er kominn í gott færi og Þorvaldur Jónsson markvörður KA sem bjargar vel. Mynd: KGA. stemmning órs og KA iin skildu jöfn 1:1 r góðri veðri. likil bar- rs tókst num í íeira. Á trkuskot æri eftir tibjörns- to glæsi- áði KA m. Eftir :ru þeir r braust ;af góða þar sem ferð og >, óverj- kvörð. com fyr- i var við KA og ida víta- c ekki á hléi því hálfleiks m vörn frá Ás- ifnaði í Þórsarar ir hafði V og oft Markið ín. tókst t metin. jrn KA, þar sem :aspyrna i fram- f óryggi unogá cuskot í boltinn i en Er- Síðustu sispenn- óð tæki- ur. ti skot Þórs, en i á línu írkuskot Kristjáns. Leikurinn mjög opinn og bæði liðin léku til sigurs. Á lokamínútunum var skammt stórra högga á milli, fyrst fær Hafþór boltann fyrir opnu marki Þórs, en steig á knöttinn og féll við, Þórsarar geistust fram völl- inn og Óli Þór átti góðan skalla á mark KA úr dauðafæri en Þor- valdur varði og alveg í lokin átti Ásbjörn hörkuskot úr auka- spyrnu rétt fyrir utan vítateig sem Þorsteinn varði mjög vel. Þar með lauk þessum fjöruga leik með jafntefli. Þórsarar voru mun meira með boltann í leiknum og sköpuðu sér oft góð tækifæri, en KA-menn áttu einnig sín færi og hefu allt eins getað stolið sigri í lokin. Bjarni Sveinbjörnsson var maður þessa leiks, hann var sí- fellt ógnandi með hraða sínum og 'leikni auk þess sem hann er hörkuskytta. Varnarmennirnir Óskar Gunnarsson, Jónas Ró- bertsson og Nói Björnsson áttu einnig góðan dag sem og flestir leikmenn liðsins. Hjá KA var Þorvaldur mjög góður í markinu og bjargaði oft meistaralega. Er- lingur Kristjánsson var eins og klettur í vörninni og þeir Ásbjörn og Mark Duffield bðrðust vel á miðjunni. Eysteinn Guðmundsson dæmdi leikinn og verður ekki sakaður um smámunasemi því hann flautaði ekki mikið. Tvö vafasöm mörk - tryggðu UMFS sigur „Þessi íirslit voru vægast sagt ósanngjörn," sagði Árni Stef- ánsson, þjáífari og markvörður Tindastóls eftir leikinn. „Jafntefli hefði verið hægt að sætta sig við en ekki þetta. Fyrra mark þeirra kom úr rangstöðu, og síðara markið kom eftir hornspyrnu sem aldrei átti að dæma, boltinn fór aldrei aftur fyrir línii." Björn Sverrisson skoraði síðan mark fyrir Tindastól þannig að lokastaðan varð tvö mörk gegn einu UMFS í vil eftir marka- lausan fyrri hálfleik. KA gegn Keflavík á miðvikudagskvöld Á miðvikudagskvöldið kl. 20.00 leikur KA gegn liði Kefl- víkinga á Akureyrarvelli í 1. deild. Keflvíkingar hafa komið á óvart með , mjög góðri frammistöðu á íslandsmótinu til þessa og eru eina liðið sem hefur náð að fylgja Skaga- mönnum eftir í keppninni. Róðurinn verður eflaust þung- ur hjá KA, en þeir hafa þó oft komið á óvart og geta sigrað hvern sem er á góðum degi. Hinn baráttuglaði fyrirliði KA, Njáll Eiðsson verður laus úr leik- banni sínu og veitir örugglega ekki af krafti hans í baráttunni við Keflvíkinga sem ávallt hafa verið harðskeyttir og með leik- menn eins og Guðjón Guðjóns- son fyrrum fyrirliða KA innan- borðs. Það er því allt útlit fyrir hörkuleik á miðvikudagskvöldið. Bikarkeppni KSÍ: Dregiö í 8-liöa úrslit - KA gegn Þrótti og KR gegn Þór Á Iaugardag var dregið til 8- liða úrslita í bikarkeppni KSI og var sjónvarpað beint frá þeim viðburði. Nöfn 9 liða fóru í hattinn og mikil spenna var þegar miðarnir voru dregn- ir upp. Hér koma leikirnir í þeirri röð sem þeir fæddust. Völsungur - Fram UBK - ÍBV eða Akranes KA - Þróttur KR - Þór Einum leik er enn ólokið úr 16- liða úrslitum, leik ÍBV og Akur- nesinga, en 8-liða úrslitin verða leikinn dagana 17. - 19. júlí. „Ég hafði vonast eftir að fá heimaleik, en átti mér ekkert sérstakt óskalið til að mæta," sagði Þorsteinn Ólafsson þjálfari Þórs eftir að ljóst var að lið hans yrði að leika gegn KR í Reykja- vík í 8-liða úrslitum bikarkeppn- innar. „Þeir eru þó hvorki betri né verri mótherji en hver annar, við unnum þá í 1. deildinni 5:2 á útivelli en þetta verður erfiðara eins og úrslitin úr bikarleik þeirra gegn Keflavík gefa til kynna þar Þorsteinn Ólafsson. Gústaf Baldvinsson. sem þeir sigruðu 5:1," sagði Þor- steinn að lokum. Gústaf Baldvinsson þjálfari KA var sáttur við sína mótherja, Þrótt á heimavelli. „Við höfum að vísu ekki verið of sterkir á heimavelli okkar, sem mér finnst undarlegt, völlurinn góður og margir áhorfendur að leikunum sem styðja okkur vel." Aðspurð- ur kvaðst Gústaf hafa óskað eftir nafni Þórs úr hattinum á eftir nafni KA þegar aðeins átti eftir að draga 3 nöfn upp. „Það hefði verið gaman að mæt'a þeim með fullskipað lið, en ef til vill fáum við tækifæri til þess síðar í keppn- Golf- kennsla Dagana 9. - 12. júlí mun hinn kunni golfkennari Þorvaldur Ás- geirsson segja mönn.um til í golf- listinni á Jaðarsvelli. Hægt er að skrá sig til þátttöku í golf- klúbbnum. mst^og ódýrt Mjólkursamlag KEA Akureyri Simi 96-21400

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.