Dagur - 09.07.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 09.07.1984, Blaðsíða 10
10-DAGUR-9.JÚIÍ1984 Smáaugíýsingar Ymislegt Húsnæði Sala Sumarbústaðaland Sumarbústaður. Óskum eftir landi á leigu undir sumarbústaö, eöa sumarbústaö til kaups, mætti þarfnast viðgerðar. Staður ca. 70-80 km. frá Akureyri. Tilboö óskast send til Dags merkt „sælureitur" fyrir 10. júlí. Bátar Til sölu 14 feta hraöbátur meö 45 HP utanborösmótor. Nýlegur og vel með farinn. Uppl. í síma 26146. Barnagæsla Dugleg stelpa óskast sem fyrst til að passa tvö börn eins og fjög- urra ára á Blönduósi í sumar. Uppl. í síma 25693 eftir kl. 19.00. Teppahreinsun Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. 4-5 herb. íbúð í Síðuhverfi til leigu frá 1. ágúst. Uppl. í síma 24755. Til sölu er einbýlishús á Syðri- Brekkunni, ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar í síma (96) 21264 síðdegis. Flugfélag Norðurlands óskar að taka á leigu herbergi fyrir starfs- ' mann, með húsgögnum og snyrtiað- stöðu. Vinsamlegast hringið í síma 24973 á verkstæði eða í síma 23352 (Jakob). Til sölu íbúð í gömlu timburhúsi. Uppl. í síma 21625 (Ingólfur). Trommusett til sölu með eða án tösku. Uppl. í síma 25892 á kvöldin og um helgar. Pioneer stereo-samstæða til sölu. Kassettutæki CT-7R, útvarp F-7, magnari A-8, plötuspilari PL-4 og hátalarar HPM 900. - Nýleg tæki. Uppl. í síma 26699. Til sölu tveir skápar, eitt borð, 11/2 breidd, borðstofuborð, sex stólar og skenkur, Ijóst. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21349. Til sölu Austin Allegro, árg. '76 skoðaður '84. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 26252 milli kl. 18-20. Til sölu Ford Fermouth, árg '78. Góður bíll. Uppl. í síma 24971 á kvöldin. Til sölu Lada Safir árg. '83, 4ra dyra. Uppl. í síma 23347 eftir kl. 18.00. Mann vantar til landbúnaðar- starfa. Uppl. í síma 24947. Þjónusta Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Ritstjórn Auglýsingar Afgreiðsla 96-24222 Við bjóðum ódýra gistingu í ró- legu umhverfi í eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki í miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Smáauglýsingaþjónusta Dags Það skal tekiö fram vegna hinna fjólmörgu sem notfæra sér smáauglýsingar Dags að ef endurtaka á auglýsinguna strax í næsta blaði eða næstu viku bætast aðeins 40 kr. við verð fyr- ir eina birtingu. Verð smáauglýs- ingar er nú 220 kr., miðað við staðgreiðslu eða ef greiðslan er send í pósti, en 280 kr. ef ekki er staðgreitt. Ef þessi nýja þjón- usta er notuð þá kostar auglýs- ingin nú 260 kr. birt tvisvar. Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu. Urbæ ATHUGIÐ Minningarkort Rauða krossins erti til sölu í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju f'ási á d'tirtoldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a. Ciuðninu Sigurðardóttur Lang- rtolti l.l (Rammagcrðinni). .ludithi Sveinsdóttur Langholti 14. í Skóbúð M.H.. Lyngdal Sunriúhltð og vcrsluninni Bókval. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFI' Akureyri. Friðbjarnarhús, minjasafn I.O.G.T., Aðalstræti 46, Akur- eyri. Húsið verður opnað almenningi til sýnis sunnudaginn 1. júlí nk., og það verður opið á sunnu- dögum kl. 2-5 e.h. til ágústloka nk. Á kvisti Friðbjarnarhúss er uppsettur stúkusalur, en þar var fyrsta stúkan á íslandi, stúkan fsafold nr. 1 stofnuð 10. janúar 1884. Einnig er hægt að sjá í hús- inu myndir og muni frá upphafi Reglunnar. Peningar, plattar, vasar o.fl., sem gefið var út í sambandi við 100 ára afmælið, verða þar til sölu. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin í Frið- bjarnarhús. Gestir, sem ekki geta skoðað safnið á framan- greindum tímum mega hringja í síma 22600 eða 24459. Formaður Friðbjarnarhússnefndar er Sigur- laug Ingólfsdóttir. Minjasafnið á Akureyri. Opið alla daga frá 13.30-17.00. Brúðhjón. Hinn 17. júnt' voru gefin saman í hjónaband í Munkaþverárklaust- urkirkju Kristín Kolbeinsdóttir, skrifstofustúlka og Grettir Björnsson, bifvélavirki. Heimili þeirra er að Keilusíu 12e, Akur- eyri. Mýflug I Mývatnssveit hefur verið stofnað flugfélag, fékk það nafnið Mýflug. Ein vél er í eigu félagsins, er það Cessna 172, 4ra manna og ber einkennistaf- ina TF-MÝ. Eigandi Mýflugs er Leifur Hallgrímsson, stór- bóndi á Vogum I. Við höfðum samband við Leif og spurðum hann nánar hvað væri á döfinni hjá honum. Ég stofnaði þetta flugfélag formlega í vor, en nafngiftin kom reyndar 1974, svo hún er orðin 10 ára gömul. Þetta hefur gengið al- Sími 25566 Langamýri: Einbýlishús á tveimur hæðum, samtals 226 fm. Á neðri hæð er 3]a herb. ibúð asamt geymslum, en 4-5 herb. íbúð á ofri hæö. Sklpti á minni; eign koma ti) grelna. Akurgeröi: 5 herb. oinbýlishús á einni hœð ca. 140 fm. Bílskúr. Ttl greina koma skipti a mmni eign. GrundargerÖÍ: 4ra herb. ra&hUs ca. 100 fm. TH grelna kemur oð taka 3ja herb. fbúð i skiptum. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð f fjölbýlishúsi, rúml. 50 fm. Astand gott. Austurbyggö: Einbýlishús á tveimur hæðum, - á efrl hæð 3 svefnherb. ogbaðherb., á neðrí hœð 2 stof ur, eldhús, ert eitt herb. og snyrting i kjallara. Bílskúr. Skipti á raðhúsi með bílskúr t.d. koma tll greina. Fjólugata: 4-5 herto. miðhæð rúmf. 100 fm, Skipti á mínni eign koma til grelna. Skipti: 4ra herb. ibúð viö Kjalarsíðu (enda- ibúð, ekkí alveg fullgerð) fæst í sklptum fyrir 3ja herb. ibúð f Glerar- hverft. Vantar: 4-5 herb. eign á Brekkunni, neðan Mýrarvegar. Þórunnarstræti: Efri hæð f tvibýlishúsi, 4ra herb. asamt tvoimur herb. á jarðhæð og rumgoðum bilskúr. Samtals ca. 195 fm. Skipti á mlnnl eign a Brekkunni koma til greina. Vantar: '¦ 3ja og 4ra horb. íbuðii i fjölbýlishús- mSIÐGNA&fl SKIPASALA^SI NORÐURLANDS O Amaro-husinu II. hæö. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Josefsson, er við á skrifslofunni alla virka dagakl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutima 24485. veg þokkalega það sem af er, þó er starfserhin ekki almennilega komin í gang. Ég er með flug- mann sem hefur full réttindi til að fljúga, hann heitir Tryggvi Jóns- son og er frá Dalvík. Við erum ekki með neitt áætlunarflug, þetta er svokallað þjónustuflug, við erum tilbúnir að fljúga með hvern sem er hvert sem er, nema til útlanda. Við erum með 4 fast- ar útsýnisferðir, túr 1, eins og við köllurn þar er kringum vatnið og út yfir Kröflu og Leirhnjúks- svæðið, u.þ.b. 20 mín. flug. Túr 2 er yfir Oskju og Herðubreiða- lindir, það er um klst. flug. Túr 3 er um Öskju og Kverkfjöll og Herðubreið í bakaleiðinni, um IV2 tíma flug. Túr 4 er Ásbyrgi, Hljóðaklettar, Dettifoss og Krafla, um V2 tíma flug. Auk Ieiguflugs erum við með flug- skóla, við bjóðum upp á kennslu á þessa vél, á alveg hlægilegu verði, verðið er mun lægra en á sambærilega vél í Reykjavík." Leifur kvað ferðir þessar vera alveg einstakt tækifæri fyrir fólk að taka loftmyndir, Mývatns- svæðið er rómað fyrir fegurð eins og allir vita. Hingað til hafa ein- göngu útlendingar notfært sér þessa þjónustu, en hún er opin fyrir íslendinga jafnt sem útlend- inga. Það er alveg jafn gaman fyrir íslendinga að sjá þetta svæði úr lofti, þeir sem t.d. þekkja Kverkfjöll vel og sjá þau síðan úr lofti, segja að þeim opnist nýr heimur við það. Útlendingarnir eru duglegastir við að taka mynd- ir þegar verið er að lenda, þeim finnst svo merkilegt að lenda á þessum litla malarvelli. Þessir litlu malarvellir út um land geta varla kallast flugvellir, Agnar Kofoed Hansen sagði eitt sinn að þeir væru „hugsanlegir nauðlend- ihgarstaðir". HJS. þiONUsra ^k III! II Bjóðum fullkomna vi6geroarþjónustu á sjón- uarpstækjum, útvarpstækjum, stereomögnur- um, plötuspllurum, segulbandstœkjum, btl- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og siglingatækjum. fsetning á bfltæk|um. Glerárgötu 32 ¦ Akureyri Borgarbíó Akureyri Mánudag Þriðjudag kl. 9 Ég lifi Þessi frábæra saga Martin Gray. Væntanlega síðustu sýningar. kemur út þrisvat í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.