Dagur


Dagur - 11.07.1984, Qupperneq 8

Dagur - 11.07.1984, Qupperneq 8
8 - DAGUR —11. júlí 1984 Hústjöld kr. 9.500,- Tjöld 4ra manna kr. 4.800,- ★ 22 Hornet Brno rifflar kr. 19.350,- Brno tvíhleypur kr. 19.590,- og 20.160,- ¥ Rúskinnssportskór með frönskum lás Stærðir 20-28. Verð 230 kr. Stærðir 29-34. Verð 250 kr. Opið a laugardögum 10-12. III Eyfjörð Hjalteyrargötu 4 ■ sími 22275 Kjörskrár Vegna prestskosninga sem fram fara í Valla- prestakalli 12. ágúst nk. liggja kjörskrár frammi á eftirtöldum stöðum: Fyrir Vallasókn á Brautarhóli. Fyrir Urðarsókn á Urðum. Fyrir Tjarnarsókn á Tjörn. Fyrir Upsasókn á skrifstofu Dalvíkurbæjar. Sóknarnefndir. "^'VEITINGAHÚS % I HRÍSEY EFST A MATSEÐLINUM ER \mkj. E W í HOLDANAUT oc , ÚRVALS FISKUR VEISLURÉTTIR i NOTALEGU UMHVERFI ! ★ M **+*******, fjTVELKOMIN TIU HRISEYJAR ■ |lB| BortJapantanir i sima Útboð Óskað er eftir tilboðum í byggingu 2ja hæða verkstæðishúss á lóðinni nr. 14 við Hvanna- velli Akureyri. Húsið er um 540 fm að grunnfleti. Um er að ræða uppsteypu húss, frágang á þaki, gluggum og útihurðum ásamt fullnaðarfrágangi útiveggja inni og úti. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Norðurbyggð 20 frá og með mánudeginum 16. júlí frá kl. 17-19 gegn 5000,- kr skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 1. ágúst 1984 kl. 14.00. Minning f Ólafur Sigtryggsson Vogum Fæddur 23. mars 1945 - Dáinn 26. júní 1984 „Skjótt hefur sól brugðið sumrí því séð hef ég fljúga fannhvíta svaninn úr sveitum til sóllanda fegrí“ (Jónas Hallgrímsson) Ólafur Sigtryggsson andaðist hinn 26. júní sl. Ölafur var Akur- eyringur, fæddur í Brekku í Gler- árþorpi, elsta barn foreldra sinna. Eftir að skólagöngu lauk vann Ólafur allmörg ár við neta- gerð, enda var það iðja föður hans, föðurbræðra allra og afa. Haustið 1966 kynntist Ólafur eftirlifandi eiginkonu sinni, Ár- nýju Helgadóttur ættaðri úr Vog- um og þann 9. desember 1967 voru þau gefin saman af séra Ólafi Skúlasyni. Ungu hjónin reistu sér fyrst bú í Reykjavík, en síðan suður í Vogum, þar sem þau bjuggu æ síðan. Ólafi og Árnýju varð þriggja barna auðið. Þau eru Sigtryggur, Guðjón Þór og Inga Hafdís. Vorið 1969 stofnaði Ólafur ásamt Guðjóni Hannessyni, móðurbróður Árnýjar, hluta- félagið Pappalagnir og starfaði við það meðan aldur entist. Ólaf- ur var drengur góður, kátur og léttlyndur. Meðal áhugamála hans voru knattspyrna og skák. Við sem þessar línur skrifum, sendum konu hans og börnum al- úðar kveðjur og biðjum algóðan Guð að styrkja þau og varðveita. Óli minn. Við foreldrar þínir og systkini kveðjum þig og biðj- um góðan Guð að blessa þig og varðveita. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Sigtryggur Ólafsson, Krístín Stefánsdóttir, Hörður, Heimir, Guðrún Hólmfríður og fjölskyldur. BLAÐAPRENTSMIÐJA Tökum að okkur prentun á blöðum og tímaritum. Leitið upplýsinga, hringið í síma 24222 eða lítið við á skrifstofunni Strandgötu 31.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.