Dagur - 11.07.1984, Page 9

Dagur - 11.07.1984, Page 9
11. júlí 1984-DAGUR-9 A-lið KA: Aftari röð f.v. Ingóifur, Arnar, Egill, Valgarður og Einar. Fremri röð: Rúnar, Helgi, ívar, Eggert, Þorleifur og Þorvaldur. Fremri röð: Örvar, Þórhallur, Þorvaldur, Ingimar, Gunnlaugur og Trausti. Eimskipafélagsmótið: Vestmannaeyjafarar KA í 6. flokki. sigruðu í Norðurlandsriðli Um síðustu helgi fór fram á Akureyri keppni í Norður- landsriðlum Eimskipafélags- mótsins í knattspyrnu, en þar taka þátt Ieikmenn í 6. flokki. Keppni hófst á föstudag og lauk á sunnudeginum. Mikið fjör var á mótinu og leikgleðin í fyrirrúmi. Mátti þar sjá glæsi- leg tilþrif og mikinn baráttu- anda. Greinilegt var að margir hinna ungu leikmanna eiga glæsta framtíð í knattspyrn- unni fyrir höndum ef rétt er á málum haldið. Fimm félög voru mætt til leiks og var leikið ■ A og B flokki. TindastóII tryggði sér sæti í úrslitakeppn- inni í Reykjavík í lok mánaðar- ins með því að sigra KS í bæði A og B flokki en aðeins þessi 2 félög voru frá Norðurlandi vestra. Þau léku þó einnig gegn hinum liðunum þannig að allir fengu jafnmarga leiki. Á sunnudaginn voru síðan úrslitaleikirnir og átt- ust þar við KA og Þór í báðum flokkum. Þórsurum nægði jafn- tefli í leikjunum til sigurs í mót- inu þar sem markatala þeirra var hagstæðari en hjá KA. En KA strákarnir sem höfðu staðið sig svo vel á stórmóti í Vestmanna- eyjum helgina á undan voru ekkert á því að sleppa Þórsurum suður til Reykjavfkur í úrslitin og sigruðu í báðum leikjunum. A- liðið sigraði Þór 5:2, en B-liðið sigraði 3:1. Úrslitaleikirnir voru báðir vel leiknir af beggja hálfu. Jósep Ólafsson náði forystu fyrir A-lið. Tindastóll - KS 5:2 KA - Völsungur 6:2 Þór - KS 16:0 Völsungur - Tindastóll 5:2 Þór - Völsungur 9:2 KA - Völsungur 10:0 Völsungur-KS 7:0 KA - Þór 5:2 Þór - Tindastóll 6:1 KA-KS 12:1 Þór í a-liðinu, en Þorleifur Karls- son svaraði með tveim mörkum fyrir KA. Þorvaldur Sigurbjörns- son bætti því þriðja við og ívar Bjarklind skoraði fjórða markið. Markakóngurinn Guðmundur B-lið. Tindastóll - KS 7:0 KA - 'Völsungur 3:1 Þór - KS 16:0 Völsungur - Tindastóll 5:0 Þór - Völsungur 9:1 KA - Tindastóll 12:0 KA - Þór 3:1 Völsungur - KS 4:0 Þór - Tindastóll 12:0 KA:KS 19:0 Úrslit í einstökum leikjum leikjum á mótinu urðu annars þessi: Guðjón Guðjónsson. „Þetta er hálfgerður heimavöllur fyrir mig“ „Það er erfltt að spá fyrir um úrslit í þessum Ieik,“ sagði Guðjón Guðjónsson fyrrum fyrirliði KA, en nú leikmaður með Keflvíkingum, en hann mun leika gegn sínum gömlu félögum á Akureyrarvelli í kvöld kl. 20.00. „KA menn verða örugglega erfiðir heim að sækja og hafa sýnt góða leiki að undanförnu. Við Keflvíkingar höfum aðeins tapað einum leik til þessa í deildinni og ætlum okkur að sigra í kvöld. Ég vona hins vegar að Akureyrarlið- in haldi sætum sínum í I-deild sérstaklega þó KA, en til þeirra hef ég sterkar taugar," sagði Guðjón að lokum. Hann mun þó örugglega leika á fullum krafti í kvöld eins og hann er þekktur fyrir. Þórsarar fá það erfiða verkefni á föstudag að sækja Skaga- menn heim í 11. umferð Is- landsmótsins í knattspyrnu. Akurnesingar hafa nú fjögurra stiga forystu í I-deiId og virka mjög sterkir. Flestir spá þeim sigri í deildinni og margt sem bendir til þess að sú spá muni rætast. Fyrri leik liðanna sem leikinn var á Þórsvelli í vor lauk með sigri Akurnesinga 3-0, en þau úrálit gáfu ekki rétta mynd af leiknum, því Þórsarar höfðu yfir- höndina langtímum saman þó þeim tækist ekki að skora mark. Akurnesingar eru hins vegar ekki ósigrandi og takist Þórsurum að sýna sitt rétta andlit í leiknum á föstudag gætu þeir hæglega endurtekið afrek sitt frá í fyrra er þeir unnu frækilegan sigur á Skagamönnum á Akranesi. Sætaferðir munu verða farnar til leiksins þannig að ekki verða allir áhorfendur á bandi heima- manna. Gústaf laus ■ fC mm ■ SC vio gifsio Komið hefur I Ijós að meiðsli þau er Gústaf Baldvinsson þjálfari og leikmaður KA hlaut í leiknum gegn Breiðabliki eru ekki eins alvarleg og í fyrstu var óttast. Hann er kominn úr gifsi og vonasta til að geta leikið með að hálfum mánuði liðnum. Ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi þessa fyrir KA sem þarf á öllum sínum mönnum að halda í hinni erfiðu keppni. 1. deildar sem framundan er. Þórssigur í gærkvöldi í gær var leikinn á KA-velli einu. Þórunn Sigurðardóttir fyrri leikurinn í Akureyrar- skoraði 2 mörk fyrir Þór og mótinu í meistaraflokki Inga Páls. það þriðja. Eina kvenna. Þórsstúlkurnar sig- mark KA skoraði Borghild- ruðu örugglega í leiknum ur Freysdóttir úr vítaspyrnu. með þreni mörkum gegn Benediktsson lagaði stöðuna í 4:2, en Þorvaldur átti síðasta orð- ið í leiknum með fimmta marki KA. John Cariglia náði forystu fyrir B-lið KA, en Jóhann Bessason jafnaði fyrir Þór. í síðari hálfleik skoruðu síðan þeir Leó Örn Þor- leifsson og John sitt annað mark fyrir KA og tryggðu liðinu sigur 3:1. Þjálfari KA-liðsins er Hinrik Þórhallsson. Það voru Þórsarar sem sáu um framkvæmd mótsins sem tókst í alla staði vel og var stjórnendum þess til sóma. Kárí Elíson. Kári Elíson setti tvö íslandsmet um helgina í landskeppni Skota og íslend- inga í kraftlyftingum sem fram fór í Skotlandi á sunnudaginn setti Akureyringurinn Kári Elíson tvö íslandsmet í 67,5 kg flokki. 232,5 kg í hnébeygju og 640 kg í samanlögðu. En þrátt fyrir inet Kára og Evrópumet hjá Jóni Páli Sig- marssyni sigruðu Skotar með 42 stigum gegn 37.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.